Hátíðleg stund á Austurvelli í dag Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. júní 2015 20:53 Gleðin var við völd á Austurvelli í dag. vísir/stefán Þúsundir komu saman á Austurvelli í dag til að fagna 100 ára afmæli kosningaréttar og kjörgengis kvenna. Hátíðardagskrá hófst klukkan 16 með kórsöng. Lag Hildigunnar Rúnarsdóttur var þá flutt við ljóð Þorsteins Valdimarssonar „Vorlauf.“ Því næst steig frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, út á svalir Alþingishússins við dynjandi lófaklapp og flutti hátíðarávarp. Léttsveit Reykjavíkur frumflutti svo ásamt Kvennakórnum Kötlu lag Gísla Magna Sigríðarsonar við ljóð Guðrúnar Evu Mínervudóttur, „Við gerum fagran neista að björtu báli.“ Einar K. Guðfinnsson flutti svo ávarp og þá söng Barnakór Vatnsendaskóla, undir stjórn Þóru Marteinsdóttur, lagið „Dómar heimsins“ eftir Valgeir Guðjónsson en ljóðið er eftir Jóhannes úr Kötlum. Þessu næst var afhjúpuð höggmynd af Ingibjörgu H. Bjarnason við Skála Alþingis en hún var fyrsta konan sem kjörin var til setu á Alþingi. Listaverkið er eftir Ragnhildi Stefánsdóttur, myndhöggvara. Þá flutti Léttsveit Reykjavíkur og Kvennakórinn Katla lagið „Áfram stelpur.“ Textinn er eftir Dagnýju Kristjánsdóttur og Kristján J. Jónsson við lag Gunnars Edander. Dagskránni lauk svo með baráttuávarpi Fríðu Rósar Valdimarsdóttur, formanni Kvenréttindafélags Íslands. Stefán Karlsson, ljósmyndari Vísis, var á Austurvelli í dag og fangaði stemninguna. Myndirnar má sjá í meðfylgjandi albúmi. Tengdar fréttir „Frelsið, jafnréttið og lýðræðið er ekki sjálfgefið“ Frú Vigdís Finnbogadóttir flutti hátíðarávarp á Austurvelli í dag. 19. júní 2015 18:38 Stofnun Jafnréttissjóðs samþykkt á hátíðarfundi þingsins Einn þingmaður greiddi atkvæði gegn þingsályktunartillögunni. 19. júní 2015 13:15 Skrúðganga í miðbænum: „Borgið okkur mannsæmandi laun og hættið að nauðga okkur“ „Það er skelfilega sorglegt að á 100 ára afmæli kosningaréttarins skuli ekkert vera í hátíðardagskrá sem tekur mið af þeirri sterku feminísku undiröldu sem hefur rutt sér til rúms undanfarna mánuði,“ segir María Lilja Þrastardóttir. 19. júní 2015 10:57 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Sjá meira
Þúsundir komu saman á Austurvelli í dag til að fagna 100 ára afmæli kosningaréttar og kjörgengis kvenna. Hátíðardagskrá hófst klukkan 16 með kórsöng. Lag Hildigunnar Rúnarsdóttur var þá flutt við ljóð Þorsteins Valdimarssonar „Vorlauf.“ Því næst steig frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, út á svalir Alþingishússins við dynjandi lófaklapp og flutti hátíðarávarp. Léttsveit Reykjavíkur frumflutti svo ásamt Kvennakórnum Kötlu lag Gísla Magna Sigríðarsonar við ljóð Guðrúnar Evu Mínervudóttur, „Við gerum fagran neista að björtu báli.“ Einar K. Guðfinnsson flutti svo ávarp og þá söng Barnakór Vatnsendaskóla, undir stjórn Þóru Marteinsdóttur, lagið „Dómar heimsins“ eftir Valgeir Guðjónsson en ljóðið er eftir Jóhannes úr Kötlum. Þessu næst var afhjúpuð höggmynd af Ingibjörgu H. Bjarnason við Skála Alþingis en hún var fyrsta konan sem kjörin var til setu á Alþingi. Listaverkið er eftir Ragnhildi Stefánsdóttur, myndhöggvara. Þá flutti Léttsveit Reykjavíkur og Kvennakórinn Katla lagið „Áfram stelpur.“ Textinn er eftir Dagnýju Kristjánsdóttur og Kristján J. Jónsson við lag Gunnars Edander. Dagskránni lauk svo með baráttuávarpi Fríðu Rósar Valdimarsdóttur, formanni Kvenréttindafélags Íslands. Stefán Karlsson, ljósmyndari Vísis, var á Austurvelli í dag og fangaði stemninguna. Myndirnar má sjá í meðfylgjandi albúmi.
Tengdar fréttir „Frelsið, jafnréttið og lýðræðið er ekki sjálfgefið“ Frú Vigdís Finnbogadóttir flutti hátíðarávarp á Austurvelli í dag. 19. júní 2015 18:38 Stofnun Jafnréttissjóðs samþykkt á hátíðarfundi þingsins Einn þingmaður greiddi atkvæði gegn þingsályktunartillögunni. 19. júní 2015 13:15 Skrúðganga í miðbænum: „Borgið okkur mannsæmandi laun og hættið að nauðga okkur“ „Það er skelfilega sorglegt að á 100 ára afmæli kosningaréttarins skuli ekkert vera í hátíðardagskrá sem tekur mið af þeirri sterku feminísku undiröldu sem hefur rutt sér til rúms undanfarna mánuði,“ segir María Lilja Þrastardóttir. 19. júní 2015 10:57 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Sjá meira
„Frelsið, jafnréttið og lýðræðið er ekki sjálfgefið“ Frú Vigdís Finnbogadóttir flutti hátíðarávarp á Austurvelli í dag. 19. júní 2015 18:38
Stofnun Jafnréttissjóðs samþykkt á hátíðarfundi þingsins Einn þingmaður greiddi atkvæði gegn þingsályktunartillögunni. 19. júní 2015 13:15
Skrúðganga í miðbænum: „Borgið okkur mannsæmandi laun og hættið að nauðga okkur“ „Það er skelfilega sorglegt að á 100 ára afmæli kosningaréttarins skuli ekkert vera í hátíðardagskrá sem tekur mið af þeirri sterku feminísku undiröldu sem hefur rutt sér til rúms undanfarna mánuði,“ segir María Lilja Þrastardóttir. 19. júní 2015 10:57