Gísli valinn í úrvalslið pilta frá meginlandi Evrópu Kristinn Páll Teitsson skrifar 12. ágúst 2015 15:30 Gísli á Íslandsmótinu í höggleik á dögunum. Mynd/Golfsamband Íslands Gísli Sveinbergsson úr Golfklúbbnum Keili var í dag valinn í úrvalslið drengja frá meginlandi Evrópu sem leikur gegn úrvalsliði pilta frá Englandi og Írlandi á Royal Dornoch vellinum í Skotlandi. Þetta kemur fram á golf.is í dag. Gísli er einn níu kylfina sem valdnir voru í liðið en mótið fer fram 28. og 29. ágúst næstkomandi. Gísli verður fyrsti kylfingurinn í sögu Íslands sem er boðaður í liðið. Gísli er í 156. sæti á heimslista áhugamanna í golfi en hann er stigahæsti íslenski kylfingurinn á lista. Kylfingarnir sem verða með Gísla í liði eru þeir John Axelsen (Danmörk), Christoffer Bring (Danmörk), Viktor Hovland (Noregur), Kristoffer Reitan (Noregur), Maximilian Schmitt (Þýskaland) og Tim Widing (Svíþjóð) en síðustu tveir kylfingarnir verða tilnefndir á næstu dögum. Þá verður Miguel Franco de Sousa fyrirliði liðsins. Golf Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Gísli Sveinbergsson úr Golfklúbbnum Keili var í dag valinn í úrvalslið drengja frá meginlandi Evrópu sem leikur gegn úrvalsliði pilta frá Englandi og Írlandi á Royal Dornoch vellinum í Skotlandi. Þetta kemur fram á golf.is í dag. Gísli er einn níu kylfina sem valdnir voru í liðið en mótið fer fram 28. og 29. ágúst næstkomandi. Gísli verður fyrsti kylfingurinn í sögu Íslands sem er boðaður í liðið. Gísli er í 156. sæti á heimslista áhugamanna í golfi en hann er stigahæsti íslenski kylfingurinn á lista. Kylfingarnir sem verða með Gísla í liði eru þeir John Axelsen (Danmörk), Christoffer Bring (Danmörk), Viktor Hovland (Noregur), Kristoffer Reitan (Noregur), Maximilian Schmitt (Þýskaland) og Tim Widing (Svíþjóð) en síðustu tveir kylfingarnir verða tilnefndir á næstu dögum. Þá verður Miguel Franco de Sousa fyrirliði liðsins.
Golf Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira