Lög á verkfallsaðgerðir ekki til umræðu stefán rafn sigurbjörnsson skrifar 27. apríl 2015 07:00 Bjarni Benediktsson. „Það er algert neyðarúrræði eins og ég horfi á hlutina,“ sagði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra um að setja lögbann á verkfallsaðgerðir sem í gangi eru. „Það hefur aldrei komið til tals í þessum viðræðum sem nú standa yfir,“ sagði Bjarni í útvarpsþættinum Sprengisandi í gær. Hann sagði að staðan væri mjög snúin þar sem miklar væntingar væru á lofti. Bjarni sagði að finna yrði leiðir til að mæta kjaravæntingum fólks á sama tíma og halda yrði efnahagslífinu stöðugu. „Við erum með ramma utan um vinnumarkaðinn sem gengur ekki upp,“ sagði hann. „Þetta fyrirkomulag, að smáir hópar geti tekið litlar stofnanir í gíslingu til að knýja fram niðurstöðu í sínum kjaraviðræðum, getur sett vinnumarkaðinn í uppnám sem leiðir yfir þjóðfélagið síðan verðbólgu,“ sagði Bjarni sem vill breyta fyrirkomulagi kjaramála. Verkföll dýralækna hafa haft nokkrar afleiðingar í kjötvöruframleiðslu en Charlotta Oddsdóttir, talsmaður dýralækna, hafnar því að verkföll séu á kostnað dýravelferðar. „Það er eitthvað sem dýralæknar vilja vísa til föðurhúsanna. Samkvæmt lögum er það dýraeigandi eða sá sem heldur dýr sem ber ábyrgð á velferð sinna dýra. Dýralæknar eru opinberir starfsmenn og okkur er mjög í mun að dýravelferð verði ekki undir í þessari kjarabaráttu. En auðvitað er það svo að ef það koma inn tilkynningar þar sem bændur hafa virkilega áhyggjur þá eru öll þau mál skoðuð,“ sagði Charlotta. Alþingi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
„Það er algert neyðarúrræði eins og ég horfi á hlutina,“ sagði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra um að setja lögbann á verkfallsaðgerðir sem í gangi eru. „Það hefur aldrei komið til tals í þessum viðræðum sem nú standa yfir,“ sagði Bjarni í útvarpsþættinum Sprengisandi í gær. Hann sagði að staðan væri mjög snúin þar sem miklar væntingar væru á lofti. Bjarni sagði að finna yrði leiðir til að mæta kjaravæntingum fólks á sama tíma og halda yrði efnahagslífinu stöðugu. „Við erum með ramma utan um vinnumarkaðinn sem gengur ekki upp,“ sagði hann. „Þetta fyrirkomulag, að smáir hópar geti tekið litlar stofnanir í gíslingu til að knýja fram niðurstöðu í sínum kjaraviðræðum, getur sett vinnumarkaðinn í uppnám sem leiðir yfir þjóðfélagið síðan verðbólgu,“ sagði Bjarni sem vill breyta fyrirkomulagi kjaramála. Verkföll dýralækna hafa haft nokkrar afleiðingar í kjötvöruframleiðslu en Charlotta Oddsdóttir, talsmaður dýralækna, hafnar því að verkföll séu á kostnað dýravelferðar. „Það er eitthvað sem dýralæknar vilja vísa til föðurhúsanna. Samkvæmt lögum er það dýraeigandi eða sá sem heldur dýr sem ber ábyrgð á velferð sinna dýra. Dýralæknar eru opinberir starfsmenn og okkur er mjög í mun að dýravelferð verði ekki undir í þessari kjarabaráttu. En auðvitað er það svo að ef það koma inn tilkynningar þar sem bændur hafa virkilega áhyggjur þá eru öll þau mál skoðuð,“ sagði Charlotta.
Alþingi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira