Telur Rio Tinto tilbúið að stanga Landsvirkjun Kristján Már Unnarsson skrifar 4. desember 2015 21:00 Hótun um lokun álversins í Straumsvík beinist í raun að Landsvirkjun til að þrýsta á um lækkun orkuverðs. Þetta er mat markaðsráðgjafa sem unnið hefur fyrir álfyrirtæki og hann telur að stjórnendur Rio Tinto Alcan séu tilbúnir að standa við hótunina. Meðan sumir segja að hótunin um að loka álverinu hafi verið blöff telur ráðgjafi sem unnið hefur fyrir Norðurál, Viðar Garðarsson viðskiptafræðingur, að full ástæða sé til að taka mark á henni. Stórfyrirtæki eins og þetta setji ekki fram slíka hótun nema þau séu tilbúin að fylgja henni eftir. Grunnurinn sé þungur rekstur. Rekstrarskilyrði hafi versnað verulega eftir að Rio Tinto Alcan gerði nýjan orkusamning árið 2010. Undir þeim aðstæðum geti fyrirtækið ekki sætt sig við að greiða 30 prósent hærra verð heldur en systurfyrirtæki þess greiða í Noregi og Kanada.Viðar Garðarsson, viðskiptafræðingur og markaðsráðgjafi.Stöð 2/Sigurjón Ólason.Launasparnaður sem tekist var á um sé smáaurar miðað við stóru tölurnar sem liggi í orkusamningi við Landsvirkjun. Orkan hafi langmestu áhrifin þegar þurfi að spara. „Þannig að ég held að lykillinn í deilunni liggi ekki hjá Verkalýðsfélaginu Hlíf heldur liggur hann hjá Landsvirkjun.“ Viðar segir að Rio Tinto sé í raun að þrýsta á Landsvirkjun. Þar sé raunveruleg deila undir niðri. Hann telur að ráðamenn Rio Tinto séu tilbúnir að láta reyna á það fyrir dómstólum hvort kaupskylda á raforku haldi lokist álverið vegna vinnudeilu. Þeir hafi þegar metið áhættuna af slíkum málaferlum. Stjórnendur Rio Tinto Alcan séu tilbúnir að taka þann slag. „Í mínum huga er það engin spurning að þeir voru að sýna hornin og eru tilbúnir að stanga, ef á þarf að halda.“ Kjaradeila í Straumsvík Tengdar fréttir Býst við uppsögnum í álverinu Formaður vélstjóra og málmtæknimanna segir starfsandann sjaldan hafa verið verri. 4. desember 2015 13:45 Rannveig Rist segir löngu tímabært að fá niðurstöðu í kjaraviðræðurnar "Deilan snýst um þá staðreynd að ISAL situr ekki við sama borð og önnur fyrirtæki hvað varðar möguleika á útvistun verkefna,“ segir forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi. 2. desember 2015 11:04 Tæki Landsvirkjun 4-6 ár að fá nýja orkukaupendur Það tæki Landsvirkjun fjögur til sex ár að fá nýja kaupendur að allri raforkunni, ef álverinu í Straumsvík yrði lokað, að mati sérfræðings um orkumarkaðinn. 30. nóvember 2015 21:30 Milljarðar frá Rio Tinto í Straumsvík til Rio Tinto í Sviss þrátt fyrir tap Kaupa súrál af móðurfélaginu og greiða fyrir einkaleyfi og fleira. 3. desember 2015 13:28 Formaður VM um Rio Tinto: „Hroki þeirra og framganga er ný fyrir okkur“ Guðmundur Ragnarsson segir ákvörðun samninganefndar starfsmanna ÍSAL um að aflýsa verkfalli hafi verið það eina rétta sem hægt var að gera eins og viðræðurnar þróuðust. 2. desember 2015 17:24 Segir yfirgnæfandi líkur á að hótun um lokun álversins hafi verið blöff Ef orka álversins í Straumsvík yrði seld um sæstreng til Bretlands fengi seljandi á Íslandi minnst tuttugu milljarða króna hreinan hagnað á ári. 2. desember 2015 18:30 Mest lesið Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Viðskipti erlent Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Guðmundur í Brimi nýr formaður Viðskipti innlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Viðskipti innlent Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Sjá meira
Hótun um lokun álversins í Straumsvík beinist í raun að Landsvirkjun til að þrýsta á um lækkun orkuverðs. Þetta er mat markaðsráðgjafa sem unnið hefur fyrir álfyrirtæki og hann telur að stjórnendur Rio Tinto Alcan séu tilbúnir að standa við hótunina. Meðan sumir segja að hótunin um að loka álverinu hafi verið blöff telur ráðgjafi sem unnið hefur fyrir Norðurál, Viðar Garðarsson viðskiptafræðingur, að full ástæða sé til að taka mark á henni. Stórfyrirtæki eins og þetta setji ekki fram slíka hótun nema þau séu tilbúin að fylgja henni eftir. Grunnurinn sé þungur rekstur. Rekstrarskilyrði hafi versnað verulega eftir að Rio Tinto Alcan gerði nýjan orkusamning árið 2010. Undir þeim aðstæðum geti fyrirtækið ekki sætt sig við að greiða 30 prósent hærra verð heldur en systurfyrirtæki þess greiða í Noregi og Kanada.Viðar Garðarsson, viðskiptafræðingur og markaðsráðgjafi.Stöð 2/Sigurjón Ólason.Launasparnaður sem tekist var á um sé smáaurar miðað við stóru tölurnar sem liggi í orkusamningi við Landsvirkjun. Orkan hafi langmestu áhrifin þegar þurfi að spara. „Þannig að ég held að lykillinn í deilunni liggi ekki hjá Verkalýðsfélaginu Hlíf heldur liggur hann hjá Landsvirkjun.“ Viðar segir að Rio Tinto sé í raun að þrýsta á Landsvirkjun. Þar sé raunveruleg deila undir niðri. Hann telur að ráðamenn Rio Tinto séu tilbúnir að láta reyna á það fyrir dómstólum hvort kaupskylda á raforku haldi lokist álverið vegna vinnudeilu. Þeir hafi þegar metið áhættuna af slíkum málaferlum. Stjórnendur Rio Tinto Alcan séu tilbúnir að taka þann slag. „Í mínum huga er það engin spurning að þeir voru að sýna hornin og eru tilbúnir að stanga, ef á þarf að halda.“
Kjaradeila í Straumsvík Tengdar fréttir Býst við uppsögnum í álverinu Formaður vélstjóra og málmtæknimanna segir starfsandann sjaldan hafa verið verri. 4. desember 2015 13:45 Rannveig Rist segir löngu tímabært að fá niðurstöðu í kjaraviðræðurnar "Deilan snýst um þá staðreynd að ISAL situr ekki við sama borð og önnur fyrirtæki hvað varðar möguleika á útvistun verkefna,“ segir forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi. 2. desember 2015 11:04 Tæki Landsvirkjun 4-6 ár að fá nýja orkukaupendur Það tæki Landsvirkjun fjögur til sex ár að fá nýja kaupendur að allri raforkunni, ef álverinu í Straumsvík yrði lokað, að mati sérfræðings um orkumarkaðinn. 30. nóvember 2015 21:30 Milljarðar frá Rio Tinto í Straumsvík til Rio Tinto í Sviss þrátt fyrir tap Kaupa súrál af móðurfélaginu og greiða fyrir einkaleyfi og fleira. 3. desember 2015 13:28 Formaður VM um Rio Tinto: „Hroki þeirra og framganga er ný fyrir okkur“ Guðmundur Ragnarsson segir ákvörðun samninganefndar starfsmanna ÍSAL um að aflýsa verkfalli hafi verið það eina rétta sem hægt var að gera eins og viðræðurnar þróuðust. 2. desember 2015 17:24 Segir yfirgnæfandi líkur á að hótun um lokun álversins hafi verið blöff Ef orka álversins í Straumsvík yrði seld um sæstreng til Bretlands fengi seljandi á Íslandi minnst tuttugu milljarða króna hreinan hagnað á ári. 2. desember 2015 18:30 Mest lesið Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Viðskipti erlent Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Guðmundur í Brimi nýr formaður Viðskipti innlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Viðskipti innlent Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Sjá meira
Býst við uppsögnum í álverinu Formaður vélstjóra og málmtæknimanna segir starfsandann sjaldan hafa verið verri. 4. desember 2015 13:45
Rannveig Rist segir löngu tímabært að fá niðurstöðu í kjaraviðræðurnar "Deilan snýst um þá staðreynd að ISAL situr ekki við sama borð og önnur fyrirtæki hvað varðar möguleika á útvistun verkefna,“ segir forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi. 2. desember 2015 11:04
Tæki Landsvirkjun 4-6 ár að fá nýja orkukaupendur Það tæki Landsvirkjun fjögur til sex ár að fá nýja kaupendur að allri raforkunni, ef álverinu í Straumsvík yrði lokað, að mati sérfræðings um orkumarkaðinn. 30. nóvember 2015 21:30
Milljarðar frá Rio Tinto í Straumsvík til Rio Tinto í Sviss þrátt fyrir tap Kaupa súrál af móðurfélaginu og greiða fyrir einkaleyfi og fleira. 3. desember 2015 13:28
Formaður VM um Rio Tinto: „Hroki þeirra og framganga er ný fyrir okkur“ Guðmundur Ragnarsson segir ákvörðun samninganefndar starfsmanna ÍSAL um að aflýsa verkfalli hafi verið það eina rétta sem hægt var að gera eins og viðræðurnar þróuðust. 2. desember 2015 17:24
Segir yfirgnæfandi líkur á að hótun um lokun álversins hafi verið blöff Ef orka álversins í Straumsvík yrði seld um sæstreng til Bretlands fengi seljandi á Íslandi minnst tuttugu milljarða króna hreinan hagnað á ári. 2. desember 2015 18:30