„Þetta er skammarlegt fyrir flugfélagið“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. ágúst 2015 20:52 Íslendingar á flugvellinum á Shannon-flugvelli á Írlandi. „Maður er bara búinn á því og ég er fegin að vera komin heim,“ segir Ragna Lóa Stefánsdóttir, knattspyrnuþjálfari kvennaliðs Fylkis, en hún var ein af farþegum flugvélar Primera Air sem lenti á Keflavíkurflugvelli fyrr í kvöld eftir langt og strangt ferðalag. Ragna er ósátt við upplýsingagjöf flugfélagsins. Ragna Lóa segir að í gær hafi farþegum verið tilkynnt að lagt yrði á stað frá Shannon-flugvelli í dag klukkan tvö en segir ljóst að það hefði aldrei staðist vegna þess að vitað hefði verið í gærkvöldi að sama áhöfn ætti að fljúga vélinni heim. „Það var vitað strax í gærkvöldi að sama áhöfn myndi fljúga með okkur heim. Það er áhöfnin sem tilkynnir í gærkvöldi að við yrðum sótt um morgunin og lagt yrði af stað klukkan tvö. Þau þurfa einhverja lágmarkshvíld og áhöfnin veit það í gærkvöldi þegar þau tilkynna okkur þann tíma sem við áttum að fara í loftið að það var aldrei að fara að standast. Þá hefði bara verið heiðarlegast að láta okkur vita af því.“Sjá einnig: „Fólk talar ekki mjög fallega um Primera Air þessa stundina.“ Ragna Lóa veltir því fyrir sér af hverju farið hefði verið á flugvöllinn svo snemma fyrst að ljóst hafi verið að flugvélin myndi aldrei fara í loftið kl. tvö. Hún er jafnframt mjög ósátt við upplýsingagjöf flugfélagsins. „Við hefðum viljað vitað það í morgun að við vorum aldrei að fara að leggja af stað fyrr en seinni partinn. Þá hefði fólk getað verið lengur í þægilegri aðstæðum í staðinn fyrir að bíða á flugvelli. Við fengum engin svör og það er það sem fór í taugarnar á manni. Þetta er skammarlegt fyrir flugfélagið.“ Tengdar fréttir „Fólk talar ekki mjög fallega um Primera Air þessa stundina“ Farþegar í vél Primera Air hafa verið sólarhring á leiðinni heim til Íslands frá Tenerife. 27. ágúst 2015 15:46 Íslendingar biðu í um tvo tíma í flugvél á Shannon-flugvelli á Írlandi í dag Áhöfninni var bannað að fljúga því hún hafði unnið of lengi. 26. ágúst 2015 21:51 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
„Maður er bara búinn á því og ég er fegin að vera komin heim,“ segir Ragna Lóa Stefánsdóttir, knattspyrnuþjálfari kvennaliðs Fylkis, en hún var ein af farþegum flugvélar Primera Air sem lenti á Keflavíkurflugvelli fyrr í kvöld eftir langt og strangt ferðalag. Ragna er ósátt við upplýsingagjöf flugfélagsins. Ragna Lóa segir að í gær hafi farþegum verið tilkynnt að lagt yrði á stað frá Shannon-flugvelli í dag klukkan tvö en segir ljóst að það hefði aldrei staðist vegna þess að vitað hefði verið í gærkvöldi að sama áhöfn ætti að fljúga vélinni heim. „Það var vitað strax í gærkvöldi að sama áhöfn myndi fljúga með okkur heim. Það er áhöfnin sem tilkynnir í gærkvöldi að við yrðum sótt um morgunin og lagt yrði af stað klukkan tvö. Þau þurfa einhverja lágmarkshvíld og áhöfnin veit það í gærkvöldi þegar þau tilkynna okkur þann tíma sem við áttum að fara í loftið að það var aldrei að fara að standast. Þá hefði bara verið heiðarlegast að láta okkur vita af því.“Sjá einnig: „Fólk talar ekki mjög fallega um Primera Air þessa stundina.“ Ragna Lóa veltir því fyrir sér af hverju farið hefði verið á flugvöllinn svo snemma fyrst að ljóst hafi verið að flugvélin myndi aldrei fara í loftið kl. tvö. Hún er jafnframt mjög ósátt við upplýsingagjöf flugfélagsins. „Við hefðum viljað vitað það í morgun að við vorum aldrei að fara að leggja af stað fyrr en seinni partinn. Þá hefði fólk getað verið lengur í þægilegri aðstæðum í staðinn fyrir að bíða á flugvelli. Við fengum engin svör og það er það sem fór í taugarnar á manni. Þetta er skammarlegt fyrir flugfélagið.“
Tengdar fréttir „Fólk talar ekki mjög fallega um Primera Air þessa stundina“ Farþegar í vél Primera Air hafa verið sólarhring á leiðinni heim til Íslands frá Tenerife. 27. ágúst 2015 15:46 Íslendingar biðu í um tvo tíma í flugvél á Shannon-flugvelli á Írlandi í dag Áhöfninni var bannað að fljúga því hún hafði unnið of lengi. 26. ágúst 2015 21:51 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
„Fólk talar ekki mjög fallega um Primera Air þessa stundina“ Farþegar í vél Primera Air hafa verið sólarhring á leiðinni heim til Íslands frá Tenerife. 27. ágúst 2015 15:46
Íslendingar biðu í um tvo tíma í flugvél á Shannon-flugvelli á Írlandi í dag Áhöfninni var bannað að fljúga því hún hafði unnið of lengi. 26. ágúst 2015 21:51