Everest rýfur 100 milljón dollara múrinn í dag Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. september 2015 13:30 Baltasar Kormákur á frumsýningu myndarinnar í Hollywood fyrr í mánuðinum. vísir/getty Everest, nýjasta kvikmynd Baltasar Kormáks, hefur gengið gríðarlega vel í kvikmyndahúsum víðsvegar um heiminn. Búist er við því að í dag munu myndin rjúfa 100 milljón dollara tekjumúrinn. Stefnir allt í það að myndin verði tekjuhæsta erlenda mynd Baltasars. Í tilkynningu frá RVK Studios, framleiðslufyrirtæki Baltasars segir að myndin hafi verið sú mest sótta í 15 löndum. Aðra helgina í röð var myndin efst á lista yfir aðsóknarmestu myndir í Bretlandi, Írlandi, Nýja-Sjálandi og á Íslandi en alls hafa 35 þúsund manns séð myndina hér á landi. Í Rússlandi var myndin ábyrg fyrir 53% af miðasölu í kvikmyndahúsum en alls hefur myndin halað inn 96.8 milljónir dollara á heimsvísu. Það stefnir því í það að Everest verði tekjuhæsta erlenda mynd Baltasars. Mynd hans 2 Guns sem kom út árið 2013 halaði inn tæplega 132 milljónir en enn á eftir að frumsýna Everest í nokkrum löndum. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Everest á stærstu opnunarhelgi ársins Everest, nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks, var frumsýnd um allan heim á föstudaginn og þar á meðal hér á landi. 21. september 2015 15:30 Baltasar gefur lítið fyrir gagnrýni Krakauer: „Neyðarleg tilraun til þess að selja fleiri bækur“ Leikstjóri Everest segir gagnrýni Jon Krakauer „sjálfhverfa og á lágu plani.“ 26. september 2015 12:36 Everest á toppinn í tólf löndum Hefur þénað rúma 3 milljarða króna í miðasölu það sem af er. 19. september 2015 17:04 „Myndin ekki tekin upp á Everest af sömu ástæðu og Gravity var ekki tekin upp í geimnum“ Ísland í dag kíkti á Baltasar Kormák á frumsýningu Everest hér á landi. Myndaveisla af gestum sýningarinnar fylgir fréttinni. 17. september 2015 22:31 Krakauer um Everest Balta: „Algjört bull“ Metsöluhöfundurinn Jon Krakauer, fer ófögrum orðum um nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest, en hann var einn af þeim sem náðu toppi fjallsins í leiðangrinum örlagaríka 1996. 25. september 2015 22:15 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Fleiri fréttir Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Sjá meira
Everest, nýjasta kvikmynd Baltasar Kormáks, hefur gengið gríðarlega vel í kvikmyndahúsum víðsvegar um heiminn. Búist er við því að í dag munu myndin rjúfa 100 milljón dollara tekjumúrinn. Stefnir allt í það að myndin verði tekjuhæsta erlenda mynd Baltasars. Í tilkynningu frá RVK Studios, framleiðslufyrirtæki Baltasars segir að myndin hafi verið sú mest sótta í 15 löndum. Aðra helgina í röð var myndin efst á lista yfir aðsóknarmestu myndir í Bretlandi, Írlandi, Nýja-Sjálandi og á Íslandi en alls hafa 35 þúsund manns séð myndina hér á landi. Í Rússlandi var myndin ábyrg fyrir 53% af miðasölu í kvikmyndahúsum en alls hefur myndin halað inn 96.8 milljónir dollara á heimsvísu. Það stefnir því í það að Everest verði tekjuhæsta erlenda mynd Baltasars. Mynd hans 2 Guns sem kom út árið 2013 halaði inn tæplega 132 milljónir en enn á eftir að frumsýna Everest í nokkrum löndum.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Everest á stærstu opnunarhelgi ársins Everest, nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks, var frumsýnd um allan heim á föstudaginn og þar á meðal hér á landi. 21. september 2015 15:30 Baltasar gefur lítið fyrir gagnrýni Krakauer: „Neyðarleg tilraun til þess að selja fleiri bækur“ Leikstjóri Everest segir gagnrýni Jon Krakauer „sjálfhverfa og á lágu plani.“ 26. september 2015 12:36 Everest á toppinn í tólf löndum Hefur þénað rúma 3 milljarða króna í miðasölu það sem af er. 19. september 2015 17:04 „Myndin ekki tekin upp á Everest af sömu ástæðu og Gravity var ekki tekin upp í geimnum“ Ísland í dag kíkti á Baltasar Kormák á frumsýningu Everest hér á landi. Myndaveisla af gestum sýningarinnar fylgir fréttinni. 17. september 2015 22:31 Krakauer um Everest Balta: „Algjört bull“ Metsöluhöfundurinn Jon Krakauer, fer ófögrum orðum um nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest, en hann var einn af þeim sem náðu toppi fjallsins í leiðangrinum örlagaríka 1996. 25. september 2015 22:15 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Fleiri fréttir Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Sjá meira
Everest á stærstu opnunarhelgi ársins Everest, nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks, var frumsýnd um allan heim á föstudaginn og þar á meðal hér á landi. 21. september 2015 15:30
Baltasar gefur lítið fyrir gagnrýni Krakauer: „Neyðarleg tilraun til þess að selja fleiri bækur“ Leikstjóri Everest segir gagnrýni Jon Krakauer „sjálfhverfa og á lágu plani.“ 26. september 2015 12:36
Everest á toppinn í tólf löndum Hefur þénað rúma 3 milljarða króna í miðasölu það sem af er. 19. september 2015 17:04
„Myndin ekki tekin upp á Everest af sömu ástæðu og Gravity var ekki tekin upp í geimnum“ Ísland í dag kíkti á Baltasar Kormák á frumsýningu Everest hér á landi. Myndaveisla af gestum sýningarinnar fylgir fréttinni. 17. september 2015 22:31
Krakauer um Everest Balta: „Algjört bull“ Metsöluhöfundurinn Jon Krakauer, fer ófögrum orðum um nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest, en hann var einn af þeim sem náðu toppi fjallsins í leiðangrinum örlagaríka 1996. 25. september 2015 22:15