Fötluðum konum hættast við að verða fórnarlömb ofbeldis Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 8. mars 2015 18:23 María Þorleif Hreiðarsdóttir segist hafa verið beðin um að þegja yfir reynslu sinni. Fatlaðar konur eru líklegri til að verða fyrir ofbeldi en nokkur annar samfélagshópur samkvæmt tölum frá mannréttindaskrifstofu Reykjavíkur. Bryndís Snæbjörnsdóttir formaður Þroskahjálpar segist óttast að minnkandi kröfur um fagmennsku í þjónustu við fatlaða kunni að auka á vandann. María Þorleif Hreiðarsdóttir segir að fyrst nú sé farið að taka þessi mál alvarlega. Hún varð fyrir kynferðisofbeldi af hendi manns þegar hún starfaði á vernduðum vinnustað í Kópavogi fyrir rúmum 20 árum. Málið var aldrei kært til lögreglu. Hún lýsti þessari reynslu sinni í samtali við Stöð 2. Hún segir að sér hafi verið uppálagt að treysta manninum sem var um sextugt og starfaði sem leiðbeinandi á staðnum. Hún hafi orðið afar hrædd og hraðað sér heim án þess að stimpla sig út. Maðurinn hafi síðar gengið á hana og beðið hana um að þegja yfir reynslu sinni. Bryndís Snæbjörnsdóttir segir lítinn skilning á ofbeldi gegn fötluðum konum innan réttarkerfisins. Málum hafi verið vísað frá dómi þar sem þroskaskertar konur þyki ekki nógu trúverðugar, þar sem þær eigi erfitt með að henda reiður á tímasetningum. Það sé hinsvegar ekki metið, að þær eigi erfiðara með að spinna upp sögur. Hún segir að Þroskahjálp sé í samstarfi við innanríkisráðuneytið og dómstóla og hún eygi von um að ástandið fari að batna og miðað verði við að fullgilda 13 grein samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Hún segir mikilvægt að aðgreina ekki fatlaða frá öðrum heldur tryggja eðlilega blöndun fatlaðra og ófatlaðra. Þá þurfi að fræða starfsfólk og fatlaða um áhrif kynferðisofbeldis og efla vald fatlaðra og ábyrgð á eigin lífi. Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Fleiri fréttir Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Sjá meira
Fatlaðar konur eru líklegri til að verða fyrir ofbeldi en nokkur annar samfélagshópur samkvæmt tölum frá mannréttindaskrifstofu Reykjavíkur. Bryndís Snæbjörnsdóttir formaður Þroskahjálpar segist óttast að minnkandi kröfur um fagmennsku í þjónustu við fatlaða kunni að auka á vandann. María Þorleif Hreiðarsdóttir segir að fyrst nú sé farið að taka þessi mál alvarlega. Hún varð fyrir kynferðisofbeldi af hendi manns þegar hún starfaði á vernduðum vinnustað í Kópavogi fyrir rúmum 20 árum. Málið var aldrei kært til lögreglu. Hún lýsti þessari reynslu sinni í samtali við Stöð 2. Hún segir að sér hafi verið uppálagt að treysta manninum sem var um sextugt og starfaði sem leiðbeinandi á staðnum. Hún hafi orðið afar hrædd og hraðað sér heim án þess að stimpla sig út. Maðurinn hafi síðar gengið á hana og beðið hana um að þegja yfir reynslu sinni. Bryndís Snæbjörnsdóttir segir lítinn skilning á ofbeldi gegn fötluðum konum innan réttarkerfisins. Málum hafi verið vísað frá dómi þar sem þroskaskertar konur þyki ekki nógu trúverðugar, þar sem þær eigi erfitt með að henda reiður á tímasetningum. Það sé hinsvegar ekki metið, að þær eigi erfiðara með að spinna upp sögur. Hún segir að Þroskahjálp sé í samstarfi við innanríkisráðuneytið og dómstóla og hún eygi von um að ástandið fari að batna og miðað verði við að fullgilda 13 grein samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Hún segir mikilvægt að aðgreina ekki fatlaða frá öðrum heldur tryggja eðlilega blöndun fatlaðra og ófatlaðra. Þá þurfi að fræða starfsfólk og fatlaða um áhrif kynferðisofbeldis og efla vald fatlaðra og ábyrgð á eigin lífi.
Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Fleiri fréttir Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Sjá meira