Kúrdar ná Kobane aftur úr höndum ISIS-liða Atli Ísleifsson skrifar 26. janúar 2015 15:59 Sýrlensk mannréttindasamtök áætla að um 1.600 manns hafi látist í átökunum um Kobane frá því um miðjan september. Vísir/AP Hersveitir Kúrda hafa náð að hrekja liðsmenn ISIS út úr sýrlensku borginni Kobane. Reuters greinir frá. Fréttaveitan AP hefur þó eftir talsmönnum Kúrda að enn séu nokkrar götur í borginni sem enn séu á valdi ISIS-liða. ISIS náði um þrjú hundruð smábæjum í kringum Kobane í september og héldu að lokum inn í borgina sjálfa. Átök hafa staðið þar yfir síðan. Tugir þúsunda íbúa borgarinnar hafa flúið til Tyrklands síðustu mánuði en borgin stendur við landamæri Sýrlands og Tyrklands. Loftárásir Bandaríkjahers og bandamanna þeirra hafa einna helst beinst að skotmörkum í og í kringum borgina Kobane síðustu mánuði. Þannig lýsti John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, að það væri „siðferðislega erfitt“ að aðstoða ekki íbúa Kobane. Hersveitir Kúrda hafa barist gegn liðsmönnum ISIS í og í kringum borgina Kobane. Tyrknesk yfirvöld hafa skilgreint hersveitir Kúrda sem hryðjuverkasveitir en samþykktu í haust að hersveitir írakskra Kúrda mættu fara um tyrkneskt landsvæði í baráttu sinni. Sýrlensk mannréttindasamtök áætla að um 1.600 manns hafi látist í átökunum um Kobane frá því um miðjan september - um 1.100 liðsmenn ISIS, um 450 Kúrdar og 32 óbreyttir borgarar. Þá greina samtökin frá því að síðustu vikurnar hafi liðsmenn ISIS í örvæntingu sinni gert 35 sjálfsvígsárásir. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Japansstjórn ætlar ekki að gefast upp Yfirvöld fengu 72 klukkustundir til að láta af hendi 200 milljón dollara lausnargjald. Tíminn rann út í gær. 24. janúar 2015 11:29 Segir helming leiðtoga ISIS hafa verið fellda John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir loftárásir hafa stöðvað framgang vígamanna. 22. janúar 2015 18:37 Fór til Sýrlands til að bjarga vini sínum úr haldi ISIS Kenji Goto, tókst ekki að bjarga Haruna Yukawa og lenti þess í stað sjálfur í haldi Íslamska ríkisins. 21. janúar 2015 18:37 Utanríkisráðherrar 22 ríkja ræða baráttuna gegn ISIS Hryðjuverkaárásirnar í París hafa sett aukinn þrýsting á ríkisstjórnir að sýna fram á sýnilegan árangur í baráttunni. 22. janúar 2015 11:23 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Hersveitir Kúrda hafa náð að hrekja liðsmenn ISIS út úr sýrlensku borginni Kobane. Reuters greinir frá. Fréttaveitan AP hefur þó eftir talsmönnum Kúrda að enn séu nokkrar götur í borginni sem enn séu á valdi ISIS-liða. ISIS náði um þrjú hundruð smábæjum í kringum Kobane í september og héldu að lokum inn í borgina sjálfa. Átök hafa staðið þar yfir síðan. Tugir þúsunda íbúa borgarinnar hafa flúið til Tyrklands síðustu mánuði en borgin stendur við landamæri Sýrlands og Tyrklands. Loftárásir Bandaríkjahers og bandamanna þeirra hafa einna helst beinst að skotmörkum í og í kringum borgina Kobane síðustu mánuði. Þannig lýsti John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, að það væri „siðferðislega erfitt“ að aðstoða ekki íbúa Kobane. Hersveitir Kúrda hafa barist gegn liðsmönnum ISIS í og í kringum borgina Kobane. Tyrknesk yfirvöld hafa skilgreint hersveitir Kúrda sem hryðjuverkasveitir en samþykktu í haust að hersveitir írakskra Kúrda mættu fara um tyrkneskt landsvæði í baráttu sinni. Sýrlensk mannréttindasamtök áætla að um 1.600 manns hafi látist í átökunum um Kobane frá því um miðjan september - um 1.100 liðsmenn ISIS, um 450 Kúrdar og 32 óbreyttir borgarar. Þá greina samtökin frá því að síðustu vikurnar hafi liðsmenn ISIS í örvæntingu sinni gert 35 sjálfsvígsárásir.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Japansstjórn ætlar ekki að gefast upp Yfirvöld fengu 72 klukkustundir til að láta af hendi 200 milljón dollara lausnargjald. Tíminn rann út í gær. 24. janúar 2015 11:29 Segir helming leiðtoga ISIS hafa verið fellda John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir loftárásir hafa stöðvað framgang vígamanna. 22. janúar 2015 18:37 Fór til Sýrlands til að bjarga vini sínum úr haldi ISIS Kenji Goto, tókst ekki að bjarga Haruna Yukawa og lenti þess í stað sjálfur í haldi Íslamska ríkisins. 21. janúar 2015 18:37 Utanríkisráðherrar 22 ríkja ræða baráttuna gegn ISIS Hryðjuverkaárásirnar í París hafa sett aukinn þrýsting á ríkisstjórnir að sýna fram á sýnilegan árangur í baráttunni. 22. janúar 2015 11:23 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Japansstjórn ætlar ekki að gefast upp Yfirvöld fengu 72 klukkustundir til að láta af hendi 200 milljón dollara lausnargjald. Tíminn rann út í gær. 24. janúar 2015 11:29
Segir helming leiðtoga ISIS hafa verið fellda John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir loftárásir hafa stöðvað framgang vígamanna. 22. janúar 2015 18:37
Fór til Sýrlands til að bjarga vini sínum úr haldi ISIS Kenji Goto, tókst ekki að bjarga Haruna Yukawa og lenti þess í stað sjálfur í haldi Íslamska ríkisins. 21. janúar 2015 18:37
Utanríkisráðherrar 22 ríkja ræða baráttuna gegn ISIS Hryðjuverkaárásirnar í París hafa sett aukinn þrýsting á ríkisstjórnir að sýna fram á sýnilegan árangur í baráttunni. 22. janúar 2015 11:23