Coulthard: Rosberg er ekki nógu grimmur Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 4. október 2015 10:00 Rosberg er ekki nógu grimmur til að verða heimsmeistari að mati Coulthard. Vísir/Getty Nico Rosberg er ekki á sama stalli og liðsfélagi hans, Lewis Hamilton að mati David Coulthard, fyrrum Formúlu 1 ökumanns. Þrátt fyrir að Rosberg hafi náð ráspól í Japan, gat hann ekki varist árás Hamilton í ræsingunni. Hamilton komst upp að hlið hans og tróð sér svo fram úr í annarri beygju. Coulthard telur að grimmd Hamilton sé einmitt það sem Rosberg vanti. Hann muni þess vegna aldrei verða heimsmeistari á meðan hann ekur fyrir sama lið og Hamilton. „Hamilton hefur framleitt unnar keppnir í ár,“ sagði Coulthard. „Nico Rosberg er hæfileikaríkur ökumaður og ef Hamilton væri ekki í liðinu væri Rosberg heimsmeistari,“ bætti Coulthard við. „Fyrir mér er F1 ekki bara um að verða meistari, þetta snýst um að setja sjálfan sig upp á móti þeim bestu og komast að því hvort maður hafi að sem þarf til að sigra þá - og verða þannig heimsmeistari,“ sagði skoski spekingurinn. „Rosberg var lengi að ná hraða eftir ræsinguna í Japan, hann hafði samt tækifæri á að verjast í beygju tvö en hann lét ekki verða af því. Hann fór frekar út af brautinni af því Hamilton þrýsti honum út af með því að gefa ekkert eftir, sem er alveg heimilt,“ sagði Coulthard. Hinn skoski, Coulthard var samt ánægður með hugrekkið sem Rosberg sýndi þegar hann fór fram úr Valtteri Bottas í japanska kappakstrinum. Sú staðreynd að hann vill ekki reyna sama á Hamilton gefur til kynna að hann sé hræddur við að hrista upp í hlutunum og skapa drama eins og í Belgíu í fyrra. Þá ók Rosberg á afturdekk Hamilton og sprengdi. „Hann (Rosberg) getur unnið keppnir og tekið fram úr. Hann þarf að geta gert það við alla, og frá ræsingu til endamarks,“ sagði Coulthard að lokum. Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann í Japan Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í japanska kappakstrinum. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. 27. september 2015 06:20 Rosberg: Lewis náði betri ræsingu Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í japanska kappakstrinum í dag. Hann hefur þá unnið 41 keppni líkt og hans helsta fyrirmynd, Ayrton Senna. Hver sagði hvað eftir keppnina? 27. september 2015 12:00 Rosberg: Bíllinn er eins og lest Nico Rosberg var hæstánægður með ráspól sinn fyrir Mercedes liðið á Suzuka brautinni í morgun. Óhapp Daniil Kvyat undir lok þriðju lotu hafði mikil áhrif á baráttuna. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 26. september 2015 15:00 Manor með Mercedes vélar Manor Marussia liðið í Formúlu 1 hefur náð samningum við Mercedes um að skaffa liðinu vélar á komandi tímabilum. 1. október 2015 20:30 Bílskúrinn: Sjónvarpssamsæri á Suzuka Lewis Hamilton náði sér í 48 stiga forskot með því að vinna keppnina í Japan. Hvað varð um fantaform Ferrari? 30. september 2015 07:00 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Nico Rosberg er ekki á sama stalli og liðsfélagi hans, Lewis Hamilton að mati David Coulthard, fyrrum Formúlu 1 ökumanns. Þrátt fyrir að Rosberg hafi náð ráspól í Japan, gat hann ekki varist árás Hamilton í ræsingunni. Hamilton komst upp að hlið hans og tróð sér svo fram úr í annarri beygju. Coulthard telur að grimmd Hamilton sé einmitt það sem Rosberg vanti. Hann muni þess vegna aldrei verða heimsmeistari á meðan hann ekur fyrir sama lið og Hamilton. „Hamilton hefur framleitt unnar keppnir í ár,“ sagði Coulthard. „Nico Rosberg er hæfileikaríkur ökumaður og ef Hamilton væri ekki í liðinu væri Rosberg heimsmeistari,“ bætti Coulthard við. „Fyrir mér er F1 ekki bara um að verða meistari, þetta snýst um að setja sjálfan sig upp á móti þeim bestu og komast að því hvort maður hafi að sem þarf til að sigra þá - og verða þannig heimsmeistari,“ sagði skoski spekingurinn. „Rosberg var lengi að ná hraða eftir ræsinguna í Japan, hann hafði samt tækifæri á að verjast í beygju tvö en hann lét ekki verða af því. Hann fór frekar út af brautinni af því Hamilton þrýsti honum út af með því að gefa ekkert eftir, sem er alveg heimilt,“ sagði Coulthard. Hinn skoski, Coulthard var samt ánægður með hugrekkið sem Rosberg sýndi þegar hann fór fram úr Valtteri Bottas í japanska kappakstrinum. Sú staðreynd að hann vill ekki reyna sama á Hamilton gefur til kynna að hann sé hræddur við að hrista upp í hlutunum og skapa drama eins og í Belgíu í fyrra. Þá ók Rosberg á afturdekk Hamilton og sprengdi. „Hann (Rosberg) getur unnið keppnir og tekið fram úr. Hann þarf að geta gert það við alla, og frá ræsingu til endamarks,“ sagði Coulthard að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann í Japan Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í japanska kappakstrinum. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. 27. september 2015 06:20 Rosberg: Lewis náði betri ræsingu Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í japanska kappakstrinum í dag. Hann hefur þá unnið 41 keppni líkt og hans helsta fyrirmynd, Ayrton Senna. Hver sagði hvað eftir keppnina? 27. september 2015 12:00 Rosberg: Bíllinn er eins og lest Nico Rosberg var hæstánægður með ráspól sinn fyrir Mercedes liðið á Suzuka brautinni í morgun. Óhapp Daniil Kvyat undir lok þriðju lotu hafði mikil áhrif á baráttuna. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 26. september 2015 15:00 Manor með Mercedes vélar Manor Marussia liðið í Formúlu 1 hefur náð samningum við Mercedes um að skaffa liðinu vélar á komandi tímabilum. 1. október 2015 20:30 Bílskúrinn: Sjónvarpssamsæri á Suzuka Lewis Hamilton náði sér í 48 stiga forskot með því að vinna keppnina í Japan. Hvað varð um fantaform Ferrari? 30. september 2015 07:00 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Lewis Hamilton vann í Japan Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í japanska kappakstrinum. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. 27. september 2015 06:20
Rosberg: Lewis náði betri ræsingu Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í japanska kappakstrinum í dag. Hann hefur þá unnið 41 keppni líkt og hans helsta fyrirmynd, Ayrton Senna. Hver sagði hvað eftir keppnina? 27. september 2015 12:00
Rosberg: Bíllinn er eins og lest Nico Rosberg var hæstánægður með ráspól sinn fyrir Mercedes liðið á Suzuka brautinni í morgun. Óhapp Daniil Kvyat undir lok þriðju lotu hafði mikil áhrif á baráttuna. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 26. september 2015 15:00
Manor með Mercedes vélar Manor Marussia liðið í Formúlu 1 hefur náð samningum við Mercedes um að skaffa liðinu vélar á komandi tímabilum. 1. október 2015 20:30
Bílskúrinn: Sjónvarpssamsæri á Suzuka Lewis Hamilton náði sér í 48 stiga forskot með því að vinna keppnina í Japan. Hvað varð um fantaform Ferrari? 30. september 2015 07:00