Fangar á Litla-Hrauni mótmæla Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 8. júlí 2015 20:46 Barnakot hefur verið opið í um eitt ár, og er til þess fallið að börn þurfi ekki að fara inn í fangelsið sjálft. Fangar saka stjórnendur um skilningsleysi. vísir/vilhelm Fangar á Litla-Hrauni hafa nú hafið undirskriftarsöfnun til að mótmæla lokun Barnakots um helgar. Um er að ræða aðstöðu fyrir börn svo þau þurfi ekki að fara inn í sjálft fangelsið en hún hefur verið opin í tæpt ár. Föngum barst tilkynning um ákvörðun þessa nú um helgina. Þeir segjast ekki hafa fengið ástæðu fyrir breytingunum en segja að um skilningsleysi stjórnenda sé að ræða. „Góð samskipti við fjölskyldur og börn er lykillinn að betrun og harmar Afstaða þessa ákvörðun stjórnenda Litla-Hrauns og teljum þetta vera mikil afturför,“ segir á Facebook-síðu Afstöðu, félags fanga. Margrét Frímannsdóttir, forstöðumaður fangelsisins, segir í samtali við RÚV að þessi ákvörðun hafi verið tekin í sparnaðarskyni vegna niðurskurðar. Afstaða segir Barnakot hafa reynst föngum afar vel. Úrræðið hafi verið gífurlega vel heppnar og krakkarnir hafi verið mjög spenntir fyrir þessari aðstöðu. „Það getur oft reynst erfitt fyrir fanga að fá t.d fyrrverandi maka til þess að koma í heimsókn með barn eða börn, en að biðja makann um að taka frí í vinnunni á virkum degi myndi hugsanlega koma í veg fyrir að makinn kæmi með barnið í heimsókn,“ segir í tilkynningunni en Barnakot verður frá og með 11.júlí opið alla virka daga, en lokað um helgar og á hátíðardögum.BARNAKOTI, heimsóknaraðstöðu fyrir börn lokað á Litla Hrauni um helgar.Fangar á Litla Hrauni safna nú undirskriftum til...Posted by Afstaða - Til ábyrgðar on 8. júlí 2015 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira
Fangar á Litla-Hrauni hafa nú hafið undirskriftarsöfnun til að mótmæla lokun Barnakots um helgar. Um er að ræða aðstöðu fyrir börn svo þau þurfi ekki að fara inn í sjálft fangelsið en hún hefur verið opin í tæpt ár. Föngum barst tilkynning um ákvörðun þessa nú um helgina. Þeir segjast ekki hafa fengið ástæðu fyrir breytingunum en segja að um skilningsleysi stjórnenda sé að ræða. „Góð samskipti við fjölskyldur og börn er lykillinn að betrun og harmar Afstaða þessa ákvörðun stjórnenda Litla-Hrauns og teljum þetta vera mikil afturför,“ segir á Facebook-síðu Afstöðu, félags fanga. Margrét Frímannsdóttir, forstöðumaður fangelsisins, segir í samtali við RÚV að þessi ákvörðun hafi verið tekin í sparnaðarskyni vegna niðurskurðar. Afstaða segir Barnakot hafa reynst föngum afar vel. Úrræðið hafi verið gífurlega vel heppnar og krakkarnir hafi verið mjög spenntir fyrir þessari aðstöðu. „Það getur oft reynst erfitt fyrir fanga að fá t.d fyrrverandi maka til þess að koma í heimsókn með barn eða börn, en að biðja makann um að taka frí í vinnunni á virkum degi myndi hugsanlega koma í veg fyrir að makinn kæmi með barnið í heimsókn,“ segir í tilkynningunni en Barnakot verður frá og með 11.júlí opið alla virka daga, en lokað um helgar og á hátíðardögum.BARNAKOTI, heimsóknaraðstöðu fyrir börn lokað á Litla Hrauni um helgar.Fangar á Litla Hrauni safna nú undirskriftum til...Posted by Afstaða - Til ábyrgðar on 8. júlí 2015
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira