Tilmæli frá lögreglu og KSÍ: Vilja enga dróna yfir landsleiknum á sunnudag Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 5. september 2015 23:07 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sett fram þau tilmæli að fylgildum eða drónum verði ekki flogið í Laugardalnum yfir landsleik Íslands og Kasakstan í undankeppni Evrópumóts landsliða 2016. Drónar hafa notið mikilla vinsælda undanfarið en þeir taka loftmyndir og myndbönd. Þetta er gert til þess að gæta öryggis áhorfenda og leikmanna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Leikurinn er einkar mikilvægur þar sem hann sker úr um hvort Ísland komist á EM á næsta ári eða ekki. Til þess að eiga öruggt sæti þurfa Íslendingar að minnsta kosti að gera jafntefli við landslið Kasakstan. Ísland vann leikinn gegn Hollandi á fimmtudagskvöld eins og kunnugt er orðið.KSÍ bað um að reglurnar yrðu settar Knattspyrnusamband Íslands hafði samband við lögreglu og bað um að þessar reglur yrðu settar. Þær gilda um knattspyrnuleikvanginn Laugardalsvöll og fimm hundruð metra radíus í kringum hann frá korter fyrir fimm til miðnættis.Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sett fram þau tilmæli að flygildum verði ekki flogið í Laugardalnum á morgun,...Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Saturday, September 5, 2015Kolbeinn í leiknum gegn Hollandi.vísir/valliÞá hefur Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, sett fram sambærileg tilmæli varðandi öryggi vegna framkvæmdar landsleikja. Upp hafa komið alvarleg tilvik þar sem flygildi hefur bilað og valdið skaða.Á US Open tennismótinu um daginn missti kennarinn Daniel Verley, 26 ára, stjórn á dróna sem hann flaug yfir leikvanginn þar sem leikur var í gangi. Dróninn brotlenti í áhorfendastúkunni en sem betur fer var hún mannlaus þegar atvikið átti sér stað. Hann var handtekinn fyrir að hafa skapað hættu með gáleysi sínu og fyrir að hafa notað dróna á svæði þar sem slíkt var ekki leyfilegt. „Lögreglustjóri hefur ekki heimild til að banna flug flygilda en setur fram þau tilmæli að flygildum verði ekki flogið í 500 metra radíus frá Laugardalsvelli á þeim tíma sem um ræðir, það er frá 16.45 - 24.00 sunnudaginn 6. september 2015,“ segir í tilkynningu. „Búist er við miklum fjölda gesta á Laugardalsvelli á þeim tíma sem um ræðir og mikilvægt að öryggis þeirra sé gætt. Þá hafa komið fram tilmæli frá Knattspyrnusambandi Evrópu sama efnis.“ Sjá má tilkynninguna í heild sinni hér að neðan. Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Fleiri fréttir „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sett fram þau tilmæli að fylgildum eða drónum verði ekki flogið í Laugardalnum yfir landsleik Íslands og Kasakstan í undankeppni Evrópumóts landsliða 2016. Drónar hafa notið mikilla vinsælda undanfarið en þeir taka loftmyndir og myndbönd. Þetta er gert til þess að gæta öryggis áhorfenda og leikmanna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Leikurinn er einkar mikilvægur þar sem hann sker úr um hvort Ísland komist á EM á næsta ári eða ekki. Til þess að eiga öruggt sæti þurfa Íslendingar að minnsta kosti að gera jafntefli við landslið Kasakstan. Ísland vann leikinn gegn Hollandi á fimmtudagskvöld eins og kunnugt er orðið.KSÍ bað um að reglurnar yrðu settar Knattspyrnusamband Íslands hafði samband við lögreglu og bað um að þessar reglur yrðu settar. Þær gilda um knattspyrnuleikvanginn Laugardalsvöll og fimm hundruð metra radíus í kringum hann frá korter fyrir fimm til miðnættis.Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sett fram þau tilmæli að flygildum verði ekki flogið í Laugardalnum á morgun,...Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Saturday, September 5, 2015Kolbeinn í leiknum gegn Hollandi.vísir/valliÞá hefur Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, sett fram sambærileg tilmæli varðandi öryggi vegna framkvæmdar landsleikja. Upp hafa komið alvarleg tilvik þar sem flygildi hefur bilað og valdið skaða.Á US Open tennismótinu um daginn missti kennarinn Daniel Verley, 26 ára, stjórn á dróna sem hann flaug yfir leikvanginn þar sem leikur var í gangi. Dróninn brotlenti í áhorfendastúkunni en sem betur fer var hún mannlaus þegar atvikið átti sér stað. Hann var handtekinn fyrir að hafa skapað hættu með gáleysi sínu og fyrir að hafa notað dróna á svæði þar sem slíkt var ekki leyfilegt. „Lögreglustjóri hefur ekki heimild til að banna flug flygilda en setur fram þau tilmæli að flygildum verði ekki flogið í 500 metra radíus frá Laugardalsvelli á þeim tíma sem um ræðir, það er frá 16.45 - 24.00 sunnudaginn 6. september 2015,“ segir í tilkynningu. „Búist er við miklum fjölda gesta á Laugardalsvelli á þeim tíma sem um ræðir og mikilvægt að öryggis þeirra sé gætt. Þá hafa komið fram tilmæli frá Knattspyrnusambandi Evrópu sama efnis.“ Sjá má tilkynninguna í heild sinni hér að neðan.
Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Fleiri fréttir „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Sjá meira