Nóg til af kjöti: „Það verður alveg hægt að grilla um næstu helgi“ Stefán Árni Pálsson skrifar 12. maí 2015 10:42 Jón Björnsson forstjóri Festar. vísir „Staðan er bara ágæt, það er til nóg af kjöti,“ segir Jón Björnsson forstjóri Festar í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. Festi er eigandi verslana Kaupáss sem rekur matvöruverslanir undir merkjum Krónunnar, Nóatúns og Kjarvals. Verkfall dýralækna hefur skapað vandræði í sölu á kjöti. Slátrun liggur niðri og ekki er hægt að tollafgreiða innflutt kjöt. „Þetta á ekki við um allt kjöt. Það er t.d. ekki til ferskur kjúklingur. Það er aftur á móti til lambakjöt, svínakjöt, kalkúnn, endur, nautakjöt og svo eitthvað af frosnum kjúkling. Það er til nóg af lambakjöti, svínakjöti og ýmsu fuglakjöti. Með tíð og tíma mun fara tæmast í nautakjöti og kjúklingi. Við sveltum ekki neitt. Það er t.d. til nóg af fiski.“ Jón segir að lambakjötsala hafi aukist eftir að dýralæknar fóru í verkfall. „Þetta er hræðilegt ástand fyrir svínabændur og kjúklingaræktendur að lenda í því að þeir hafi ekki stjórn á sínu eigin fyrirtæki vegna þess að þeir geta ekki losað sig við framleiðslu sína. Síðan þegar þeir geta það, þá væntanlega eiga þeir svo mikið að þeir þurfa að losa það hratt út og þá yfirleitt lækkar verð. Þetta hlýtur að vera skelfilegt fyrir þá.“ Hann segir að Íslendingar þurfi samt ekki að óttast framhaldið. „Það verður alveg hægt að grilla um næstu helgi og þar frameftir. Það verða kannski einhverjar tegundir sem detta út.“ Verkfall 2016 Tengdar fréttir Mikið slátrað á næstunni Átta undanþágur voru veittar í dag af undanþágunefnd dýralækna til slátrunar svína. 8. maí 2015 18:23 Undanþágur veittar fyrir slátrun Tvö svínabú, bæði í Skeiða- og Gnúpverjahreppi munu slátra um 120 svínum á morgun eftir að undanþága var veitt til þess á grundvelli dýravelferðar og yfirlýsingar um að kjötið færi ekki á markað á meðan verkfalli stendur. 7. maí 2015 16:33 Neyðarástand á svínabúum landsins Dýralæknar á vegum Matvælastofnunar hafa verið í verkfalli í átján daga. Lög um velferð dýra eru brotin á hverjum degi þar sem ekki fæst heimild til að slátra til vinnslu. 7. maí 2015 07:00 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Fleiri fréttir Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Sjá meira
„Staðan er bara ágæt, það er til nóg af kjöti,“ segir Jón Björnsson forstjóri Festar í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. Festi er eigandi verslana Kaupáss sem rekur matvöruverslanir undir merkjum Krónunnar, Nóatúns og Kjarvals. Verkfall dýralækna hefur skapað vandræði í sölu á kjöti. Slátrun liggur niðri og ekki er hægt að tollafgreiða innflutt kjöt. „Þetta á ekki við um allt kjöt. Það er t.d. ekki til ferskur kjúklingur. Það er aftur á móti til lambakjöt, svínakjöt, kalkúnn, endur, nautakjöt og svo eitthvað af frosnum kjúkling. Það er til nóg af lambakjöti, svínakjöti og ýmsu fuglakjöti. Með tíð og tíma mun fara tæmast í nautakjöti og kjúklingi. Við sveltum ekki neitt. Það er t.d. til nóg af fiski.“ Jón segir að lambakjötsala hafi aukist eftir að dýralæknar fóru í verkfall. „Þetta er hræðilegt ástand fyrir svínabændur og kjúklingaræktendur að lenda í því að þeir hafi ekki stjórn á sínu eigin fyrirtæki vegna þess að þeir geta ekki losað sig við framleiðslu sína. Síðan þegar þeir geta það, þá væntanlega eiga þeir svo mikið að þeir þurfa að losa það hratt út og þá yfirleitt lækkar verð. Þetta hlýtur að vera skelfilegt fyrir þá.“ Hann segir að Íslendingar þurfi samt ekki að óttast framhaldið. „Það verður alveg hægt að grilla um næstu helgi og þar frameftir. Það verða kannski einhverjar tegundir sem detta út.“
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Mikið slátrað á næstunni Átta undanþágur voru veittar í dag af undanþágunefnd dýralækna til slátrunar svína. 8. maí 2015 18:23 Undanþágur veittar fyrir slátrun Tvö svínabú, bæði í Skeiða- og Gnúpverjahreppi munu slátra um 120 svínum á morgun eftir að undanþága var veitt til þess á grundvelli dýravelferðar og yfirlýsingar um að kjötið færi ekki á markað á meðan verkfalli stendur. 7. maí 2015 16:33 Neyðarástand á svínabúum landsins Dýralæknar á vegum Matvælastofnunar hafa verið í verkfalli í átján daga. Lög um velferð dýra eru brotin á hverjum degi þar sem ekki fæst heimild til að slátra til vinnslu. 7. maí 2015 07:00 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Fleiri fréttir Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Sjá meira
Mikið slátrað á næstunni Átta undanþágur voru veittar í dag af undanþágunefnd dýralækna til slátrunar svína. 8. maí 2015 18:23
Undanþágur veittar fyrir slátrun Tvö svínabú, bæði í Skeiða- og Gnúpverjahreppi munu slátra um 120 svínum á morgun eftir að undanþága var veitt til þess á grundvelli dýravelferðar og yfirlýsingar um að kjötið færi ekki á markað á meðan verkfalli stendur. 7. maí 2015 16:33
Neyðarástand á svínabúum landsins Dýralæknar á vegum Matvælastofnunar hafa verið í verkfalli í átján daga. Lög um velferð dýra eru brotin á hverjum degi þar sem ekki fæst heimild til að slátra til vinnslu. 7. maí 2015 07:00