Rosberg og Kvyat fljótastir í Singapúr í dag Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 18. september 2015 16:45 Nico Rosberg var fljótastur á fyrri æfingunni. Vísir/getty Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Daniil Kvyat á Red Bull var fljótastur á seinni æfingunni. Liðsfélagi Rosberg, Lewis Hamilton var annar á fyrri æfingunni. Daniel Ricciardo á Red Bull þriðji og Sebastian Vettel á Ferrari fjórði. Kimi Raikkonen varð fimmti og jafnframt síðasti ökumaðurinn sem var innan við sekúndu á eftir Rosberg. Brautin í Singapúr er frekar þröng götubraut. Aflmunurinn sem Mercedes hefur notið undanfarið hefur því minni áhrif. Red Bull var nær toppnum en áður og Williams var fjarri góðu formi. Valtteri Bottas var sjötti og Felipe Massa 17.Alexander Rossi sem tekur þátt í sinni fyrstu fullu keppnishelgi um helgina skellti Manor bílnum á varnarvegg. Hann missti stjórn á bílnum og braut fjöðrunarbúnað á bílnum.Daniil Kvyat kom Red Bull á toppinn í fyrsta skipti á æfingu í ár.Vísir/GettyRaikkonen varð annar á seinni æfingunni. Ricciardo varð þriðji, Hamilton varð ekki nema fjórði. Fernando Alonso varð áttundi á McLaren bílnum, hann var síðasti maðurinn á sömu sekúndu og Kvyat.Will Stevens klessti á varnarvegg á hinum Manor bílnum, svo það hefur verið nóg að gera í bílskúrnum hjá Manor í dag og verður fram eftir. „Við erum ekki kát með frammistöðu okkar í dag. Okkur tókst ekki að ná gripi í dekkin,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. „Dagurinn byrjaði vel hjá ALexander (Rossi). Hann hefur sýnt það í gegnum árin að han er einkar hæfileikaríkur. Allar upplýsingar hjálpa okkur að taka ákvörðun um ökumenn næsta árs. Við erum að flytja í þessum töluðu orðum. Liðið verður allt undir einu þaki í fyrsta skipti í næstum 12 mánuði,“ sagði John Booth, keppnisstjóri Manor. Tímatakan verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á morgun, útsendingin hefst klukkan 12:50. Keppnin verður svo í beinni á Stöð 2 Sport frá klukkan 11:30 á sunnudag.Hér fyrir neðan má sjá öll helstu úrslit dagsins og helgarinnar, þau uppfærast eftir því sem helgin líður. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Það helsta frá Monza Lewis Hamilton kom fyrstur í mark og svo stóð hugsanlega til að dæma hann úr leik. Kimi Raikkonen átti frábæra tímatöku en hvað svo? 9. september 2015 22:00 Williams veit ekki hvenær ný vél er væntanleg Mercedes notaði alla sjö uppfærsluskamta sína í nýja útfærlsu vélar fyrir ítalska kappasturinn. Lewis Hamilton naut góðs af henni og vann keppnina. 12. september 2015 22:15 Rossi tekur sæti Merhi hjá Manor Alexander Rossi mun keyra fyrir Manor liðið í næstu fimm keppnum. Fyrsta keppnin verður í Singapúr um komandi helgi. 16. september 2015 21:45 Rosberg notar síðustu vélina í Singapúr Nico Rosberg, ökumaður Mercedes liðsins mun byrja að nota fjórðu vélina á tímabilinu í Singapúr um helgina. Það er síðasta nýja vélin sem hann má nota án þess að hljóta refsingu fyrir. 17. september 2015 22:30 Permane: Nýja Mercedes vélin 0,3 sekúndna virði Uppfærslan sem Mercedes kom með til Ítalíu er um 0,3 sekúndum hraðari á hring á Monza ef marka má orð Alan Permane, skipulagsstjóra Lotus liðsins. 15. september 2015 23:30 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Enski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Daniil Kvyat á Red Bull var fljótastur á seinni æfingunni. Liðsfélagi Rosberg, Lewis Hamilton var annar á fyrri æfingunni. Daniel Ricciardo á Red Bull þriðji og Sebastian Vettel á Ferrari fjórði. Kimi Raikkonen varð fimmti og jafnframt síðasti ökumaðurinn sem var innan við sekúndu á eftir Rosberg. Brautin í Singapúr er frekar þröng götubraut. Aflmunurinn sem Mercedes hefur notið undanfarið hefur því minni áhrif. Red Bull var nær toppnum en áður og Williams var fjarri góðu formi. Valtteri Bottas var sjötti og Felipe Massa 17.Alexander Rossi sem tekur þátt í sinni fyrstu fullu keppnishelgi um helgina skellti Manor bílnum á varnarvegg. Hann missti stjórn á bílnum og braut fjöðrunarbúnað á bílnum.Daniil Kvyat kom Red Bull á toppinn í fyrsta skipti á æfingu í ár.Vísir/GettyRaikkonen varð annar á seinni æfingunni. Ricciardo varð þriðji, Hamilton varð ekki nema fjórði. Fernando Alonso varð áttundi á McLaren bílnum, hann var síðasti maðurinn á sömu sekúndu og Kvyat.Will Stevens klessti á varnarvegg á hinum Manor bílnum, svo það hefur verið nóg að gera í bílskúrnum hjá Manor í dag og verður fram eftir. „Við erum ekki kát með frammistöðu okkar í dag. Okkur tókst ekki að ná gripi í dekkin,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. „Dagurinn byrjaði vel hjá ALexander (Rossi). Hann hefur sýnt það í gegnum árin að han er einkar hæfileikaríkur. Allar upplýsingar hjálpa okkur að taka ákvörðun um ökumenn næsta árs. Við erum að flytja í þessum töluðu orðum. Liðið verður allt undir einu þaki í fyrsta skipti í næstum 12 mánuði,“ sagði John Booth, keppnisstjóri Manor. Tímatakan verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á morgun, útsendingin hefst klukkan 12:50. Keppnin verður svo í beinni á Stöð 2 Sport frá klukkan 11:30 á sunnudag.Hér fyrir neðan má sjá öll helstu úrslit dagsins og helgarinnar, þau uppfærast eftir því sem helgin líður.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Það helsta frá Monza Lewis Hamilton kom fyrstur í mark og svo stóð hugsanlega til að dæma hann úr leik. Kimi Raikkonen átti frábæra tímatöku en hvað svo? 9. september 2015 22:00 Williams veit ekki hvenær ný vél er væntanleg Mercedes notaði alla sjö uppfærsluskamta sína í nýja útfærlsu vélar fyrir ítalska kappasturinn. Lewis Hamilton naut góðs af henni og vann keppnina. 12. september 2015 22:15 Rossi tekur sæti Merhi hjá Manor Alexander Rossi mun keyra fyrir Manor liðið í næstu fimm keppnum. Fyrsta keppnin verður í Singapúr um komandi helgi. 16. september 2015 21:45 Rosberg notar síðustu vélina í Singapúr Nico Rosberg, ökumaður Mercedes liðsins mun byrja að nota fjórðu vélina á tímabilinu í Singapúr um helgina. Það er síðasta nýja vélin sem hann má nota án þess að hljóta refsingu fyrir. 17. september 2015 22:30 Permane: Nýja Mercedes vélin 0,3 sekúndna virði Uppfærslan sem Mercedes kom með til Ítalíu er um 0,3 sekúndum hraðari á hring á Monza ef marka má orð Alan Permane, skipulagsstjóra Lotus liðsins. 15. september 2015 23:30 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Enski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Bílskúrinn: Það helsta frá Monza Lewis Hamilton kom fyrstur í mark og svo stóð hugsanlega til að dæma hann úr leik. Kimi Raikkonen átti frábæra tímatöku en hvað svo? 9. september 2015 22:00
Williams veit ekki hvenær ný vél er væntanleg Mercedes notaði alla sjö uppfærsluskamta sína í nýja útfærlsu vélar fyrir ítalska kappasturinn. Lewis Hamilton naut góðs af henni og vann keppnina. 12. september 2015 22:15
Rossi tekur sæti Merhi hjá Manor Alexander Rossi mun keyra fyrir Manor liðið í næstu fimm keppnum. Fyrsta keppnin verður í Singapúr um komandi helgi. 16. september 2015 21:45
Rosberg notar síðustu vélina í Singapúr Nico Rosberg, ökumaður Mercedes liðsins mun byrja að nota fjórðu vélina á tímabilinu í Singapúr um helgina. Það er síðasta nýja vélin sem hann má nota án þess að hljóta refsingu fyrir. 17. september 2015 22:30
Permane: Nýja Mercedes vélin 0,3 sekúndna virði Uppfærslan sem Mercedes kom með til Ítalíu er um 0,3 sekúndum hraðari á hring á Monza ef marka má orð Alan Permane, skipulagsstjóra Lotus liðsins. 15. september 2015 23:30