„Alltaf jafnljúft“ á Eistnaflugi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. júlí 2015 19:37 Hátíðargestir skemmtu sér hið besta á Eistnaflugi um helgina. vísir/freyja gylfadóttir „Þetta er bara alltaf jafnljúft,“ segir Jónas Vilhelmsson, yfirlögregluþjónn á Austurlandi, aðspurður um hvernig tónlistarhátíðin Eistnaflug gekk en hátíðin fór fram á Neskaupsstað um helgina. Hann segir engin ofbeldisbrot eða kynferðisbrot hafa komið inn á borð lögreglunnar í tengslum við hátíðina. Þá hafi fimm fíkniefnamál hafa komið upp á Neskaupsstað. Jónas segir erfitt að áætla hversu margir hafi verið á Eistnaflugi þar sem fjöldi Austfirðinga hafi sótt Neskaupsstað heim án þess að gista í bænum. „Ætli þetta hafi ekki verið svona um 3.000 manns, kannski eitthvað fleiri,“ segir Jónas. Meðfylgjandi myndir tók ljósmyndarinn Freyja Gylfadóttir um helgina á tónleikum hljómsveitanna Behemoth, Brain Police, Muck og Vintage Caravan. Eins og sjá má var frábær stemning. Tengdar fréttir Auglýsingasprengja fyrir Austurland Eistnaflug 2015 fór fram um helgina og var nýtt aðsóknarmet sett. Aðstandendur hátíðarinnar gera ráð fyrir enn stærri hátíð að ári. 14. júlí 2015 10:30 Miðasala á Eistnaflug 2016 hafin Sjáðu þegar HAM og FM Belfast trylltu lýðinn á Eistnaflugi um helgina. 14. júlí 2015 12:55 Mest lesið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi Lífið Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Lífið Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
„Þetta er bara alltaf jafnljúft,“ segir Jónas Vilhelmsson, yfirlögregluþjónn á Austurlandi, aðspurður um hvernig tónlistarhátíðin Eistnaflug gekk en hátíðin fór fram á Neskaupsstað um helgina. Hann segir engin ofbeldisbrot eða kynferðisbrot hafa komið inn á borð lögreglunnar í tengslum við hátíðina. Þá hafi fimm fíkniefnamál hafa komið upp á Neskaupsstað. Jónas segir erfitt að áætla hversu margir hafi verið á Eistnaflugi þar sem fjöldi Austfirðinga hafi sótt Neskaupsstað heim án þess að gista í bænum. „Ætli þetta hafi ekki verið svona um 3.000 manns, kannski eitthvað fleiri,“ segir Jónas. Meðfylgjandi myndir tók ljósmyndarinn Freyja Gylfadóttir um helgina á tónleikum hljómsveitanna Behemoth, Brain Police, Muck og Vintage Caravan. Eins og sjá má var frábær stemning.
Tengdar fréttir Auglýsingasprengja fyrir Austurland Eistnaflug 2015 fór fram um helgina og var nýtt aðsóknarmet sett. Aðstandendur hátíðarinnar gera ráð fyrir enn stærri hátíð að ári. 14. júlí 2015 10:30 Miðasala á Eistnaflug 2016 hafin Sjáðu þegar HAM og FM Belfast trylltu lýðinn á Eistnaflugi um helgina. 14. júlí 2015 12:55 Mest lesið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi Lífið Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Lífið Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Auglýsingasprengja fyrir Austurland Eistnaflug 2015 fór fram um helgina og var nýtt aðsóknarmet sett. Aðstandendur hátíðarinnar gera ráð fyrir enn stærri hátíð að ári. 14. júlí 2015 10:30
Miðasala á Eistnaflug 2016 hafin Sjáðu þegar HAM og FM Belfast trylltu lýðinn á Eistnaflugi um helgina. 14. júlí 2015 12:55