Innlent

Alvarleg áhrif á mæðravernd

Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar
Vísir/GETTY
Frestun blóðrannsókna vegna verkfalls lífeindafræðinga hefur alvarleg áhrif á mæðravernd hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu.  Þetta kemur fram í gögnum Landlæknisins, sem að birt voru í dag, þar sem áhrif verkfalls Bandalags háskólamanna eru skoðuð.

Þá telja stjórnendur heilsugæslunnar hætt við að góður árangur í mæðravernd raskist vegna þessa. Um 60 prósenta blóðrannsókna er frestað á hverjum degi á Landspítalanum vegna verkfallsins eða um 4400 rannsóknum. 


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×