Martin Kaymer með yfirburði í eyðimörkinni 17. janúar 2015 13:12 Kaymer hefur verið sjóðandi heitur í Abu Dhabi AP Þjóðverjinn Martin Kaymer hefur farið á kostum á HSBC meistaramótinu sem fram fer í Abu Dhabi en fyrir lokahringinn í þessu sterka móti á Evrópumótaröðinni hefur hann sex högga forystu á næsta mann. Kaymer hefur leikið hringina þrjá á 64, 67 og 65 höggum en hann er samtals á 20 höggum undir pari. Í öðru sæti er Belginn Thomas Pieters á 14 höggum undir pari en það þarf hálfgert kraftaverk til þess að ná Þjóðverjanum, sem hefur spilað stórkostlegt golf alla helgina.Rory McIlroy er meðal þátttakenda á ný eftir jólafrí en hann virðist vera í góðu formi og situr jafn í fimmta sæti á tólf höggum undir pari. HSBC meistaramótið er ekki það eina sem er á döfinni í golfheiminum þessa helgi en á Hawaii fer Sony Open fram sem hluti er af PGA-mótaröðinni. Þegar að mótið er hálfnað deila þeir Webb Simpson, Justin Thomas og reynsluboltinn Matt Kuchar mótið á 12 höggum undir pari. Bæði mótin eru í beinni á Golfstöðinni en útsendingartíma má nálgast hér. Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Þjóðverjinn Martin Kaymer hefur farið á kostum á HSBC meistaramótinu sem fram fer í Abu Dhabi en fyrir lokahringinn í þessu sterka móti á Evrópumótaröðinni hefur hann sex högga forystu á næsta mann. Kaymer hefur leikið hringina þrjá á 64, 67 og 65 höggum en hann er samtals á 20 höggum undir pari. Í öðru sæti er Belginn Thomas Pieters á 14 höggum undir pari en það þarf hálfgert kraftaverk til þess að ná Þjóðverjanum, sem hefur spilað stórkostlegt golf alla helgina.Rory McIlroy er meðal þátttakenda á ný eftir jólafrí en hann virðist vera í góðu formi og situr jafn í fimmta sæti á tólf höggum undir pari. HSBC meistaramótið er ekki það eina sem er á döfinni í golfheiminum þessa helgi en á Hawaii fer Sony Open fram sem hluti er af PGA-mótaröðinni. Þegar að mótið er hálfnað deila þeir Webb Simpson, Justin Thomas og reynsluboltinn Matt Kuchar mótið á 12 höggum undir pari. Bæði mótin eru í beinni á Golfstöðinni en útsendingartíma má nálgast hér.
Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira