Reykjanesbær losni við skuldir hafnarinnar Ingvar Haraldsson skrifar 4. desember 2015 07:00 Reykjanesbær hefur lagt til að rekstur Reykjaneshafnar verði skilinn frá rekstri bæjarins. vísir/gva Í viðræðum við kröfuhafa hefur Reykjanesbær lagt til að rekstur Reykjaneshafnar verði skilinn frá rekstri bæjarins. Með því falli ábyrgð bæjarins á skuldum hafnarinnar niður. Takist Reykjaneshöfn ekki að komast í sjálfbæran rekstur í framhaldinu komi til álita að kröfum verði breytt í hlutafé í Reykjaneshöfn. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, segir þetta eina af þeim tillögum sem lagðar hafi verið fram. Lítið hefur gengið í viðræðum við kröfuhafa. „Það þokast ekki neitt,“ segir Kjartan. Ljóst sé að ekki takist að ljúka viðræðum fyrir 15. desember líkt og stefnt hafi verið að. Í vikunni fékk Reykjaneshöfn greiðslufrest, sem var við það að renna út, framlengdan til 15. janúar næstkomandi. Kjartan telur kröfuhafa sýna sjónarmiðum Reykjanesbæjar lítinn skilning. „Það er talsvert bil á milli okkar í viðræðunum.“ Alls nema skuldir bæjarins um 42 milljörðum króna. Meðal stærstu kröfuhafa eru slitabú Glitnis, Íslandsbanki, Landsbankinn, lífeyrisjóðurinir Gildi, Festa og Lífeyirssjóðirnir Bankastræti 7. Takist ekki að semja við kröfuhafnana um niðurfellingu skulda stefnir í greiðslufall Reykjanesbæjar á næsta ári. Mest lesið Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Sjá meira
Í viðræðum við kröfuhafa hefur Reykjanesbær lagt til að rekstur Reykjaneshafnar verði skilinn frá rekstri bæjarins. Með því falli ábyrgð bæjarins á skuldum hafnarinnar niður. Takist Reykjaneshöfn ekki að komast í sjálfbæran rekstur í framhaldinu komi til álita að kröfum verði breytt í hlutafé í Reykjaneshöfn. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, segir þetta eina af þeim tillögum sem lagðar hafi verið fram. Lítið hefur gengið í viðræðum við kröfuhafa. „Það þokast ekki neitt,“ segir Kjartan. Ljóst sé að ekki takist að ljúka viðræðum fyrir 15. desember líkt og stefnt hafi verið að. Í vikunni fékk Reykjaneshöfn greiðslufrest, sem var við það að renna út, framlengdan til 15. janúar næstkomandi. Kjartan telur kröfuhafa sýna sjónarmiðum Reykjanesbæjar lítinn skilning. „Það er talsvert bil á milli okkar í viðræðunum.“ Alls nema skuldir bæjarins um 42 milljörðum króna. Meðal stærstu kröfuhafa eru slitabú Glitnis, Íslandsbanki, Landsbankinn, lífeyrisjóðurinir Gildi, Festa og Lífeyirssjóðirnir Bankastræti 7. Takist ekki að semja við kröfuhafnana um niðurfellingu skulda stefnir í greiðslufall Reykjanesbæjar á næsta ári.
Mest lesið Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Sjá meira