Algengt er að leikskólar og grunnskólar geri sér ferð á safnið þar sem jólasveinarnir segja sögur og taka lagið.
Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á safninu í gærmorgun þegar þessir hressu krakkar skemmtu sér með Askasleiki.




