„Ef ég trúi þessu, af hverju má ég þá ekki vera í friði með það?“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. apríl 2015 10:19 Forseti Sálarrannsóknarfélags Íslands, Magnús Má Harðarson, segir að það sé ekki stór hópur hér á landi sem sé gæddur þeirri sérgáfu að geta miðlað. Hann sjálfur sé til dæmis næmur en hafi ekki sömu gáfu og spámiðlar. Til að ganga úr skugga um að fólk sem vilji starfa hjá Sálarrannsóknarfélaginu sé í raun með þessa sérgáfu gengst það undir sérstakt próf. „Þeir sem koma hingað til okkar fara í próf, oftast er það nú ég sem er viðstaddur prófið og svo einn miðill. Prófið gengur þannig fyrir sig að þeir þurfa að miðla fyrir okkur og ég sit bara og hlusta.“ Magnús segist byggja á reynslu. „Sem ungur maður reyndi ég þetta og fékk reynslu af þessu í gegnum svona fólk. Ég trúi þessu statt og stöðugt að þetta sé svona og ég skil ekki tilganginn með því að vera að æsa sig yfir því úti í þjóðfélaginu. Ef að ég trúi þessu, af hverju má ég þá ekki bara vera í friði með það?“Ef fólk lokar á miðlana verður ekki neitt úr neinu Hann segir dagsformið skipta máli fyrir spámiðla. „Miðlarnir eru bara eins og tæki. Eins og síminn sem ég held á núna, hann gæti klikkað núna en það þýðir ekki að allir símar séu ónýtir. Það er dagsformið sem skiptir máli. Ég upplifði það líka í þættinum, það litla sem ég sá, að Þórhallur hafi verið svolítið nervus og þegar maður er nervus þá nær maður ekki sínu besta.“ Þá bendir Magnús á að í Sálarrannsóknarfélagið komi fólk sem ætlar sér að sýna og sanna að starf miðla sé tómt rugl. „Oftar en ekki þá stendur bara miðillinn upp og segir að þetta gangi ekki. Það er vegna þess að þá lokar fólk á þetta og neitar að þetta sé til og þá verður ekki neitt úr neinu.“Rætt var við Magnús í Reykjavík síðdegis í gær og má hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Tengdar fréttir Brestir: Nafnið „Tobbi“ kom til hans frá látnum afa Þorbjörn Þórðarson, þáttastjórnandi, fór til eins þekktasta spámiðils landsins, Þórhalls Guðmundssonar, og lét reyna á á spáhæfileika hans. 31. mars 2015 14:35 Brestir skoða spámiðla: „Þetta eru alltaf svik“ Fjöldi Íslendinga sækir þjónustu spámiðla og mikið er að gera hjá þeim vinsælustu. Eru þeir loddarar eða búa þeir yfir raunverulegri náðargáfu? 30. mars 2015 21:00 Brestir: Eru spámiðlar með náðargáfu eða loddarar? Í nýjasta þættinum af Brestum er farið ofan í saumana á starfi spámiðla en fjöldi Íslendinga nýtir sér þjónustu þeirra. 29. mars 2015 18:16 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Fleiri fréttir Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Sjá meira
Forseti Sálarrannsóknarfélags Íslands, Magnús Má Harðarson, segir að það sé ekki stór hópur hér á landi sem sé gæddur þeirri sérgáfu að geta miðlað. Hann sjálfur sé til dæmis næmur en hafi ekki sömu gáfu og spámiðlar. Til að ganga úr skugga um að fólk sem vilji starfa hjá Sálarrannsóknarfélaginu sé í raun með þessa sérgáfu gengst það undir sérstakt próf. „Þeir sem koma hingað til okkar fara í próf, oftast er það nú ég sem er viðstaddur prófið og svo einn miðill. Prófið gengur þannig fyrir sig að þeir þurfa að miðla fyrir okkur og ég sit bara og hlusta.“ Magnús segist byggja á reynslu. „Sem ungur maður reyndi ég þetta og fékk reynslu af þessu í gegnum svona fólk. Ég trúi þessu statt og stöðugt að þetta sé svona og ég skil ekki tilganginn með því að vera að æsa sig yfir því úti í þjóðfélaginu. Ef að ég trúi þessu, af hverju má ég þá ekki bara vera í friði með það?“Ef fólk lokar á miðlana verður ekki neitt úr neinu Hann segir dagsformið skipta máli fyrir spámiðla. „Miðlarnir eru bara eins og tæki. Eins og síminn sem ég held á núna, hann gæti klikkað núna en það þýðir ekki að allir símar séu ónýtir. Það er dagsformið sem skiptir máli. Ég upplifði það líka í þættinum, það litla sem ég sá, að Þórhallur hafi verið svolítið nervus og þegar maður er nervus þá nær maður ekki sínu besta.“ Þá bendir Magnús á að í Sálarrannsóknarfélagið komi fólk sem ætlar sér að sýna og sanna að starf miðla sé tómt rugl. „Oftar en ekki þá stendur bara miðillinn upp og segir að þetta gangi ekki. Það er vegna þess að þá lokar fólk á þetta og neitar að þetta sé til og þá verður ekki neitt úr neinu.“Rætt var við Magnús í Reykjavík síðdegis í gær og má hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Tengdar fréttir Brestir: Nafnið „Tobbi“ kom til hans frá látnum afa Þorbjörn Þórðarson, þáttastjórnandi, fór til eins þekktasta spámiðils landsins, Þórhalls Guðmundssonar, og lét reyna á á spáhæfileika hans. 31. mars 2015 14:35 Brestir skoða spámiðla: „Þetta eru alltaf svik“ Fjöldi Íslendinga sækir þjónustu spámiðla og mikið er að gera hjá þeim vinsælustu. Eru þeir loddarar eða búa þeir yfir raunverulegri náðargáfu? 30. mars 2015 21:00 Brestir: Eru spámiðlar með náðargáfu eða loddarar? Í nýjasta þættinum af Brestum er farið ofan í saumana á starfi spámiðla en fjöldi Íslendinga nýtir sér þjónustu þeirra. 29. mars 2015 18:16 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Fleiri fréttir Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Sjá meira
Brestir: Nafnið „Tobbi“ kom til hans frá látnum afa Þorbjörn Þórðarson, þáttastjórnandi, fór til eins þekktasta spámiðils landsins, Þórhalls Guðmundssonar, og lét reyna á á spáhæfileika hans. 31. mars 2015 14:35
Brestir skoða spámiðla: „Þetta eru alltaf svik“ Fjöldi Íslendinga sækir þjónustu spámiðla og mikið er að gera hjá þeim vinsælustu. Eru þeir loddarar eða búa þeir yfir raunverulegri náðargáfu? 30. mars 2015 21:00
Brestir: Eru spámiðlar með náðargáfu eða loddarar? Í nýjasta þættinum af Brestum er farið ofan í saumana á starfi spámiðla en fjöldi Íslendinga nýtir sér þjónustu þeirra. 29. mars 2015 18:16