Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni. Það á svo sannarlega vel við í tilviki Michael Schumacher og sonar hans, Mick.
Hinn 16 ára gamli Mick Schumacher hóf feril sinn í Formúlu 4 um nýliðna helgi er hann tók þátt á móti í Berlín.
Schumacher gerði sér lítið fyrir og kom fyrstur í mark. Mikils er vænst af honum í framtíðinni.
Faðir hans varð heimsmeistari í Formúlu 1 alls sjö sinnum á sínum ferli.
Sonur Schumacher vann sinn fyrsta kappakstur

Mest lesið

„Hann hefði getað fótbrotið mig“
Enski boltinn


VAR í Bestu deildina?
Íslenski boltinn


Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum
Enski boltinn




