Milljarðamæringurinn Jordan lætur vindilinn ekki slá sig út af laginu Birgir Olgeirsson skrifar 17. mars 2015 22:09 Sexfaldi NBA-meistarinn er með þrjá í forgjöf. Vísir/Getty Ef þú ert metinn á sléttan milljarð dollara af tímaritinu Forbes þá máttu leyfa þér að verja smá tíma á golfvellinum. Það er nákvæmlega það sem körfuboltagoðsögnin Michael Jordan hefur gert í gegnum árin með ágætis árangri en kappinn er með 3 í forgjöf. Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Jordan á góðgerðagolfmóti fyrrverandi hafnaboltamannsins Derek Jeter í Las Vegas en þar sést Jordan slá upphafshögg sitt á mótinu með vindil í munninum sem virðist ekki trufla sveifluna hjá þessum sexfalda NBA-meistara sem er vanur að skara fram úr þegar reynir á. A video posted by The Players' Tribune (@playerstribune) on Mar 13, 2015 at 11:00am PDT Tengdar fréttir Michael Jordan er orðinn milljarðamæringur Komst í fyrsta skipti á Forbes-listann fyrir milljarðamæringa heimsins. 2. mars 2015 20:30 Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ef þú ert metinn á sléttan milljarð dollara af tímaritinu Forbes þá máttu leyfa þér að verja smá tíma á golfvellinum. Það er nákvæmlega það sem körfuboltagoðsögnin Michael Jordan hefur gert í gegnum árin með ágætis árangri en kappinn er með 3 í forgjöf. Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Jordan á góðgerðagolfmóti fyrrverandi hafnaboltamannsins Derek Jeter í Las Vegas en þar sést Jordan slá upphafshögg sitt á mótinu með vindil í munninum sem virðist ekki trufla sveifluna hjá þessum sexfalda NBA-meistara sem er vanur að skara fram úr þegar reynir á. A video posted by The Players' Tribune (@playerstribune) on Mar 13, 2015 at 11:00am PDT
Tengdar fréttir Michael Jordan er orðinn milljarðamæringur Komst í fyrsta skipti á Forbes-listann fyrir milljarðamæringa heimsins. 2. mars 2015 20:30 Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Michael Jordan er orðinn milljarðamæringur Komst í fyrsta skipti á Forbes-listann fyrir milljarðamæringa heimsins. 2. mars 2015 20:30