Sykurmolarnir hlutu heiðursverðlaunin Jóhann Óli Eiðsson skrifar 20. febrúar 2015 22:00 Sykurmolarnir á tónleikum. Vísir/GVA Sykurmolarnir hlutu heiðursverðlaun íslensku tónlistarverðlaunanna nú rétt í þessu. Hljómsveitin var stofnuð 1986 og náði heimsfrægð. Í rökstuðningi dómnefndar segir að fyrir rúmlega aldarfjórðungi hafi komið saman í Reykjavík skáld og tónlistarmenn og stofnað útgáfufélag sem átti eftir að hafa mikil áhrif í íslenskri tónlistarsögu. Þetta útgáfufélag hét Smekkleysa SM og uppúr Smekkleysu kom hljómsveit sem hafði mun meiri áhrif en vinsældir hennar hér heima fyrir bentu til í byrjun. Hljómsveitin var Sykurmolarnir, náði heimsfrægð og ruddi þannig braut sem fjölmargar íslenskar hljómsveitir hafa fetað upp frá því. Útgáfufélagið Smekkleysa hefur markað djúp spor í íslenska menningarsögu og komið fjölmörgum öðrum tónlistarmönnum á framfæri. Meðlimir Sykurmolanna hafa allir haldið áfram að auðga íslenskt menningarlíf. Björk Guðmundsdóttir söngkona var ekki viðstödd verðlaunaafhendinguna en þau Margrét Örnólfsdóttir, Einar Örn Benediktsson, Sigtryggur Baldursson, Þór Eldon, og Bragi Ólafsson tóku við verðlaununum. Tónlist Mest lesið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Sykurmolarnir hlutu heiðursverðlaun íslensku tónlistarverðlaunanna nú rétt í þessu. Hljómsveitin var stofnuð 1986 og náði heimsfrægð. Í rökstuðningi dómnefndar segir að fyrir rúmlega aldarfjórðungi hafi komið saman í Reykjavík skáld og tónlistarmenn og stofnað útgáfufélag sem átti eftir að hafa mikil áhrif í íslenskri tónlistarsögu. Þetta útgáfufélag hét Smekkleysa SM og uppúr Smekkleysu kom hljómsveit sem hafði mun meiri áhrif en vinsældir hennar hér heima fyrir bentu til í byrjun. Hljómsveitin var Sykurmolarnir, náði heimsfrægð og ruddi þannig braut sem fjölmargar íslenskar hljómsveitir hafa fetað upp frá því. Útgáfufélagið Smekkleysa hefur markað djúp spor í íslenska menningarsögu og komið fjölmörgum öðrum tónlistarmönnum á framfæri. Meðlimir Sykurmolanna hafa allir haldið áfram að auðga íslenskt menningarlíf. Björk Guðmundsdóttir söngkona var ekki viðstödd verðlaunaafhendinguna en þau Margrét Örnólfsdóttir, Einar Örn Benediktsson, Sigtryggur Baldursson, Þór Eldon, og Bragi Ólafsson tóku við verðlaununum.
Tónlist Mest lesið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira