Vilks telur sig hafa verið skotmarkið Birgir Olgeirsson skrifar 14. febrúar 2015 23:51 Frá vettvangi árásarinnar. Getty „Mér er alls ekki brugðið vegna þessa atviks,“ sagði sænski skopmyndateiknarinn Lars Vilks við AP-fréttaveituna þegar leitað var viðbragða hans vegna skotárásarinnar í Kaupmannahöfn fyrr í dag. Lögreglan í Kaupmannahöfn leitar árásarmannsins sem er talinn bera ábyrgð á þessu ódæði en fertugur dani féll í árásinni og þrír lögreglumenn særðust. Forsætisráðherra Dana, Helle Thorning-Schmidt fordæmdi árásina í kvöld og sagði hana vera hryðjuverkaárás.Lögreglan í Kaupmannahöfn birti mynd á Twitter af manni sem grunaður er um að bera ábyrgð á árásinni í dag.Vilks var einn af skipuleggjendur ráðstefnu um guðlast og tjáningarfrelsi í Krudttønden-leikhúsinu á Austurbrú í Kaupmannahöfn þar sem árásin var gerð. Vilks hefur áður verið hótað lífláti vegna skopmynda hans af Múhameð spámanni. Hann sagðist telja að hann hefði verið skotmark árásarmannsins. Vilks taldi árásina í dag tengjast árásinni á franska blaðið Charlie Hebdo en einn af starfsmönnum blaðsins tjáði sig um ódæðið í Danmörku með orðunum: „Við erum öll dönsk í kvöld“. Tengdar fréttir Skotárás í Kaupmannahöfn Allt að fjörutíu skotum var hleypt af við menningarhúsið Krudttønden á Austurbrú í Kaupmannahöfn í dag og er gríðarlegur viðbúnaður hjá lögreglu sem segir fertugan Dana hafa látið lífið í árásinni. 14. febrúar 2015 16:09 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir Loksins ekkert Vatnsendamál fyrir dómstólum Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Sjá meira
„Mér er alls ekki brugðið vegna þessa atviks,“ sagði sænski skopmyndateiknarinn Lars Vilks við AP-fréttaveituna þegar leitað var viðbragða hans vegna skotárásarinnar í Kaupmannahöfn fyrr í dag. Lögreglan í Kaupmannahöfn leitar árásarmannsins sem er talinn bera ábyrgð á þessu ódæði en fertugur dani féll í árásinni og þrír lögreglumenn særðust. Forsætisráðherra Dana, Helle Thorning-Schmidt fordæmdi árásina í kvöld og sagði hana vera hryðjuverkaárás.Lögreglan í Kaupmannahöfn birti mynd á Twitter af manni sem grunaður er um að bera ábyrgð á árásinni í dag.Vilks var einn af skipuleggjendur ráðstefnu um guðlast og tjáningarfrelsi í Krudttønden-leikhúsinu á Austurbrú í Kaupmannahöfn þar sem árásin var gerð. Vilks hefur áður verið hótað lífláti vegna skopmynda hans af Múhameð spámanni. Hann sagðist telja að hann hefði verið skotmark árásarmannsins. Vilks taldi árásina í dag tengjast árásinni á franska blaðið Charlie Hebdo en einn af starfsmönnum blaðsins tjáði sig um ódæðið í Danmörku með orðunum: „Við erum öll dönsk í kvöld“.
Tengdar fréttir Skotárás í Kaupmannahöfn Allt að fjörutíu skotum var hleypt af við menningarhúsið Krudttønden á Austurbrú í Kaupmannahöfn í dag og er gríðarlegur viðbúnaður hjá lögreglu sem segir fertugan Dana hafa látið lífið í árásinni. 14. febrúar 2015 16:09 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir Loksins ekkert Vatnsendamál fyrir dómstólum Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Sjá meira
Skotárás í Kaupmannahöfn Allt að fjörutíu skotum var hleypt af við menningarhúsið Krudttønden á Austurbrú í Kaupmannahöfn í dag og er gríðarlegur viðbúnaður hjá lögreglu sem segir fertugan Dana hafa látið lífið í árásinni. 14. febrúar 2015 16:09