Forstjóri Landspítalans fagnar fyrirhugaðri greiningu sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 5. desember 2015 22:50 Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans. Mynd/Landspítalinn Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir tillögu heilbrigðisráðherra um að láta gera athugun á fjárhagsgrunni Landspítala mikilvæga og skynsamlega leið til að mæta þeim áhyggjum sem lúta að langtímafjármögnun. Með því móti sé hægt að sjá hvað rekstur spítalans kosti í samanburði við aðra spítala í nágrannalöndum. Þrjátíu milljónir fara af fjárlögum næsta árs til að greina rekstur og starfsemi Landspítalans, að tillögu Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra. Því fagnar forstjórinn. „Við vitum að árangur Landspítala er á mörgum sviðum en rekstrarkostnaður óvenju lágur og fögnum við því að farið sé að skoða tölurnar,“ skrifar Páll í forstjórapistli sínum á vef Landspítalans. Hann segir það langtímaverkefni að bæta undirfjármögnun til áratuga. Því verkefni verði best mætt með því að bæta fjármögnunarmódel spítalans þannig að fé fylgi verkefnum. Launabætur eigi að vera í samræmi við útborguð laun og fé til viðhalds bygginga í samræmi við þörf. Slíkar kerfisbreytingar taki tíma enda hugsaðar til lengri framtíðar.„Ég heimsótti Grensás í morgun og sá að ástandið er mjög erfitt," segir Páll.vísir/ernirÞá segir Páll að til skemmri tíma sé afar mikilvægt að halda til haga þeim vanda sem blasi við í fjármögnun spítalans á næsta ári, enda þurfi hann að hafa burði til að sinna skyldu sinni sem þjóðarsjúkrahús.Kostnaðarsamt neyðarviðhald framundan Hann tekur jafnframt fram að snjókoma og veðrabrigði síðustu daga hafi reynt óvenju mikið á húsakost. Sjúklingar á Grensási og við Hringbraut vöknuðu við það að vatn fossaði niður um sprungur og göt í loftum. „Ég heimsótti Grensás í morgun og sá að ástandið er mjög erfitt. Í báðum tilfellum er um að ræða óvenjulegt álag en jafnframt húsnæði sem löngu er tímabært að laga. Fjármagn til viðhalds húsakosts spítalans hefur verið takmarkað og ekki unnt að að sinna viðhaldi í tíma. Því bíður okkar nú kostnaðarsamt neyðarviðhald sem verður þá að koma Tengdar fréttir Slysahætta á Landspítala vegna leka Vatn hefur lekið inn á ganga Grensásdeildar Landspítalans í dag. 3. desember 2015 21:00 30 milljónir af fjárlögum fara í greiningu á rekstri og starfsemi Landspítalans Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, sagði að miklar breytingar verði á tekju og útgjaldahlið frumvarpsins. 2. desember 2015 18:48 Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Fleiri fréttir „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Sjá meira
Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir tillögu heilbrigðisráðherra um að láta gera athugun á fjárhagsgrunni Landspítala mikilvæga og skynsamlega leið til að mæta þeim áhyggjum sem lúta að langtímafjármögnun. Með því móti sé hægt að sjá hvað rekstur spítalans kosti í samanburði við aðra spítala í nágrannalöndum. Þrjátíu milljónir fara af fjárlögum næsta árs til að greina rekstur og starfsemi Landspítalans, að tillögu Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra. Því fagnar forstjórinn. „Við vitum að árangur Landspítala er á mörgum sviðum en rekstrarkostnaður óvenju lágur og fögnum við því að farið sé að skoða tölurnar,“ skrifar Páll í forstjórapistli sínum á vef Landspítalans. Hann segir það langtímaverkefni að bæta undirfjármögnun til áratuga. Því verkefni verði best mætt með því að bæta fjármögnunarmódel spítalans þannig að fé fylgi verkefnum. Launabætur eigi að vera í samræmi við útborguð laun og fé til viðhalds bygginga í samræmi við þörf. Slíkar kerfisbreytingar taki tíma enda hugsaðar til lengri framtíðar.„Ég heimsótti Grensás í morgun og sá að ástandið er mjög erfitt," segir Páll.vísir/ernirÞá segir Páll að til skemmri tíma sé afar mikilvægt að halda til haga þeim vanda sem blasi við í fjármögnun spítalans á næsta ári, enda þurfi hann að hafa burði til að sinna skyldu sinni sem þjóðarsjúkrahús.Kostnaðarsamt neyðarviðhald framundan Hann tekur jafnframt fram að snjókoma og veðrabrigði síðustu daga hafi reynt óvenju mikið á húsakost. Sjúklingar á Grensási og við Hringbraut vöknuðu við það að vatn fossaði niður um sprungur og göt í loftum. „Ég heimsótti Grensás í morgun og sá að ástandið er mjög erfitt. Í báðum tilfellum er um að ræða óvenjulegt álag en jafnframt húsnæði sem löngu er tímabært að laga. Fjármagn til viðhalds húsakosts spítalans hefur verið takmarkað og ekki unnt að að sinna viðhaldi í tíma. Því bíður okkar nú kostnaðarsamt neyðarviðhald sem verður þá að koma
Tengdar fréttir Slysahætta á Landspítala vegna leka Vatn hefur lekið inn á ganga Grensásdeildar Landspítalans í dag. 3. desember 2015 21:00 30 milljónir af fjárlögum fara í greiningu á rekstri og starfsemi Landspítalans Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, sagði að miklar breytingar verði á tekju og útgjaldahlið frumvarpsins. 2. desember 2015 18:48 Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Fleiri fréttir „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Sjá meira
Slysahætta á Landspítala vegna leka Vatn hefur lekið inn á ganga Grensásdeildar Landspítalans í dag. 3. desember 2015 21:00
30 milljónir af fjárlögum fara í greiningu á rekstri og starfsemi Landspítalans Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, sagði að miklar breytingar verði á tekju og útgjaldahlið frumvarpsins. 2. desember 2015 18:48