Fjölmargir gámar með kjöti fást ekki afgreiddir Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 12. maí 2015 12:47 Matvælastofnun verður fyrir verulegum áhrifum vegna verkfallsins þar sem 50 af 85 starfsmönnum leggja niður störf. VÍSIR/PJÉTUR Fjölmargir gámar af innfluttum matvælum sem innihalda kjötvörur fást ekki afgreiddir vegna verkfalls starfsmanna Bandalags háskólamanna hjá Matvælastofnun. Þá eru engin dýr flutt til eða frá landsins á meðan á verkfallinu stendur og einangrunarstöðvar fyrir dýr standa tómar. Rúmar þrjár vikur eru síðan að Stéttarfélag háskólamanna á matvæla- og næringarsviði Matvælastofnunar og Félag íslenskra náttúrufræðinga hjá stofnuninni lögðu niður störf svo og dýralæknar. Verkfallið hefur haft mikil áhrif á starfsemi Matvælastofnunar. „Áhrifin eru að koma fram á fjölmörgum sviðum. Áhrifin hafa fyrst og fremst verið varðandi dýravelferð í alifuglaeldinu og svínabúum. Það hafa að vísu verið veittar undanþágur til að slátra alifuglum og nú eru líka komnar undanþágur vegna slátrunar á svínum,“ segir Jón Gíslason forstjóri Matvælastofnunar. Jón segir þó að enn hafi ekki fengist undanþágur til að hefja slátrun á öllum svínabúum. Þá hefur verkfallið haft áhrif á innflutning á plöntum og inn- og útflutning á lifandi gæludýrum. Þannig standa einangrunarstöðvar fyrir dýr í Reykjanesbæ og Hrísey tómar. „Síðan eru náttúrulega einstaklingar að lenda í því að þeir geta ekki flutt inn eða út gæludýr,“ segir Jón. Hann segir verkfallið hafa haft mikil áhrif á innflutning á matvælum sem innihalda dýraafurðir. Flestum beiðnum varðandi undanþágur frá verkfallinu til að flytja inn slík matvæli hefur verið hafnað. „Algjört stopp varðandi innflutning á matvælum. Það eru allavega allnokkrir gámar sem að hafa stoppast. Sumir með kjötvörum og aðrir eru með blönduðum afurðum þar sem það eru kannski kjötvörur innan um aðrar vörur,“ segir Jón. Verkfall 2016 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Fleiri fréttir FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Sjá meira
Fjölmargir gámar af innfluttum matvælum sem innihalda kjötvörur fást ekki afgreiddir vegna verkfalls starfsmanna Bandalags háskólamanna hjá Matvælastofnun. Þá eru engin dýr flutt til eða frá landsins á meðan á verkfallinu stendur og einangrunarstöðvar fyrir dýr standa tómar. Rúmar þrjár vikur eru síðan að Stéttarfélag háskólamanna á matvæla- og næringarsviði Matvælastofnunar og Félag íslenskra náttúrufræðinga hjá stofnuninni lögðu niður störf svo og dýralæknar. Verkfallið hefur haft mikil áhrif á starfsemi Matvælastofnunar. „Áhrifin eru að koma fram á fjölmörgum sviðum. Áhrifin hafa fyrst og fremst verið varðandi dýravelferð í alifuglaeldinu og svínabúum. Það hafa að vísu verið veittar undanþágur til að slátra alifuglum og nú eru líka komnar undanþágur vegna slátrunar á svínum,“ segir Jón Gíslason forstjóri Matvælastofnunar. Jón segir þó að enn hafi ekki fengist undanþágur til að hefja slátrun á öllum svínabúum. Þá hefur verkfallið haft áhrif á innflutning á plöntum og inn- og útflutning á lifandi gæludýrum. Þannig standa einangrunarstöðvar fyrir dýr í Reykjanesbæ og Hrísey tómar. „Síðan eru náttúrulega einstaklingar að lenda í því að þeir geta ekki flutt inn eða út gæludýr,“ segir Jón. Hann segir verkfallið hafa haft mikil áhrif á innflutning á matvælum sem innihalda dýraafurðir. Flestum beiðnum varðandi undanþágur frá verkfallinu til að flytja inn slík matvæli hefur verið hafnað. „Algjört stopp varðandi innflutning á matvælum. Það eru allavega allnokkrir gámar sem að hafa stoppast. Sumir með kjötvörum og aðrir eru með blönduðum afurðum þar sem það eru kannski kjötvörur innan um aðrar vörur,“ segir Jón.
Verkfall 2016 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Fleiri fréttir FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Sjá meira