Beyoncé fagnar líka #LoveWins Ritstjórn skrifar 2. júlí 2015 16:00 Beyoncé Glamour/Getty Ef það er einhver sem við fyrirgefum það að vera sein í partýið þá er það drottingin sjálf, Beyoncé. Í gær birti hún fimmtán sekúndna myndband á Instagram síðu sinni undir hashtag-inu #LoveWins og skrifaði við hana It's never too late. Með því vísar hún í að fyrir helgi samþykktu Bandaríkjamenn að setja hjónaband samkynhneigðra í lög. Í myndbandinu, sem er við lagið 7/11 og í sama anda og myndbandið við það lag, skiptir Beyoncé um fatnað sex sinnum og eru öll fötin í regnbogalitunum. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið umtalaða.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Never Too Late #LoveWins A video posted by Beyoncé (@beyonce) on Jul 1, 2015 at 10:35am PDT Glamour Líf og heilsa Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Há klauf stenst tímans tönn Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour
Ef það er einhver sem við fyrirgefum það að vera sein í partýið þá er það drottingin sjálf, Beyoncé. Í gær birti hún fimmtán sekúndna myndband á Instagram síðu sinni undir hashtag-inu #LoveWins og skrifaði við hana It's never too late. Með því vísar hún í að fyrir helgi samþykktu Bandaríkjamenn að setja hjónaband samkynhneigðra í lög. Í myndbandinu, sem er við lagið 7/11 og í sama anda og myndbandið við það lag, skiptir Beyoncé um fatnað sex sinnum og eru öll fötin í regnbogalitunum. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið umtalaða.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Never Too Late #LoveWins A video posted by Beyoncé (@beyonce) on Jul 1, 2015 at 10:35am PDT
Glamour Líf og heilsa Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Há klauf stenst tímans tönn Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour