Kári Stefánsson segir íslenskar konur halda gott bókhald yfir bólfélaga Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. október 2015 10:08 Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Vísir/GVA Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir að innan við eitt prósent fólks á Íslandi sé rangfeðrað. Þetta staðfesti rannsóknir sem farið hafa fram innan ÍE. Kári var gestur í sjónvarpsþættinum Ólafarnir á Hringbraut í liðinni viku. Ólafarnir Arnarson og Ísleifsson ræddu við Kára um þessa nýju rannsókn Íslenskrar erfðagreiningar sem fjallað er um í nýjasta tímariti Ættfræðifélagsins. Vísuðu þeir Ólafur og Ólafur í ónefndar félagsfræðirannsóknir sem hafa leitt til þess að margir telja um tíu prósent barna á Íslandi rangfeðruð. „Það er algjörlega rangt,“ sagði Kári og vísaði í rannsóknir ÍE sem náð hafa til 150 þúsund manns. „Staðreyndin er sú að það er undir eitt prósent fólks sem er rangfeðrað. Þessar tölur um 10-15 prósent rangfeðranir sem koma frá félagsfræðirannsóknum standast ekki,“ segir Kári. Nafnarnir spurðu Kári hvað þessar niðurstöður þýddu og var Kári fljótur til svars: „Það bendir a.m.k. til þess að íslenskar konur haldi gott bókhald,“ sagði Kári og uppskar hlátur hjá nöfnunum. Kári segir tölurnar byggja á tveimur til þremur kynslóðum og 150 þúsund manns sé eins gott úrtak og hægt sé að fá í rannsóknum sem þessum.Umræðuna um rangfeðranir má sjá hér að neðan en hún hefst eftir 20 mínútur og 30 sekúndur. Tengdar fréttir Kári Stefánsson: Líklegra að fólk kjósi Sjálfstæðisflokkinn ef það er ölvað Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar baunar á „atkvæðasmölun“ Sjálfstæðisflokksins í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. 18. september 2015 10:17 Áhuginn á Alzheimer svo mikill að Kári Stefánsson komst ekki að og yfirgaf svæðið "Þetta sýnir hve mikil þörfin er fyrir fræðslu og upplýsingar,“ segir Svava Aradóttir, framkvæmdastjóri FAAS. 22. september 2015 10:28 Enn deilir Kári við verktaka Kári Stefánsson hefur verið dæmdur til að greiða tæplega fimm milljónir vegna ógreiddra reikninga fyrir framkvæmdir við hús sitt. 5. október 2015 16:00 Kári varar við notkun kannabisefna: "Þetta er stórhættulegt fíkniefni“ Kári mætti í umræðuþáttinn Sprengisand í morgun þar sem hann skammaði þáttastjóranda fyrir að nefna dóttur sína til hliðar við "vesælan tengdason út í heimi“ segir sonur Bítilsins George Harrison. 23. ágúst 2015 13:19 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir að innan við eitt prósent fólks á Íslandi sé rangfeðrað. Þetta staðfesti rannsóknir sem farið hafa fram innan ÍE. Kári var gestur í sjónvarpsþættinum Ólafarnir á Hringbraut í liðinni viku. Ólafarnir Arnarson og Ísleifsson ræddu við Kára um þessa nýju rannsókn Íslenskrar erfðagreiningar sem fjallað er um í nýjasta tímariti Ættfræðifélagsins. Vísuðu þeir Ólafur og Ólafur í ónefndar félagsfræðirannsóknir sem hafa leitt til þess að margir telja um tíu prósent barna á Íslandi rangfeðruð. „Það er algjörlega rangt,“ sagði Kári og vísaði í rannsóknir ÍE sem náð hafa til 150 þúsund manns. „Staðreyndin er sú að það er undir eitt prósent fólks sem er rangfeðrað. Þessar tölur um 10-15 prósent rangfeðranir sem koma frá félagsfræðirannsóknum standast ekki,“ segir Kári. Nafnarnir spurðu Kári hvað þessar niðurstöður þýddu og var Kári fljótur til svars: „Það bendir a.m.k. til þess að íslenskar konur haldi gott bókhald,“ sagði Kári og uppskar hlátur hjá nöfnunum. Kári segir tölurnar byggja á tveimur til þremur kynslóðum og 150 þúsund manns sé eins gott úrtak og hægt sé að fá í rannsóknum sem þessum.Umræðuna um rangfeðranir má sjá hér að neðan en hún hefst eftir 20 mínútur og 30 sekúndur.
Tengdar fréttir Kári Stefánsson: Líklegra að fólk kjósi Sjálfstæðisflokkinn ef það er ölvað Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar baunar á „atkvæðasmölun“ Sjálfstæðisflokksins í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. 18. september 2015 10:17 Áhuginn á Alzheimer svo mikill að Kári Stefánsson komst ekki að og yfirgaf svæðið "Þetta sýnir hve mikil þörfin er fyrir fræðslu og upplýsingar,“ segir Svava Aradóttir, framkvæmdastjóri FAAS. 22. september 2015 10:28 Enn deilir Kári við verktaka Kári Stefánsson hefur verið dæmdur til að greiða tæplega fimm milljónir vegna ógreiddra reikninga fyrir framkvæmdir við hús sitt. 5. október 2015 16:00 Kári varar við notkun kannabisefna: "Þetta er stórhættulegt fíkniefni“ Kári mætti í umræðuþáttinn Sprengisand í morgun þar sem hann skammaði þáttastjóranda fyrir að nefna dóttur sína til hliðar við "vesælan tengdason út í heimi“ segir sonur Bítilsins George Harrison. 23. ágúst 2015 13:19 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Kári Stefánsson: Líklegra að fólk kjósi Sjálfstæðisflokkinn ef það er ölvað Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar baunar á „atkvæðasmölun“ Sjálfstæðisflokksins í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. 18. september 2015 10:17
Áhuginn á Alzheimer svo mikill að Kári Stefánsson komst ekki að og yfirgaf svæðið "Þetta sýnir hve mikil þörfin er fyrir fræðslu og upplýsingar,“ segir Svava Aradóttir, framkvæmdastjóri FAAS. 22. september 2015 10:28
Enn deilir Kári við verktaka Kári Stefánsson hefur verið dæmdur til að greiða tæplega fimm milljónir vegna ógreiddra reikninga fyrir framkvæmdir við hús sitt. 5. október 2015 16:00
Kári varar við notkun kannabisefna: "Þetta er stórhættulegt fíkniefni“ Kári mætti í umræðuþáttinn Sprengisand í morgun þar sem hann skammaði þáttastjóranda fyrir að nefna dóttur sína til hliðar við "vesælan tengdason út í heimi“ segir sonur Bítilsins George Harrison. 23. ágúst 2015 13:19