Segist hafa fengið þau svör að skipun Gústafs hafi átt að vera sniðug Aðalsteinn Kjartansson skrifar 21. janúar 2015 18:03 Björn segist hafa átt að sitja hjá þegar skipað var í mannréttindaráðið. Vísir/Pjetur S. Björn Blöndal, oddviti Bjartrar framtíðar í Reykjavík, segir að Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina, hafi sagt við sig að skipun Gústafs Níelssonar hafi átt að vera sniðug. Vísir greindi frá skipun Gústafs í sæti varmanns í mannréttindaráði Reykjavíkur í gærkvöldi en hann er yfirlýstur moskuandstæðingur. Tilkynnt var um að það í dag að skipunin yrði afturkölluð.„Svo fannst okkur þetta bara sniðugt,“ segir Björn að Guðfinna hafi sagt um skipunina.Vitnar í samtal í gærkvöldi Á Facebook-síðu sinni segir Björn að hann hafi spurt þær Guðfinnu og Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita Framsóknar, um skipunina og hvort hann hefði verið á lista flokksins fyrir borgarstjórnarnkosningarnar. „Sveinbjörg svaraði mér því að svo hefði ekki verið og Guðfinna bætti við að hann væri Sjálfstæðismaður,“ segir hann. „Ég spurði þær þá af hverju þeim hefði fundist góð hugmynd að sækja þennan mann út í bæ og biðja hann sérstaklega um að gerast fulltrúi þeirra. Guðfinna spurði mig á móti hvort allar raddir ættu ekki að heyrast í mannréttindaráði. Svo bætti hún við: "Svo fannst okkur þetta bara sniðugt.",“ segir Björn. Í gærkvöldi sagði Guðfinna í samtali við Vísi að ekki kæmi að sök þó að Gústaf væri Sjálfstæðismaður og bætti við að „á grundvelli yfirlýsinga í samstarfssáttmála meirihlutans um að hlustað sé á allskonar raddir og þeim skapaður vettvangur þá er það mat borgarfulltrúa Framsóknar og flugvallarvina að skipan hans sem varamanns styðji við þau sjónarmið“.Björn vill ekki taka ábyrgð á fólki eins og Gústafi.Vísir/PjeturÆtlar ekki að styðja tilnefningar flokksins Björn segir að litið svo á að það sé á ábyrgð hvers flokks eða framboðs að skipa fulltrúa í ráð og nefndir og ekki talið það í sínum verkahring að ... það sérstaklega. „Kjósendur hafa veitt flokknum sem tilnefnir umboð til þess,“ segir hann. Björn segist þó hafa komist að þeirri niðurstöðu að það hafi verið mistök að sitja ekki hjá við atkvæðagreiðsluna. Eftir tilnefningu Gústafs verður þó breyting þar á hjá Birni. „Hér eftir mun ég ekki styðja tilnefningar Framsóknar og flugvallarvina á fulltrúum í ráð, nefndir, starfshópa eða önnur trúnaðarstörf á vegum borgarinnar. Ég vil ekki taka nokkra ábyrgð þessu fólki,“ segir hann. Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
S. Björn Blöndal, oddviti Bjartrar framtíðar í Reykjavík, segir að Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina, hafi sagt við sig að skipun Gústafs Níelssonar hafi átt að vera sniðug. Vísir greindi frá skipun Gústafs í sæti varmanns í mannréttindaráði Reykjavíkur í gærkvöldi en hann er yfirlýstur moskuandstæðingur. Tilkynnt var um að það í dag að skipunin yrði afturkölluð.„Svo fannst okkur þetta bara sniðugt,“ segir Björn að Guðfinna hafi sagt um skipunina.Vitnar í samtal í gærkvöldi Á Facebook-síðu sinni segir Björn að hann hafi spurt þær Guðfinnu og Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita Framsóknar, um skipunina og hvort hann hefði verið á lista flokksins fyrir borgarstjórnarnkosningarnar. „Sveinbjörg svaraði mér því að svo hefði ekki verið og Guðfinna bætti við að hann væri Sjálfstæðismaður,“ segir hann. „Ég spurði þær þá af hverju þeim hefði fundist góð hugmynd að sækja þennan mann út í bæ og biðja hann sérstaklega um að gerast fulltrúi þeirra. Guðfinna spurði mig á móti hvort allar raddir ættu ekki að heyrast í mannréttindaráði. Svo bætti hún við: "Svo fannst okkur þetta bara sniðugt.",“ segir Björn. Í gærkvöldi sagði Guðfinna í samtali við Vísi að ekki kæmi að sök þó að Gústaf væri Sjálfstæðismaður og bætti við að „á grundvelli yfirlýsinga í samstarfssáttmála meirihlutans um að hlustað sé á allskonar raddir og þeim skapaður vettvangur þá er það mat borgarfulltrúa Framsóknar og flugvallarvina að skipan hans sem varamanns styðji við þau sjónarmið“.Björn vill ekki taka ábyrgð á fólki eins og Gústafi.Vísir/PjeturÆtlar ekki að styðja tilnefningar flokksins Björn segir að litið svo á að það sé á ábyrgð hvers flokks eða framboðs að skipa fulltrúa í ráð og nefndir og ekki talið það í sínum verkahring að ... það sérstaklega. „Kjósendur hafa veitt flokknum sem tilnefnir umboð til þess,“ segir hann. Björn segist þó hafa komist að þeirri niðurstöðu að það hafi verið mistök að sitja ekki hjá við atkvæðagreiðsluna. Eftir tilnefningu Gústafs verður þó breyting þar á hjá Birni. „Hér eftir mun ég ekki styðja tilnefningar Framsóknar og flugvallarvina á fulltrúum í ráð, nefndir, starfshópa eða önnur trúnaðarstörf á vegum borgarinnar. Ég vil ekki taka nokkra ábyrgð þessu fólki,“ segir hann.
Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira