Tilmæli frá lögreglu og KSÍ: Vilja enga dróna yfir landsleiknum á sunnudag Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 5. september 2015 23:07 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sett fram þau tilmæli að fylgildum eða drónum verði ekki flogið í Laugardalnum yfir landsleik Íslands og Kasakstan í undankeppni Evrópumóts landsliða 2016. Drónar hafa notið mikilla vinsælda undanfarið en þeir taka loftmyndir og myndbönd. Þetta er gert til þess að gæta öryggis áhorfenda og leikmanna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Leikurinn er einkar mikilvægur þar sem hann sker úr um hvort Ísland komist á EM á næsta ári eða ekki. Til þess að eiga öruggt sæti þurfa Íslendingar að minnsta kosti að gera jafntefli við landslið Kasakstan. Ísland vann leikinn gegn Hollandi á fimmtudagskvöld eins og kunnugt er orðið.KSÍ bað um að reglurnar yrðu settar Knattspyrnusamband Íslands hafði samband við lögreglu og bað um að þessar reglur yrðu settar. Þær gilda um knattspyrnuleikvanginn Laugardalsvöll og fimm hundruð metra radíus í kringum hann frá korter fyrir fimm til miðnættis.Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sett fram þau tilmæli að flygildum verði ekki flogið í Laugardalnum á morgun,...Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Saturday, September 5, 2015Kolbeinn í leiknum gegn Hollandi.vísir/valliÞá hefur Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, sett fram sambærileg tilmæli varðandi öryggi vegna framkvæmdar landsleikja. Upp hafa komið alvarleg tilvik þar sem flygildi hefur bilað og valdið skaða.Á US Open tennismótinu um daginn missti kennarinn Daniel Verley, 26 ára, stjórn á dróna sem hann flaug yfir leikvanginn þar sem leikur var í gangi. Dróninn brotlenti í áhorfendastúkunni en sem betur fer var hún mannlaus þegar atvikið átti sér stað. Hann var handtekinn fyrir að hafa skapað hættu með gáleysi sínu og fyrir að hafa notað dróna á svæði þar sem slíkt var ekki leyfilegt. „Lögreglustjóri hefur ekki heimild til að banna flug flygilda en setur fram þau tilmæli að flygildum verði ekki flogið í 500 metra radíus frá Laugardalsvelli á þeim tíma sem um ræðir, það er frá 16.45 - 24.00 sunnudaginn 6. september 2015,“ segir í tilkynningu. „Búist er við miklum fjölda gesta á Laugardalsvelli á þeim tíma sem um ræðir og mikilvægt að öryggis þeirra sé gætt. Þá hafa komið fram tilmæli frá Knattspyrnusambandi Evrópu sama efnis.“ Sjá má tilkynninguna í heild sinni hér að neðan. Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sett fram þau tilmæli að fylgildum eða drónum verði ekki flogið í Laugardalnum yfir landsleik Íslands og Kasakstan í undankeppni Evrópumóts landsliða 2016. Drónar hafa notið mikilla vinsælda undanfarið en þeir taka loftmyndir og myndbönd. Þetta er gert til þess að gæta öryggis áhorfenda og leikmanna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Leikurinn er einkar mikilvægur þar sem hann sker úr um hvort Ísland komist á EM á næsta ári eða ekki. Til þess að eiga öruggt sæti þurfa Íslendingar að minnsta kosti að gera jafntefli við landslið Kasakstan. Ísland vann leikinn gegn Hollandi á fimmtudagskvöld eins og kunnugt er orðið.KSÍ bað um að reglurnar yrðu settar Knattspyrnusamband Íslands hafði samband við lögreglu og bað um að þessar reglur yrðu settar. Þær gilda um knattspyrnuleikvanginn Laugardalsvöll og fimm hundruð metra radíus í kringum hann frá korter fyrir fimm til miðnættis.Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sett fram þau tilmæli að flygildum verði ekki flogið í Laugardalnum á morgun,...Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Saturday, September 5, 2015Kolbeinn í leiknum gegn Hollandi.vísir/valliÞá hefur Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, sett fram sambærileg tilmæli varðandi öryggi vegna framkvæmdar landsleikja. Upp hafa komið alvarleg tilvik þar sem flygildi hefur bilað og valdið skaða.Á US Open tennismótinu um daginn missti kennarinn Daniel Verley, 26 ára, stjórn á dróna sem hann flaug yfir leikvanginn þar sem leikur var í gangi. Dróninn brotlenti í áhorfendastúkunni en sem betur fer var hún mannlaus þegar atvikið átti sér stað. Hann var handtekinn fyrir að hafa skapað hættu með gáleysi sínu og fyrir að hafa notað dróna á svæði þar sem slíkt var ekki leyfilegt. „Lögreglustjóri hefur ekki heimild til að banna flug flygilda en setur fram þau tilmæli að flygildum verði ekki flogið í 500 metra radíus frá Laugardalsvelli á þeim tíma sem um ræðir, það er frá 16.45 - 24.00 sunnudaginn 6. september 2015,“ segir í tilkynningu. „Búist er við miklum fjölda gesta á Laugardalsvelli á þeim tíma sem um ræðir og mikilvægt að öryggis þeirra sé gætt. Þá hafa komið fram tilmæli frá Knattspyrnusambandi Evrópu sama efnis.“ Sjá má tilkynninguna í heild sinni hér að neðan.
Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira