„Ef ég trúi þessu, af hverju má ég þá ekki vera í friði með það?“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. apríl 2015 10:19 Forseti Sálarrannsóknarfélags Íslands, Magnús Má Harðarson, segir að það sé ekki stór hópur hér á landi sem sé gæddur þeirri sérgáfu að geta miðlað. Hann sjálfur sé til dæmis næmur en hafi ekki sömu gáfu og spámiðlar. Til að ganga úr skugga um að fólk sem vilji starfa hjá Sálarrannsóknarfélaginu sé í raun með þessa sérgáfu gengst það undir sérstakt próf. „Þeir sem koma hingað til okkar fara í próf, oftast er það nú ég sem er viðstaddur prófið og svo einn miðill. Prófið gengur þannig fyrir sig að þeir þurfa að miðla fyrir okkur og ég sit bara og hlusta.“ Magnús segist byggja á reynslu. „Sem ungur maður reyndi ég þetta og fékk reynslu af þessu í gegnum svona fólk. Ég trúi þessu statt og stöðugt að þetta sé svona og ég skil ekki tilganginn með því að vera að æsa sig yfir því úti í þjóðfélaginu. Ef að ég trúi þessu, af hverju má ég þá ekki bara vera í friði með það?“Ef fólk lokar á miðlana verður ekki neitt úr neinu Hann segir dagsformið skipta máli fyrir spámiðla. „Miðlarnir eru bara eins og tæki. Eins og síminn sem ég held á núna, hann gæti klikkað núna en það þýðir ekki að allir símar séu ónýtir. Það er dagsformið sem skiptir máli. Ég upplifði það líka í þættinum, það litla sem ég sá, að Þórhallur hafi verið svolítið nervus og þegar maður er nervus þá nær maður ekki sínu besta.“ Þá bendir Magnús á að í Sálarrannsóknarfélagið komi fólk sem ætlar sér að sýna og sanna að starf miðla sé tómt rugl. „Oftar en ekki þá stendur bara miðillinn upp og segir að þetta gangi ekki. Það er vegna þess að þá lokar fólk á þetta og neitar að þetta sé til og þá verður ekki neitt úr neinu.“Rætt var við Magnús í Reykjavík síðdegis í gær og má hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Tengdar fréttir Brestir: Nafnið „Tobbi“ kom til hans frá látnum afa Þorbjörn Þórðarson, þáttastjórnandi, fór til eins þekktasta spámiðils landsins, Þórhalls Guðmundssonar, og lét reyna á á spáhæfileika hans. 31. mars 2015 14:35 Brestir skoða spámiðla: „Þetta eru alltaf svik“ Fjöldi Íslendinga sækir þjónustu spámiðla og mikið er að gera hjá þeim vinsælustu. Eru þeir loddarar eða búa þeir yfir raunverulegri náðargáfu? 30. mars 2015 21:00 Brestir: Eru spámiðlar með náðargáfu eða loddarar? Í nýjasta þættinum af Brestum er farið ofan í saumana á starfi spámiðla en fjöldi Íslendinga nýtir sér þjónustu þeirra. 29. mars 2015 18:16 Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Erlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Erlent Fleiri fréttir Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Sjá meira
Forseti Sálarrannsóknarfélags Íslands, Magnús Má Harðarson, segir að það sé ekki stór hópur hér á landi sem sé gæddur þeirri sérgáfu að geta miðlað. Hann sjálfur sé til dæmis næmur en hafi ekki sömu gáfu og spámiðlar. Til að ganga úr skugga um að fólk sem vilji starfa hjá Sálarrannsóknarfélaginu sé í raun með þessa sérgáfu gengst það undir sérstakt próf. „Þeir sem koma hingað til okkar fara í próf, oftast er það nú ég sem er viðstaddur prófið og svo einn miðill. Prófið gengur þannig fyrir sig að þeir þurfa að miðla fyrir okkur og ég sit bara og hlusta.“ Magnús segist byggja á reynslu. „Sem ungur maður reyndi ég þetta og fékk reynslu af þessu í gegnum svona fólk. Ég trúi þessu statt og stöðugt að þetta sé svona og ég skil ekki tilganginn með því að vera að æsa sig yfir því úti í þjóðfélaginu. Ef að ég trúi þessu, af hverju má ég þá ekki bara vera í friði með það?“Ef fólk lokar á miðlana verður ekki neitt úr neinu Hann segir dagsformið skipta máli fyrir spámiðla. „Miðlarnir eru bara eins og tæki. Eins og síminn sem ég held á núna, hann gæti klikkað núna en það þýðir ekki að allir símar séu ónýtir. Það er dagsformið sem skiptir máli. Ég upplifði það líka í þættinum, það litla sem ég sá, að Þórhallur hafi verið svolítið nervus og þegar maður er nervus þá nær maður ekki sínu besta.“ Þá bendir Magnús á að í Sálarrannsóknarfélagið komi fólk sem ætlar sér að sýna og sanna að starf miðla sé tómt rugl. „Oftar en ekki þá stendur bara miðillinn upp og segir að þetta gangi ekki. Það er vegna þess að þá lokar fólk á þetta og neitar að þetta sé til og þá verður ekki neitt úr neinu.“Rætt var við Magnús í Reykjavík síðdegis í gær og má hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Tengdar fréttir Brestir: Nafnið „Tobbi“ kom til hans frá látnum afa Þorbjörn Þórðarson, þáttastjórnandi, fór til eins þekktasta spámiðils landsins, Þórhalls Guðmundssonar, og lét reyna á á spáhæfileika hans. 31. mars 2015 14:35 Brestir skoða spámiðla: „Þetta eru alltaf svik“ Fjöldi Íslendinga sækir þjónustu spámiðla og mikið er að gera hjá þeim vinsælustu. Eru þeir loddarar eða búa þeir yfir raunverulegri náðargáfu? 30. mars 2015 21:00 Brestir: Eru spámiðlar með náðargáfu eða loddarar? Í nýjasta þættinum af Brestum er farið ofan í saumana á starfi spámiðla en fjöldi Íslendinga nýtir sér þjónustu þeirra. 29. mars 2015 18:16 Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Erlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Erlent Fleiri fréttir Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Sjá meira
Brestir: Nafnið „Tobbi“ kom til hans frá látnum afa Þorbjörn Þórðarson, þáttastjórnandi, fór til eins þekktasta spámiðils landsins, Þórhalls Guðmundssonar, og lét reyna á á spáhæfileika hans. 31. mars 2015 14:35
Brestir skoða spámiðla: „Þetta eru alltaf svik“ Fjöldi Íslendinga sækir þjónustu spámiðla og mikið er að gera hjá þeim vinsælustu. Eru þeir loddarar eða búa þeir yfir raunverulegri náðargáfu? 30. mars 2015 21:00
Brestir: Eru spámiðlar með náðargáfu eða loddarar? Í nýjasta þættinum af Brestum er farið ofan í saumana á starfi spámiðla en fjöldi Íslendinga nýtir sér þjónustu þeirra. 29. mars 2015 18:16