Hljóðstig á Secret Solstice ekki yfir mörk hávaðareglugerðar Atli Ísleifsson skrifar 24. júní 2015 15:01 Skipulag svæðisins var breytt frá fyrra ári en nú snéru tónleikasviðin utanhúss í átt að Suðurlandsbraut. Vísir/Andri Marínó Mælingar fulltrúa Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkurborgar sýna að hljóðstig á tónlistarhátíðinni Secret Solstice hafi ekki farið yfir mörk reglugerðar inni á hátíðarsvæðinu. Fulltrúarnir mældu hljóðstig á viðburðum hátíðarinnar í þá þrjá daga sem hátíðin stóð, en jafnframt var fylgst með almennri umgengni, ástandi í matarvögnum og fleiru.Í frétt á vef Reykjavíkurborgar segir að einnig hafi verið farið í eitt heimahús þar sem íbúi hafði óskað eftir hávaðamælingu vegna reynslu sinnar frá fyrra ári. „Ekki þótti ástæða til að mæla hljóðstig í eða við húsið þar sem skynmat dugði til að meta að ekki var um hávaða eða ónæði að ræða. Þetta bendir til þess að hljóðstjórnun á viðburðunum hafi verið góð. Skipulag svæðisins var breytt frá fyrra ári en nú snéru tónleikasviðin utanhúss í átt að Suðurlandsbraut. Fáar kvartanir hafa borist Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur vegna hávaða frá hátíðinni en þær eru frá íbúum sunnan svæðisins. Þá barst ábending frá íbúa í Hvaleyrarholti í Hafnarfirði auk Garðabæ og Kópavogi um að þar heyrðist ómur frá tónleikunum,“ segir í fréttinni.Alvarleg athugasemd við einn matvagn Heilbrigðiseftirlitið gerði alvarlega athugasemd við einn matvagn á hátíðarsvæðinu þar sem umgengni og meðhöndlun matvæla var ófullnægjandi. „Kröfum um úrbætur var strax orðið við. Starfsfólk hátíðarinnar sáu um að týna upp rusl inni á svæðinu en hinsvegar hefði mátt fjölga ruslaílátum við göngustíga utan svæðisins þessa daga. Almennt var umgengni um svæðið góð. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur telur að þrátt fyrir að hljóðstig hafi ekki farið yfir mörk reglugerðar inni á svæðinu megi að gera enn betur til að takmarka ónæði í nágrenninu og mun fara yfir hljóðvistarmál með aðstandendum hátíðarinnar verði framhald á hátíðinni á þessum stað.“ Tengdar fréttir Byrjuð að plana næstu Secret Solstice hátíð Aðeins um tvö hundruð miðar voru eftir á Secret Solstice hátíðina í ár, sem gekk mjög vel í ár. 24. júní 2015 09:30 Tiny um Bam Margera: "Allt sem hann segir er kjaftæði“ Egil Thorarensen var í viðtali við Harmageddon og sagði frá sinni hlið af árásinni á Jackass stjörnuna. Hann segir Gísla Pálma hafa komið sér til bjargar. 24. júní 2015 09:47 Mest lesið Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Innlent Enn annar gróðureldurinn ógnar Los Angeles Erlent Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Erlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Sjá meira
Mælingar fulltrúa Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkurborgar sýna að hljóðstig á tónlistarhátíðinni Secret Solstice hafi ekki farið yfir mörk reglugerðar inni á hátíðarsvæðinu. Fulltrúarnir mældu hljóðstig á viðburðum hátíðarinnar í þá þrjá daga sem hátíðin stóð, en jafnframt var fylgst með almennri umgengni, ástandi í matarvögnum og fleiru.Í frétt á vef Reykjavíkurborgar segir að einnig hafi verið farið í eitt heimahús þar sem íbúi hafði óskað eftir hávaðamælingu vegna reynslu sinnar frá fyrra ári. „Ekki þótti ástæða til að mæla hljóðstig í eða við húsið þar sem skynmat dugði til að meta að ekki var um hávaða eða ónæði að ræða. Þetta bendir til þess að hljóðstjórnun á viðburðunum hafi verið góð. Skipulag svæðisins var breytt frá fyrra ári en nú snéru tónleikasviðin utanhúss í átt að Suðurlandsbraut. Fáar kvartanir hafa borist Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur vegna hávaða frá hátíðinni en þær eru frá íbúum sunnan svæðisins. Þá barst ábending frá íbúa í Hvaleyrarholti í Hafnarfirði auk Garðabæ og Kópavogi um að þar heyrðist ómur frá tónleikunum,“ segir í fréttinni.Alvarleg athugasemd við einn matvagn Heilbrigðiseftirlitið gerði alvarlega athugasemd við einn matvagn á hátíðarsvæðinu þar sem umgengni og meðhöndlun matvæla var ófullnægjandi. „Kröfum um úrbætur var strax orðið við. Starfsfólk hátíðarinnar sáu um að týna upp rusl inni á svæðinu en hinsvegar hefði mátt fjölga ruslaílátum við göngustíga utan svæðisins þessa daga. Almennt var umgengni um svæðið góð. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur telur að þrátt fyrir að hljóðstig hafi ekki farið yfir mörk reglugerðar inni á svæðinu megi að gera enn betur til að takmarka ónæði í nágrenninu og mun fara yfir hljóðvistarmál með aðstandendum hátíðarinnar verði framhald á hátíðinni á þessum stað.“
Tengdar fréttir Byrjuð að plana næstu Secret Solstice hátíð Aðeins um tvö hundruð miðar voru eftir á Secret Solstice hátíðina í ár, sem gekk mjög vel í ár. 24. júní 2015 09:30 Tiny um Bam Margera: "Allt sem hann segir er kjaftæði“ Egil Thorarensen var í viðtali við Harmageddon og sagði frá sinni hlið af árásinni á Jackass stjörnuna. Hann segir Gísla Pálma hafa komið sér til bjargar. 24. júní 2015 09:47 Mest lesið Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Innlent Enn annar gróðureldurinn ógnar Los Angeles Erlent Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Erlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Sjá meira
Byrjuð að plana næstu Secret Solstice hátíð Aðeins um tvö hundruð miðar voru eftir á Secret Solstice hátíðina í ár, sem gekk mjög vel í ár. 24. júní 2015 09:30
Tiny um Bam Margera: "Allt sem hann segir er kjaftæði“ Egil Thorarensen var í viðtali við Harmageddon og sagði frá sinni hlið af árásinni á Jackass stjörnuna. Hann segir Gísla Pálma hafa komið sér til bjargar. 24. júní 2015 09:47
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“