Dælir milljörðum inn í hagkerfi evrusvæðisins Jón Hákon Halldórsson skrifar 22. janúar 2015 14:08 Mario Draghi, forseti bankastjórnar Seðlabanka Evrópu, segir að efnahagsáætlunina verða hrint í framkvæmd í mars. Vísir/AFP Seðlabanki Evrópu tilkynnti fyrr í dag að hann muni dæla milljörðum evra inn í hagkerfi evrusvæðisins til að örva það. Seðlabanki Evrópu mun kaupa ríkisskuldabréf að andvirði 60 milljarðar evra í hverjum mánuði fram í september 2016. Það eru mun umfangsmeiri viðskipti en áður hafði verið talið að bankinn myndi ráðast í. Financial Times fullyrti til dæmis í gær að kaupin myndu nema 50 milljörðum. Seðlabanki Evrópu segir einnig að vöxtum bankans verði haldið í 0,05 prósentum, eins og þeir hafa verið allt frá því í september 2014. Mario Draghi, forseti bankastjórnar Seðlabanka Evrópu, segir að þessari efnahagsáætlun verði hrint í framkvæmd í mars. Draghi segir að markmiðið með þessari efnahagsáætlun sé að halda verðbólgu í Evrópu rétt undir tveimur prósentum. Með aðgerðurm sínum hyggst Seðlabanki Evrópu draga úr lánskostnaði, sem verði hvatning fyrir banka til að lána meira og einnig að hvatning til meiri einkaneyslu.Í frétt á vef BBC segir að þessi aðferðarfræði virðist hafa virkað vel í Bandaríkjunum, sem greip til magnbundinnar íhlutunar á árunum 2008 til 2014. Bretland og Japan hafa einnig keypt skuldabréf í ríku mæli. Mest lesið Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Seðlabanki Evrópu tilkynnti fyrr í dag að hann muni dæla milljörðum evra inn í hagkerfi evrusvæðisins til að örva það. Seðlabanki Evrópu mun kaupa ríkisskuldabréf að andvirði 60 milljarðar evra í hverjum mánuði fram í september 2016. Það eru mun umfangsmeiri viðskipti en áður hafði verið talið að bankinn myndi ráðast í. Financial Times fullyrti til dæmis í gær að kaupin myndu nema 50 milljörðum. Seðlabanki Evrópu segir einnig að vöxtum bankans verði haldið í 0,05 prósentum, eins og þeir hafa verið allt frá því í september 2014. Mario Draghi, forseti bankastjórnar Seðlabanka Evrópu, segir að þessari efnahagsáætlun verði hrint í framkvæmd í mars. Draghi segir að markmiðið með þessari efnahagsáætlun sé að halda verðbólgu í Evrópu rétt undir tveimur prósentum. Með aðgerðurm sínum hyggst Seðlabanki Evrópu draga úr lánskostnaði, sem verði hvatning fyrir banka til að lána meira og einnig að hvatning til meiri einkaneyslu.Í frétt á vef BBC segir að þessi aðferðarfræði virðist hafa virkað vel í Bandaríkjunum, sem greip til magnbundinnar íhlutunar á árunum 2008 til 2014. Bretland og Japan hafa einnig keypt skuldabréf í ríku mæli.
Mest lesið Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira