Íbúakosning vegna Helguvíkur fer fram í nóvember Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. ágúst 2015 12:14 Íbúakosningin verður rafræn og mun fara fram í seinni hluta nóvembermánaðar. vísir/gva Rafræn íbúakosning vegna breytinga á deiliskipulagi í Helguvík mun fara fram í síðari hluta nóvember. Þetta var ákveðið á fundi bæjarráðs í dag. Eins og kunnugt er stendur til að reisa kísilverksmiðju í Helguvík en hópur íbúa sem berst gegn frekari stóriðju efndi til undirskriftasöfnunarinnar. Rúmlega 25% íbúa skrifuðu undir, eða alls 2697 einstaklingar. Þar með var 25% lágmarkinu náð sem Reykjanesbær gerir kröfu um vegna íbúakosninga. „Bæjarráð Reykjanesbæjar tók formlega fyrir þessa niðurstöðu undirskriftasöfnunarinnar í morgun. Það var síðan staðfest að það mun fara fram íbúakosning í síðari hluta nóvember,“ segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjnesbæjar, í samtali við fréttastofu. Hann segir að kosningin verði rafræn en það hafi ýmsa kosti, meðal annars þann að kosningin getur farið fram fljótlega. „Það er stefnt að því að klára þetta fyrir jól þannig að íbúakosningin fari fram í síðari hluta nóvember, hún mun standa í 10 daga þannig að við ættum að hafa niðurstöður úr henni bara fljótlega eftir það.“ Samkvæmt samþykkt bæjarráðs vegna undirskriftasöfnunarinnar í maí síðastliðnum verður íbúakosningin þó ekki bindandi. Tengdar fréttir Samþykkja undirskriftasöfnun vegna kísilvers Thorsil Bæjarstjórinn segir engar samningaviðræður í gangi á milli bæjarins og Thorsil. 31. maí 2015 13:03 Lögreglan kölluð til vegna undirskriftasöfnunar í Reykjanesbæ Lögreglan var kölluð til um klukkan hálftvö í dag að Nettó í Reykjanesbæ þar sem sjö manns stóðu fyrir utan verslunina og söfnuðu undirskriftum vegna íbúakosningar um kísilverksmiðju í Helguvík. 24. júlí 2015 14:35 Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Vara við norðan hríð í kvöld Innlent Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Erlent Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Innlent Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Erlent Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Innlent Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Innlent Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Erlent Fleiri fréttir Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni „Vinnan er rétt að hefjast“ Þyrlusveitin kölluð út á mesta forgangi vegna leka um borð í bát Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Ætli það sé heitt vatn í landi Hallanda í Flóahreppi? Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Bein útsending: Samfylkingin 25 ára Mikið högg fyrir nærsamfélagið Skemmdarverk unnin á Jónshúsi í skjóli nætur Gripinn við kókaínsmygl á nítjánda aldursári Tæplega þrjátíu ungmenni á leið í samkvæmi þegar slysið varð Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Sjá meira
Rafræn íbúakosning vegna breytinga á deiliskipulagi í Helguvík mun fara fram í síðari hluta nóvember. Þetta var ákveðið á fundi bæjarráðs í dag. Eins og kunnugt er stendur til að reisa kísilverksmiðju í Helguvík en hópur íbúa sem berst gegn frekari stóriðju efndi til undirskriftasöfnunarinnar. Rúmlega 25% íbúa skrifuðu undir, eða alls 2697 einstaklingar. Þar með var 25% lágmarkinu náð sem Reykjanesbær gerir kröfu um vegna íbúakosninga. „Bæjarráð Reykjanesbæjar tók formlega fyrir þessa niðurstöðu undirskriftasöfnunarinnar í morgun. Það var síðan staðfest að það mun fara fram íbúakosning í síðari hluta nóvember,“ segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjnesbæjar, í samtali við fréttastofu. Hann segir að kosningin verði rafræn en það hafi ýmsa kosti, meðal annars þann að kosningin getur farið fram fljótlega. „Það er stefnt að því að klára þetta fyrir jól þannig að íbúakosningin fari fram í síðari hluta nóvember, hún mun standa í 10 daga þannig að við ættum að hafa niðurstöður úr henni bara fljótlega eftir það.“ Samkvæmt samþykkt bæjarráðs vegna undirskriftasöfnunarinnar í maí síðastliðnum verður íbúakosningin þó ekki bindandi.
Tengdar fréttir Samþykkja undirskriftasöfnun vegna kísilvers Thorsil Bæjarstjórinn segir engar samningaviðræður í gangi á milli bæjarins og Thorsil. 31. maí 2015 13:03 Lögreglan kölluð til vegna undirskriftasöfnunar í Reykjanesbæ Lögreglan var kölluð til um klukkan hálftvö í dag að Nettó í Reykjanesbæ þar sem sjö manns stóðu fyrir utan verslunina og söfnuðu undirskriftum vegna íbúakosningar um kísilverksmiðju í Helguvík. 24. júlí 2015 14:35 Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Vara við norðan hríð í kvöld Innlent Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Erlent Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Innlent Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Erlent Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Innlent Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Innlent Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Erlent Fleiri fréttir Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni „Vinnan er rétt að hefjast“ Þyrlusveitin kölluð út á mesta forgangi vegna leka um borð í bát Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Ætli það sé heitt vatn í landi Hallanda í Flóahreppi? Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Bein útsending: Samfylkingin 25 ára Mikið högg fyrir nærsamfélagið Skemmdarverk unnin á Jónshúsi í skjóli nætur Gripinn við kókaínsmygl á nítjánda aldursári Tæplega þrjátíu ungmenni á leið í samkvæmi þegar slysið varð Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Sjá meira
Samþykkja undirskriftasöfnun vegna kísilvers Thorsil Bæjarstjórinn segir engar samningaviðræður í gangi á milli bæjarins og Thorsil. 31. maí 2015 13:03
Lögreglan kölluð til vegna undirskriftasöfnunar í Reykjanesbæ Lögreglan var kölluð til um klukkan hálftvö í dag að Nettó í Reykjanesbæ þar sem sjö manns stóðu fyrir utan verslunina og söfnuðu undirskriftum vegna íbúakosningar um kísilverksmiðju í Helguvík. 24. júlí 2015 14:35