Di María í læknisskoðun hjá PSG í næstu viku Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. júlí 2015 11:00 Dvöl Di María á Old Trafford var ekki löng. vísir/getty Ángel di María, leikmaður Manchester United, er á leið til Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain, en hann er búinn að semja um kaup og kjör við franska liðið samkvæmt frétt RMC. Di María er sagður skrifa undir fjögurra ára samning hjá PSG, en hann fer til Parísar á mánudag eða þriðjudag og gengst þá undir læknisskoðun. Þetta kemur fram í frétt ESPN. Fréttamiðlarnir RMC, L'Equipe og Daily Mail greina allir frá því að kaupverðið sé um 44,2 milljónir punda sem er töluvert frá þeim 59,7 milljónum sem Manchester United borgaði fyrir hann síðasta sumar. Ed Woodward, stjórnarformaður Manchester United, virðist þó hafa gert ágætlega við samningaborðið því upphaflegt tilboð Parísarliðsins var vel undir 30 milljónum punda. Manchester United tapar um 15 milljónum punda á kaupverðinu og um öðrum tíu þegar laun Argentínumannsins eru meðtalin fyrir síðasta ár. Heildartap United á leikmanninum verður því um 25 milljónir punda. Ángel di María mætti ekki í æfingaferð Manchester United til Bandaríkjanna síðasta föstudag eins og til stóð og veit enginn hvar hann er. Sala á honum mun væntanlega gulltryggja kaup United á spænska sóknarmanninum Pedro frá Barcelona. Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal um Di Maria: "Hann var ekki í flugvélinni" Angel Di Maria, stórstjarna Manchester United, er enn ekki kominn til móts við liðið í Bandaríkjunum, en United er þar í æfingar- og keppnisferðalagi. 26. júlí 2015 11:30 Marcos Rojo sektaður um tveggja vikna laun hjá United Argentínski varnarmaðurinn komst ekki til Bandaríkjanna í æfingaferð Manchester United þar sem hann gleymdi að endurnýja vegabréfið sitt. 28. júlí 2015 09:30 United hafnar 28,5 milljóna punda tilboði í Di María sem er ennþá týndur Louis van Gaal sagður vera búinn að sætta sig við að Argentínumaðurinn spilar ekki fleiri leiki fyrir Manchester United. 27. júlí 2015 22:13 Di Maria nálægt því að ganga í raðir PSG Laurent Blanc, þjálfari PSG, sagði eftir leik liðsins gegn Man. Utd í nótt að stutt væri í að félagið myndi kaupa Angel di Maria frá United. 30. júlí 2015 12:30 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Sjá meira
Ángel di María, leikmaður Manchester United, er á leið til Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain, en hann er búinn að semja um kaup og kjör við franska liðið samkvæmt frétt RMC. Di María er sagður skrifa undir fjögurra ára samning hjá PSG, en hann fer til Parísar á mánudag eða þriðjudag og gengst þá undir læknisskoðun. Þetta kemur fram í frétt ESPN. Fréttamiðlarnir RMC, L'Equipe og Daily Mail greina allir frá því að kaupverðið sé um 44,2 milljónir punda sem er töluvert frá þeim 59,7 milljónum sem Manchester United borgaði fyrir hann síðasta sumar. Ed Woodward, stjórnarformaður Manchester United, virðist þó hafa gert ágætlega við samningaborðið því upphaflegt tilboð Parísarliðsins var vel undir 30 milljónum punda. Manchester United tapar um 15 milljónum punda á kaupverðinu og um öðrum tíu þegar laun Argentínumannsins eru meðtalin fyrir síðasta ár. Heildartap United á leikmanninum verður því um 25 milljónir punda. Ángel di María mætti ekki í æfingaferð Manchester United til Bandaríkjanna síðasta föstudag eins og til stóð og veit enginn hvar hann er. Sala á honum mun væntanlega gulltryggja kaup United á spænska sóknarmanninum Pedro frá Barcelona.
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal um Di Maria: "Hann var ekki í flugvélinni" Angel Di Maria, stórstjarna Manchester United, er enn ekki kominn til móts við liðið í Bandaríkjunum, en United er þar í æfingar- og keppnisferðalagi. 26. júlí 2015 11:30 Marcos Rojo sektaður um tveggja vikna laun hjá United Argentínski varnarmaðurinn komst ekki til Bandaríkjanna í æfingaferð Manchester United þar sem hann gleymdi að endurnýja vegabréfið sitt. 28. júlí 2015 09:30 United hafnar 28,5 milljóna punda tilboði í Di María sem er ennþá týndur Louis van Gaal sagður vera búinn að sætta sig við að Argentínumaðurinn spilar ekki fleiri leiki fyrir Manchester United. 27. júlí 2015 22:13 Di Maria nálægt því að ganga í raðir PSG Laurent Blanc, þjálfari PSG, sagði eftir leik liðsins gegn Man. Utd í nótt að stutt væri í að félagið myndi kaupa Angel di Maria frá United. 30. júlí 2015 12:30 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Sjá meira
Van Gaal um Di Maria: "Hann var ekki í flugvélinni" Angel Di Maria, stórstjarna Manchester United, er enn ekki kominn til móts við liðið í Bandaríkjunum, en United er þar í æfingar- og keppnisferðalagi. 26. júlí 2015 11:30
Marcos Rojo sektaður um tveggja vikna laun hjá United Argentínski varnarmaðurinn komst ekki til Bandaríkjanna í æfingaferð Manchester United þar sem hann gleymdi að endurnýja vegabréfið sitt. 28. júlí 2015 09:30
United hafnar 28,5 milljóna punda tilboði í Di María sem er ennþá týndur Louis van Gaal sagður vera búinn að sætta sig við að Argentínumaðurinn spilar ekki fleiri leiki fyrir Manchester United. 27. júlí 2015 22:13
Di Maria nálægt því að ganga í raðir PSG Laurent Blanc, þjálfari PSG, sagði eftir leik liðsins gegn Man. Utd í nótt að stutt væri í að félagið myndi kaupa Angel di Maria frá United. 30. júlí 2015 12:30