„Þetta er skammarlegt fyrir flugfélagið“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. ágúst 2015 20:52 Íslendingar á flugvellinum á Shannon-flugvelli á Írlandi. „Maður er bara búinn á því og ég er fegin að vera komin heim,“ segir Ragna Lóa Stefánsdóttir, knattspyrnuþjálfari kvennaliðs Fylkis, en hún var ein af farþegum flugvélar Primera Air sem lenti á Keflavíkurflugvelli fyrr í kvöld eftir langt og strangt ferðalag. Ragna er ósátt við upplýsingagjöf flugfélagsins. Ragna Lóa segir að í gær hafi farþegum verið tilkynnt að lagt yrði á stað frá Shannon-flugvelli í dag klukkan tvö en segir ljóst að það hefði aldrei staðist vegna þess að vitað hefði verið í gærkvöldi að sama áhöfn ætti að fljúga vélinni heim. „Það var vitað strax í gærkvöldi að sama áhöfn myndi fljúga með okkur heim. Það er áhöfnin sem tilkynnir í gærkvöldi að við yrðum sótt um morgunin og lagt yrði af stað klukkan tvö. Þau þurfa einhverja lágmarkshvíld og áhöfnin veit það í gærkvöldi þegar þau tilkynna okkur þann tíma sem við áttum að fara í loftið að það var aldrei að fara að standast. Þá hefði bara verið heiðarlegast að láta okkur vita af því.“Sjá einnig: „Fólk talar ekki mjög fallega um Primera Air þessa stundina.“ Ragna Lóa veltir því fyrir sér af hverju farið hefði verið á flugvöllinn svo snemma fyrst að ljóst hafi verið að flugvélin myndi aldrei fara í loftið kl. tvö. Hún er jafnframt mjög ósátt við upplýsingagjöf flugfélagsins. „Við hefðum viljað vitað það í morgun að við vorum aldrei að fara að leggja af stað fyrr en seinni partinn. Þá hefði fólk getað verið lengur í þægilegri aðstæðum í staðinn fyrir að bíða á flugvelli. Við fengum engin svör og það er það sem fór í taugarnar á manni. Þetta er skammarlegt fyrir flugfélagið.“ Tengdar fréttir „Fólk talar ekki mjög fallega um Primera Air þessa stundina“ Farþegar í vél Primera Air hafa verið sólarhring á leiðinni heim til Íslands frá Tenerife. 27. ágúst 2015 15:46 Íslendingar biðu í um tvo tíma í flugvél á Shannon-flugvelli á Írlandi í dag Áhöfninni var bannað að fljúga því hún hafði unnið of lengi. 26. ágúst 2015 21:51 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
„Maður er bara búinn á því og ég er fegin að vera komin heim,“ segir Ragna Lóa Stefánsdóttir, knattspyrnuþjálfari kvennaliðs Fylkis, en hún var ein af farþegum flugvélar Primera Air sem lenti á Keflavíkurflugvelli fyrr í kvöld eftir langt og strangt ferðalag. Ragna er ósátt við upplýsingagjöf flugfélagsins. Ragna Lóa segir að í gær hafi farþegum verið tilkynnt að lagt yrði á stað frá Shannon-flugvelli í dag klukkan tvö en segir ljóst að það hefði aldrei staðist vegna þess að vitað hefði verið í gærkvöldi að sama áhöfn ætti að fljúga vélinni heim. „Það var vitað strax í gærkvöldi að sama áhöfn myndi fljúga með okkur heim. Það er áhöfnin sem tilkynnir í gærkvöldi að við yrðum sótt um morgunin og lagt yrði af stað klukkan tvö. Þau þurfa einhverja lágmarkshvíld og áhöfnin veit það í gærkvöldi þegar þau tilkynna okkur þann tíma sem við áttum að fara í loftið að það var aldrei að fara að standast. Þá hefði bara verið heiðarlegast að láta okkur vita af því.“Sjá einnig: „Fólk talar ekki mjög fallega um Primera Air þessa stundina.“ Ragna Lóa veltir því fyrir sér af hverju farið hefði verið á flugvöllinn svo snemma fyrst að ljóst hafi verið að flugvélin myndi aldrei fara í loftið kl. tvö. Hún er jafnframt mjög ósátt við upplýsingagjöf flugfélagsins. „Við hefðum viljað vitað það í morgun að við vorum aldrei að fara að leggja af stað fyrr en seinni partinn. Þá hefði fólk getað verið lengur í þægilegri aðstæðum í staðinn fyrir að bíða á flugvelli. Við fengum engin svör og það er það sem fór í taugarnar á manni. Þetta er skammarlegt fyrir flugfélagið.“
Tengdar fréttir „Fólk talar ekki mjög fallega um Primera Air þessa stundina“ Farþegar í vél Primera Air hafa verið sólarhring á leiðinni heim til Íslands frá Tenerife. 27. ágúst 2015 15:46 Íslendingar biðu í um tvo tíma í flugvél á Shannon-flugvelli á Írlandi í dag Áhöfninni var bannað að fljúga því hún hafði unnið of lengi. 26. ágúst 2015 21:51 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
„Fólk talar ekki mjög fallega um Primera Air þessa stundina“ Farþegar í vél Primera Air hafa verið sólarhring á leiðinni heim til Íslands frá Tenerife. 27. ágúst 2015 15:46
Íslendingar biðu í um tvo tíma í flugvél á Shannon-flugvelli á Írlandi í dag Áhöfninni var bannað að fljúga því hún hafði unnið of lengi. 26. ágúst 2015 21:51