Erlent

Drónamyndband af skemmdunum í Kathmandu

Samúel Karl Ólason skrifar
Skemmdirnar í Kathmandu eru miklar.
Skemmdirnar í Kathmandu eru miklar. Vísir/EPA
Myndband af skemmdunum í Kathmandu hefur nú litið dagsins ljós, þar sem myndbandið er tekið úr lofti með dróna. Þannig er auðveldara að gera sér grein fyrir því miklar skemmdirnar eru.

Jarðskjálftinn sem reið yfir Nepal á laugardaginn var 7,8 stig.

Myndirnar sýna hrunin húsþök, skemd minnismerki og gríðarstórar sprungur í vegum. Fjöldi látinna fer sífellt hækkandi og nú er talað um allt frá 3.700 til 3.900.

Durbar Square

These are desperate times but we must all unite together in times like these. Here are the footages I took today of the aftermath of the 7.9 earthquake that hit us yesterday. Out of respect to the victims family, I did not take footages of live rescues taking place. We not only lost many lives and homes but we lost many pieces of our cultural heritage, our history. These are the footages of all the ancient cultural heritage sites that were destroyed during the earthquake.

Posted by Kishor Rana on Monday, April 27, 2015

Tengdar fréttir

Börn Margrétar sváfu undir berum himni

Margrét Ingadóttir sem rekur heimili fyrir tólf munaðarlaus börn í Katmandú í Nepal hefur miklar áhyggjur af líðan og öryggi þeirra. Í nótt sváfu þau flest undir berum himni skammt frá heimilinu og veðurspáin var afleit, þrumuveður og rigning.

Þrír úr hópi Ingólfs fórust

Ingólfur Axelsson segir frá því á samskiptamiðlinum Facebook að hann sé kominn í grunnbúðir Everest.

Hjálpargögn send til Nepal

Talsmaður yfirvalda þar í landi hefur beðið alþjóðasamfélagið um að koma þeim til hjálpar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×