Sádi-Arabar tilkynna fimm daga vopnahlé í Jemen Samúel Karl Ólason skrifar 7. maí 2015 12:18 Vopnaðir menn hliðhollir ríkisstjórninni standa vörð á götu í Aden. Vísir/EPA Sádi-Arabía tilkynnti rétt í þessu fimm daga vopnahlé í Jemen af mannúðarástæðum svo hjálparstarf geti haldið áfram. Sádar hafa gert loftárásir gegn uppreisnarmönnum í Jemen en hafa ekki sent hermenn inn í landið. Þess í stað hafa þeir sent vopn og birgðir til vopnaðra sveita sem hliðhollar eru ríkisstjórninni. Ríkisstjórn Jemen hefur sent öryggisráði Sameinuðu þjóðanna erindi þar sem beðið er um landhernað til að stöðva sókn uppreisnarmanna þar í landi. Mögulega gæti það leitt til inngrips Sáda þar í landi, en ríkisstjórnin er í útlegð í Sádi-Arabíu. Ástandið í Jemen er verulega slæmt og allt hjálparstarf mun mögulega stöðvast á næstu dögum vegna skorts á eldsneyti. Uppreisnarmenn Húta berjast nú við vopnaða hópa hliðholla stjórnvöldum um borgina Aden. Þar hafa uppreisnarmennirnir sótt fram á undanförnum dögum.Samkvæmt Guardian kemur fram í erindinu að ríkisstjórn Jemen biðli til alþjóðasamfélagsins um að senda hermenn til landsins og þá sérstaklega til Aden og borgarinnar Taiz. Þá er einnig farið fram á rannsókn á ofbeldi Húta og bandamanna þeirra í Jemen. Íbúar Aden hafa sakað Húta um að gera stórskotaárásir gegn almennum borgurum og segja þá hrella fólk í borginni. Tengdar fréttir Tvískinnungur Washington Hundruð almennra borgara hafa látið lífið í drónaárásum Bandaríkjanna. 24. apríl 2015 15:30 Vara við skorti á mat og eldsneyti í Jemen Hjálparsamtök segja skort á eldsneyti hægja á dreifingu hjálpargagna. 30. apríl 2015 22:03 Sendiherra Jemen biðlar til öryggisráðsins að senda hermenn Sendiherra Jemen gagnvart Sameinuðu þjóðunum hvetur mannréttindasamtök til að skrá niður grimmdarverk uppreisnarmanna í landinu "gegn varnarlausum íbúum“. 6. maí 2015 23:30 550 óbreyttir borgarar hafa látið lífið í átökum í Jemen Bardagar héldu áfram milli stríðandi fylkinga í suður-og miðhluta Jemen í dag. 24. apríl 2015 23:49 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sjá meira
Sádi-Arabía tilkynnti rétt í þessu fimm daga vopnahlé í Jemen af mannúðarástæðum svo hjálparstarf geti haldið áfram. Sádar hafa gert loftárásir gegn uppreisnarmönnum í Jemen en hafa ekki sent hermenn inn í landið. Þess í stað hafa þeir sent vopn og birgðir til vopnaðra sveita sem hliðhollar eru ríkisstjórninni. Ríkisstjórn Jemen hefur sent öryggisráði Sameinuðu þjóðanna erindi þar sem beðið er um landhernað til að stöðva sókn uppreisnarmanna þar í landi. Mögulega gæti það leitt til inngrips Sáda þar í landi, en ríkisstjórnin er í útlegð í Sádi-Arabíu. Ástandið í Jemen er verulega slæmt og allt hjálparstarf mun mögulega stöðvast á næstu dögum vegna skorts á eldsneyti. Uppreisnarmenn Húta berjast nú við vopnaða hópa hliðholla stjórnvöldum um borgina Aden. Þar hafa uppreisnarmennirnir sótt fram á undanförnum dögum.Samkvæmt Guardian kemur fram í erindinu að ríkisstjórn Jemen biðli til alþjóðasamfélagsins um að senda hermenn til landsins og þá sérstaklega til Aden og borgarinnar Taiz. Þá er einnig farið fram á rannsókn á ofbeldi Húta og bandamanna þeirra í Jemen. Íbúar Aden hafa sakað Húta um að gera stórskotaárásir gegn almennum borgurum og segja þá hrella fólk í borginni.
Tengdar fréttir Tvískinnungur Washington Hundruð almennra borgara hafa látið lífið í drónaárásum Bandaríkjanna. 24. apríl 2015 15:30 Vara við skorti á mat og eldsneyti í Jemen Hjálparsamtök segja skort á eldsneyti hægja á dreifingu hjálpargagna. 30. apríl 2015 22:03 Sendiherra Jemen biðlar til öryggisráðsins að senda hermenn Sendiherra Jemen gagnvart Sameinuðu þjóðunum hvetur mannréttindasamtök til að skrá niður grimmdarverk uppreisnarmanna í landinu "gegn varnarlausum íbúum“. 6. maí 2015 23:30 550 óbreyttir borgarar hafa látið lífið í átökum í Jemen Bardagar héldu áfram milli stríðandi fylkinga í suður-og miðhluta Jemen í dag. 24. apríl 2015 23:49 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sjá meira
Tvískinnungur Washington Hundruð almennra borgara hafa látið lífið í drónaárásum Bandaríkjanna. 24. apríl 2015 15:30
Vara við skorti á mat og eldsneyti í Jemen Hjálparsamtök segja skort á eldsneyti hægja á dreifingu hjálpargagna. 30. apríl 2015 22:03
Sendiherra Jemen biðlar til öryggisráðsins að senda hermenn Sendiherra Jemen gagnvart Sameinuðu þjóðunum hvetur mannréttindasamtök til að skrá niður grimmdarverk uppreisnarmanna í landinu "gegn varnarlausum íbúum“. 6. maí 2015 23:30
550 óbreyttir borgarar hafa látið lífið í átökum í Jemen Bardagar héldu áfram milli stríðandi fylkinga í suður-og miðhluta Jemen í dag. 24. apríl 2015 23:49