Stjörnumenn biðjast afsökunar: Bjóðum Leiknismenn velkomna í Garðabæinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. maí 2015 14:59 Meistararnir báðust afsökunar. vísir/valli Stjarnan hefur beðist afsökunar á vopnaleitargríninu sem það hafði um Leiknismenn á opinberri Twitter-síðu sinni í dag. „Allt klárt fyrir fyrsta heimaleik. Tók þónokkurn tíma að setja upp aukabúnaðinn vegna komu Ghettoliðsins,“ sagði í tísti frá Stjörnunni. Því fylgdi mynd af vopnaleitarhliði sem Breiðhyltingum fannst ekkert sérstaklega sniðugt. Magnús Guðmundsson, einn dyggasti stuðningsmaður Leiknis, svaraði Stjörnunni á Twitter og sagði: „Snobbhænsnin í Garðabæ strax byrjuð með ósmekklega brandara,“ og bætti við kassmerkjunum ófaglegt og barnalegt.Allt klárt fyrir fyrsta heimaleik. Tók þónokkurn tíma að setja upp aukabúnaðinn vegna koma Ghettoliðsins #fotboltinetpic.twitter.com/5yaZIn638d — Stjarnan FC (@FCStjarnan) May 16, 2015 Stjarnan hefur beðist afsökunar á Twitter þar sem félagið segir þetta ekki hafa verið illa meint. „Bara smá brandari byggður á Ghetto-gríninu. Biðjum þá sem móðguðust afsökunnar,“ skrifa Stjörnumenn. „Upprunaleg færsla endurspeglar engan veginn það hugarfar sem Stjarnan hefur í gaðr mótherja sinna. Við bjóðum Leiknismenn og þeirra flottu stuðningsmenn velkomna í Garðabæinn,“ segir Almar Guðmundsson, formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar, við Vísi.Ekki illa meint @LeiknirRvkFC og @Leiknisljonin bara smá brandari byggður á Ghetto-gríninu. Biðjum þá sem móðguðust afsökunnar #fotboltinet — Stjarnan FC (@FCStjarnan) May 17, 2015 Leiknisljónin, stuðningsmannahópur Leiknisliðsins, tekur afsökun Stjörnumanna góða og gilda. „Við hlóum af okkur skottið þegar við sáum þetta,“ segja ljónin á Twitter-síðu sinni. Leikur liðanna hefst á Samsung-vellinum klukkan 19.15.@FCStjarnan @LeiknirRvkFC minnsta málið, við hlóum af okkur skottið þegar við sáum þetta #húmor #fótbolti #afvopnaðir— Leiknisljónin (@Leiknisljonin) May 17, 2015 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Sjá meira
Stjarnan hefur beðist afsökunar á vopnaleitargríninu sem það hafði um Leiknismenn á opinberri Twitter-síðu sinni í dag. „Allt klárt fyrir fyrsta heimaleik. Tók þónokkurn tíma að setja upp aukabúnaðinn vegna komu Ghettoliðsins,“ sagði í tísti frá Stjörnunni. Því fylgdi mynd af vopnaleitarhliði sem Breiðhyltingum fannst ekkert sérstaklega sniðugt. Magnús Guðmundsson, einn dyggasti stuðningsmaður Leiknis, svaraði Stjörnunni á Twitter og sagði: „Snobbhænsnin í Garðabæ strax byrjuð með ósmekklega brandara,“ og bætti við kassmerkjunum ófaglegt og barnalegt.Allt klárt fyrir fyrsta heimaleik. Tók þónokkurn tíma að setja upp aukabúnaðinn vegna koma Ghettoliðsins #fotboltinetpic.twitter.com/5yaZIn638d — Stjarnan FC (@FCStjarnan) May 16, 2015 Stjarnan hefur beðist afsökunar á Twitter þar sem félagið segir þetta ekki hafa verið illa meint. „Bara smá brandari byggður á Ghetto-gríninu. Biðjum þá sem móðguðust afsökunnar,“ skrifa Stjörnumenn. „Upprunaleg færsla endurspeglar engan veginn það hugarfar sem Stjarnan hefur í gaðr mótherja sinna. Við bjóðum Leiknismenn og þeirra flottu stuðningsmenn velkomna í Garðabæinn,“ segir Almar Guðmundsson, formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar, við Vísi.Ekki illa meint @LeiknirRvkFC og @Leiknisljonin bara smá brandari byggður á Ghetto-gríninu. Biðjum þá sem móðguðust afsökunnar #fotboltinet — Stjarnan FC (@FCStjarnan) May 17, 2015 Leiknisljónin, stuðningsmannahópur Leiknisliðsins, tekur afsökun Stjörnumanna góða og gilda. „Við hlóum af okkur skottið þegar við sáum þetta,“ segja ljónin á Twitter-síðu sinni. Leikur liðanna hefst á Samsung-vellinum klukkan 19.15.@FCStjarnan @LeiknirRvkFC minnsta málið, við hlóum af okkur skottið þegar við sáum þetta #húmor #fótbolti #afvopnaðir— Leiknisljónin (@Leiknisljonin) May 17, 2015
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn