Skipuleggjanda Druslugöngunnar var hópnauðgað: „Það skiptir miklu máli að segja frá“ Bjarki Ármannsson skrifar 23. júlí 2015 21:30 „Það er ótrúlegur léttir að segja frá,“ segir Eva Brá Önnudóttir, einn skipuleggjenda Druslugöngunnar. Vísir „Það er ótrúlegur léttir að segja frá,“ segir Eva Brá Önnudóttir, einn skipuleggjenda Druslugöngunnar, sem glímt hefur við áfallastreituröskun í kjölfar hópnauðgunar. Evu var nauðgað af þremur mönnum fyrir ekki svo löngu síðan og hún segist enn bera ósýnilega áverka ofbeldisins sem hún varð fyrir. „Ég get til dæmis ekki hlustað á tónlist þegar ég er ein heima,“ segir Eva Brá. „Ef einhver gengur framhjá húsinu mínu þegar ég er að hlusta á tónlist, þá slekk ég svo enginn heyri að ég sé heima. Bara núna í þessari viku hafði nágranni minn læst sig úti og var að banka á gluggann minn en ég fór í svo mikið „panic-mode“ að ég skreið bara í sturtu og þorði ekki að kíkja út.“ Eva lýsti reynslu sinni af áfallastreituröskun í Facebook-færslu sem vakið hefur mikla athygli í dag. Með færslunni birtir hún myndir af mari á fótleggjum sínum sem hún segist hafa fengið við að þrýsta fótum sínum saman í svefni vegna martraða tengdum áfallastreituröskuninni. Hún segir aukna umræðu um kynferðisofbeldi, fyrst og fremst með Druslugöngunni og Beauty Tips-byltingunni svokölluðu, ástæðuna fyrir því að hún þori nú að segja frá því að henni hafi verið nauðgað, en þar til í dag vissu aðeins nánustu vinir Evu af því. „Fyrir mánuði hefði ég örugglega ekki getað sagt frá þessu,“ segir hún. „Mér fannst mikilvægt að segja frá áfallastreituröskun, því mjög margir þolendur burðast með hana ótrúlega lengi. Hún hefur mikil áhrif á daglegt líf þitt, en það er ekkert sérstaklega mikil umræða um hana. Hvernig hún birtist, hvaða afleiðingar hún hefur.“ Til að mynda segir Eva það mjög erfitt að vera aðstandandi manneskju með áfallastreituröskun. „Nú skilur fjölskylda mín margt í hegðun minni, því þau vita hvað það var sem ég var að glíma við.“ Eva segir þrjár konur, sem allar lýsi svipaðri reynslu og hún, hafa haft samband við hana frá því að hún birti færsluna á Facebook til að þakka henni. „Mér þykir mjög vænt um það,“ segir hún. „Það sýnir hvað það skiptir miklu máli að segja frá.“ Færslu Evu Brár í heild sinni má lesa hér fyrir neðan.Fyrir ekki svo löngu síðan var mér nauðgað af þremur mönnum. (Fyrirgefðu mamma og allir hinir sem ég elska sem eru fyrst...Posted by Eva Brá Önnudóttir on 23. júlí 2015 Tengdar fréttir Drusluganga: Þjóðþekktir einstaklingar kalla eftir breytingu í nýju myndbandi Skipuleggjendur Druslugöngunnar birtu í dag myndbandið #drusluákall. 23. júlí 2015 14:07 Deila reynslu af nauðgunum og misnotkun: „Ég var bara sex ára“ Mikil umræða á sér stað núna inn á Facebook hópnum Beauty Tips. 29. maí 2015 13:49 Hundruð kvenna segja frá ofbeldi Íslenskar konur deila inni á Facebook-hópnum Beauty Tips reynslu sinni af kynferðisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. "Bylting“ segir ein þeirra og deilir reynslu sinni og vonast eftir að byltingin muni verða til þess að útrýma skömminni. 30. maí 2015 07:00 Dyravörður á Druslupeppi áreitti stúlkur Maðurinn er kominn á bannlista eftir að hafa beðið stúlkur að fara í sleik ef þær vildu komast inn og kallað skipuleggjendur feministatussur. 23. júlí 2015 18:44 Annasamt hjá Stígamótum í kjölfar Beauty Tips byltingarinnar "Við sjáum alveg beina tengingu við þessa miklu umræðu," segir ráðgjafi hjá Stígamótum. 6. júní 2015 19:06 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
„Það er ótrúlegur léttir að segja frá,“ segir Eva Brá Önnudóttir, einn skipuleggjenda Druslugöngunnar, sem glímt hefur við áfallastreituröskun í kjölfar hópnauðgunar. Evu var nauðgað af þremur mönnum fyrir ekki svo löngu síðan og hún segist enn bera ósýnilega áverka ofbeldisins sem hún varð fyrir. „Ég get til dæmis ekki hlustað á tónlist þegar ég er ein heima,“ segir Eva Brá. „Ef einhver gengur framhjá húsinu mínu þegar ég er að hlusta á tónlist, þá slekk ég svo enginn heyri að ég sé heima. Bara núna í þessari viku hafði nágranni minn læst sig úti og var að banka á gluggann minn en ég fór í svo mikið „panic-mode“ að ég skreið bara í sturtu og þorði ekki að kíkja út.“ Eva lýsti reynslu sinni af áfallastreituröskun í Facebook-færslu sem vakið hefur mikla athygli í dag. Með færslunni birtir hún myndir af mari á fótleggjum sínum sem hún segist hafa fengið við að þrýsta fótum sínum saman í svefni vegna martraða tengdum áfallastreituröskuninni. Hún segir aukna umræðu um kynferðisofbeldi, fyrst og fremst með Druslugöngunni og Beauty Tips-byltingunni svokölluðu, ástæðuna fyrir því að hún þori nú að segja frá því að henni hafi verið nauðgað, en þar til í dag vissu aðeins nánustu vinir Evu af því. „Fyrir mánuði hefði ég örugglega ekki getað sagt frá þessu,“ segir hún. „Mér fannst mikilvægt að segja frá áfallastreituröskun, því mjög margir þolendur burðast með hana ótrúlega lengi. Hún hefur mikil áhrif á daglegt líf þitt, en það er ekkert sérstaklega mikil umræða um hana. Hvernig hún birtist, hvaða afleiðingar hún hefur.“ Til að mynda segir Eva það mjög erfitt að vera aðstandandi manneskju með áfallastreituröskun. „Nú skilur fjölskylda mín margt í hegðun minni, því þau vita hvað það var sem ég var að glíma við.“ Eva segir þrjár konur, sem allar lýsi svipaðri reynslu og hún, hafa haft samband við hana frá því að hún birti færsluna á Facebook til að þakka henni. „Mér þykir mjög vænt um það,“ segir hún. „Það sýnir hvað það skiptir miklu máli að segja frá.“ Færslu Evu Brár í heild sinni má lesa hér fyrir neðan.Fyrir ekki svo löngu síðan var mér nauðgað af þremur mönnum. (Fyrirgefðu mamma og allir hinir sem ég elska sem eru fyrst...Posted by Eva Brá Önnudóttir on 23. júlí 2015
Tengdar fréttir Drusluganga: Þjóðþekktir einstaklingar kalla eftir breytingu í nýju myndbandi Skipuleggjendur Druslugöngunnar birtu í dag myndbandið #drusluákall. 23. júlí 2015 14:07 Deila reynslu af nauðgunum og misnotkun: „Ég var bara sex ára“ Mikil umræða á sér stað núna inn á Facebook hópnum Beauty Tips. 29. maí 2015 13:49 Hundruð kvenna segja frá ofbeldi Íslenskar konur deila inni á Facebook-hópnum Beauty Tips reynslu sinni af kynferðisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. "Bylting“ segir ein þeirra og deilir reynslu sinni og vonast eftir að byltingin muni verða til þess að útrýma skömminni. 30. maí 2015 07:00 Dyravörður á Druslupeppi áreitti stúlkur Maðurinn er kominn á bannlista eftir að hafa beðið stúlkur að fara í sleik ef þær vildu komast inn og kallað skipuleggjendur feministatussur. 23. júlí 2015 18:44 Annasamt hjá Stígamótum í kjölfar Beauty Tips byltingarinnar "Við sjáum alveg beina tengingu við þessa miklu umræðu," segir ráðgjafi hjá Stígamótum. 6. júní 2015 19:06 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
Drusluganga: Þjóðþekktir einstaklingar kalla eftir breytingu í nýju myndbandi Skipuleggjendur Druslugöngunnar birtu í dag myndbandið #drusluákall. 23. júlí 2015 14:07
Deila reynslu af nauðgunum og misnotkun: „Ég var bara sex ára“ Mikil umræða á sér stað núna inn á Facebook hópnum Beauty Tips. 29. maí 2015 13:49
Hundruð kvenna segja frá ofbeldi Íslenskar konur deila inni á Facebook-hópnum Beauty Tips reynslu sinni af kynferðisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. "Bylting“ segir ein þeirra og deilir reynslu sinni og vonast eftir að byltingin muni verða til þess að útrýma skömminni. 30. maí 2015 07:00
Dyravörður á Druslupeppi áreitti stúlkur Maðurinn er kominn á bannlista eftir að hafa beðið stúlkur að fara í sleik ef þær vildu komast inn og kallað skipuleggjendur feministatussur. 23. júlí 2015 18:44
Annasamt hjá Stígamótum í kjölfar Beauty Tips byltingarinnar "Við sjáum alveg beina tengingu við þessa miklu umræðu," segir ráðgjafi hjá Stígamótum. 6. júní 2015 19:06