Skotárás í Kaupmannahöfn Stefán Árni Pálsson skrifar 14. febrúar 2015 16:09 myndir/skjáskot af síðu TV2 Allt að fjörutíu skotum var hleypt af við menningarhúsið Krudttønden á Austurbrú í Kaupmannahöfn í dag og er gríðarlegur viðbúnaður hjá lögreglu. Fjöldi manns var þar samankominn á ráðstefnu sem fjallar um list, guðlast og tjáningarfrelsi. Heimildarmenn danskra miðla segja að þrír lögreglumenn hafi orðið fyrir skotum en talið er að byssumennirnir séu tveir og ganga þeir enn lausir. Meðal gesta á ráðstefnunni eru sendiherra Frakklands í Danmörku og sænski teiknarinn Lars Vilks. Vilks teiknaði meðal annars skopmyndir af spámanninum Múhameð og birtust þær myndir í danska blaðinu JyllandsPosten í september á síðasta ári. Í tilkynningu frá lögreglunni í Danmörku kemur fram að um hryðjuverkaárás sé að ræða. Hér má horfa á umfjöllun TV2 um málið. Uppfært klukkan 16:27 - Talið er að byssumennirnir séu á svörtum Volkswagen Polo og hefur verið lýst eftir bifreiðinni. Uppfært klukkan 16:49 - Lögreglan telur fullvíst að mennirnir hafi ætlað að myrða Lars Vilks í dag. Hann slapp aftur á móti frá mönnunum sem töluðu báðir dönsku og voru svartklæddir.Uppfært klukkan 17:20: - Lögreglan í Kaupmannahöfn hefur staðfest við danska miðla að einn borgari lét lífið í skotárásinni og þrír lögreglumenn særðust. Lögreglan leitar enn þeirra tveggja sem grunaðir erum um að hafa staðið að skotárásinni. Uppfært klukkan 17:43: Lögreglan í Kaupmannahöfn segir hinn látna hafa verið fertugan Dana. Still alive in the room— Frankrigs ambassadør (@francedk) February 14, 2015 Reports of one civilian casualty in Lars Vilks attack in #Cph. Two police officers injured. Two gunmen at large. Fleed in dark VW Polo— TV 2 NEWS (@tv2newsdk) February 14, 2015 30+ shots fired @ event organized by Swedish artist Lars Vilks, who's under threat for caricaturing Muhammad in 2007 http://t.co/1JIqjtDXCp— John Schindler (@20committee) February 14, 2015 Breaking news: 20-40 shots fired at cartoonist Lars vilks who reportedly escaped thru back door of amb. residence, http://t.co/n3GqUee9XW— Mia Bloom (@MiaMBloom) February 14, 2015 Copenhagen shooting: Charlie Hebdo-style attack on police at talk featuring controversial cartoonist Lars Vilks http://t.co/rCOA2zHdJV— micky evans (@EvansMicky) February 14, 2015 Shooting at blasphemy debate in Copenhagen featuring controversial cartoonist Lars Vilks — RT News http://t.co/xdP1u2cwoE— Harold W Nelson (@HaroldWNelson) February 14, 2015 Shots fired at Copenhagen cafe where artist known for Prophet Mohammed drawings was speaking http://t.co/Ydjj7tZgfm pic.twitter.com/4xF4qOp7Wd— Daily Mail Online (@MailOnline) February 14, 2015 Danish media reports 3 police officers have been injured in shooting at cafe in #Copenhagen where a freedom of speech meeting was being held— Sky News Newsdesk (@SkyNewsBreak) February 14, 2015 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira
Allt að fjörutíu skotum var hleypt af við menningarhúsið Krudttønden á Austurbrú í Kaupmannahöfn í dag og er gríðarlegur viðbúnaður hjá lögreglu. Fjöldi manns var þar samankominn á ráðstefnu sem fjallar um list, guðlast og tjáningarfrelsi. Heimildarmenn danskra miðla segja að þrír lögreglumenn hafi orðið fyrir skotum en talið er að byssumennirnir séu tveir og ganga þeir enn lausir. Meðal gesta á ráðstefnunni eru sendiherra Frakklands í Danmörku og sænski teiknarinn Lars Vilks. Vilks teiknaði meðal annars skopmyndir af spámanninum Múhameð og birtust þær myndir í danska blaðinu JyllandsPosten í september á síðasta ári. Í tilkynningu frá lögreglunni í Danmörku kemur fram að um hryðjuverkaárás sé að ræða. Hér má horfa á umfjöllun TV2 um málið. Uppfært klukkan 16:27 - Talið er að byssumennirnir séu á svörtum Volkswagen Polo og hefur verið lýst eftir bifreiðinni. Uppfært klukkan 16:49 - Lögreglan telur fullvíst að mennirnir hafi ætlað að myrða Lars Vilks í dag. Hann slapp aftur á móti frá mönnunum sem töluðu báðir dönsku og voru svartklæddir.Uppfært klukkan 17:20: - Lögreglan í Kaupmannahöfn hefur staðfest við danska miðla að einn borgari lét lífið í skotárásinni og þrír lögreglumenn særðust. Lögreglan leitar enn þeirra tveggja sem grunaðir erum um að hafa staðið að skotárásinni. Uppfært klukkan 17:43: Lögreglan í Kaupmannahöfn segir hinn látna hafa verið fertugan Dana. Still alive in the room— Frankrigs ambassadør (@francedk) February 14, 2015 Reports of one civilian casualty in Lars Vilks attack in #Cph. Two police officers injured. Two gunmen at large. Fleed in dark VW Polo— TV 2 NEWS (@tv2newsdk) February 14, 2015 30+ shots fired @ event organized by Swedish artist Lars Vilks, who's under threat for caricaturing Muhammad in 2007 http://t.co/1JIqjtDXCp— John Schindler (@20committee) February 14, 2015 Breaking news: 20-40 shots fired at cartoonist Lars vilks who reportedly escaped thru back door of amb. residence, http://t.co/n3GqUee9XW— Mia Bloom (@MiaMBloom) February 14, 2015 Copenhagen shooting: Charlie Hebdo-style attack on police at talk featuring controversial cartoonist Lars Vilks http://t.co/rCOA2zHdJV— micky evans (@EvansMicky) February 14, 2015 Shooting at blasphemy debate in Copenhagen featuring controversial cartoonist Lars Vilks — RT News http://t.co/xdP1u2cwoE— Harold W Nelson (@HaroldWNelson) February 14, 2015 Shots fired at Copenhagen cafe where artist known for Prophet Mohammed drawings was speaking http://t.co/Ydjj7tZgfm pic.twitter.com/4xF4qOp7Wd— Daily Mail Online (@MailOnline) February 14, 2015 Danish media reports 3 police officers have been injured in shooting at cafe in #Copenhagen where a freedom of speech meeting was being held— Sky News Newsdesk (@SkyNewsBreak) February 14, 2015
Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira