Líkir flutningi á langreyðarkjöti við ólöglegar fílaveiðar Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 19. maí 2015 21:35 1.700 tonn af langreyðarkjöti frá Hvali hf., fyrirtæki Kristjáns Loftssonar, hefur legið í skipinu Winter Bay í Hafnarfjarðarhöfn í um tvær vikur. Skipið er bilað og hefur ekki getað lagt af stað frá bryggju. Ekki er fyrirsjáanlegt hvenær það verður en áfangastaður er skráður Luanda, höfuðborg Angóla, þótt til standi að koma kjötinu á markað í Japan. Fyrir rúmu ári síðan var siglt með tvö þúsund tonn af langreyðarkjöti úr þessari höfn til Japans frá Hvali hf. Þá var farin óhefðbundin siglingaleið og siglt með ströndum Afríku. Siglingin tók einn og hálfan mánuð og þurfti skipið að hætta við að koma til hafnar á einum áfangastað vegna mótmæla. Alþjóðlegu dýraverndunarsamtökin furða sig á því að nú leggi annað skip af stað. Sigursteinn Másson, fulltrúi samtakanna á Íslandi, líkir flutningnum við flutning á fílabeini. „Heimurinn lítur á þessar langreyðarveiðar og milliríkjaviðsskipti, eða útflutning, Hvals hf og Kristjáns Loftssonar á þessu langreyðarkjöti svipuðum hætti og heimurinn lítur á veiðar á fílum, ólöglegar fílaveiðar í Afríkur og veiðar á nashyrningum. Það er þess vegna sem alþjóðasamfélagið leggst gegn þessum flutningum. Þetta er til vandræða fyrir Ísland og þessi skipasigling, sem sennilega á eftir að taka einn eða tvo mánuði, á eftir að vekja umtalsverða athygli vítt og breitt um heiminn sem er aldeilis ekki Íslandi til góða.“ Tengdar fréttir Segja Kristján Loftsson ögra alþjóðasamfélaginu með annarri Japansferð Alþjóðadýraverndunarsjóðurinn segir að víðast hvar sé litið á milliríkjaverslun með hvalkjöt sem ólöglega verslun 19. maí 2015 07:00 „Business as usual“ Kristján Loftsson hjá Hval hf. segir ekkert nýtt í hótunum Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, sem í minnisblaði sínu til bandaríska þingsins, gagnrýnir hvalveiðar Íslendinga á langreyði harðlega. 2. apríl 2014 20:35 Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fleiri fréttir Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Sjá meira
1.700 tonn af langreyðarkjöti frá Hvali hf., fyrirtæki Kristjáns Loftssonar, hefur legið í skipinu Winter Bay í Hafnarfjarðarhöfn í um tvær vikur. Skipið er bilað og hefur ekki getað lagt af stað frá bryggju. Ekki er fyrirsjáanlegt hvenær það verður en áfangastaður er skráður Luanda, höfuðborg Angóla, þótt til standi að koma kjötinu á markað í Japan. Fyrir rúmu ári síðan var siglt með tvö þúsund tonn af langreyðarkjöti úr þessari höfn til Japans frá Hvali hf. Þá var farin óhefðbundin siglingaleið og siglt með ströndum Afríku. Siglingin tók einn og hálfan mánuð og þurfti skipið að hætta við að koma til hafnar á einum áfangastað vegna mótmæla. Alþjóðlegu dýraverndunarsamtökin furða sig á því að nú leggi annað skip af stað. Sigursteinn Másson, fulltrúi samtakanna á Íslandi, líkir flutningnum við flutning á fílabeini. „Heimurinn lítur á þessar langreyðarveiðar og milliríkjaviðsskipti, eða útflutning, Hvals hf og Kristjáns Loftssonar á þessu langreyðarkjöti svipuðum hætti og heimurinn lítur á veiðar á fílum, ólöglegar fílaveiðar í Afríkur og veiðar á nashyrningum. Það er þess vegna sem alþjóðasamfélagið leggst gegn þessum flutningum. Þetta er til vandræða fyrir Ísland og þessi skipasigling, sem sennilega á eftir að taka einn eða tvo mánuði, á eftir að vekja umtalsverða athygli vítt og breitt um heiminn sem er aldeilis ekki Íslandi til góða.“
Tengdar fréttir Segja Kristján Loftsson ögra alþjóðasamfélaginu með annarri Japansferð Alþjóðadýraverndunarsjóðurinn segir að víðast hvar sé litið á milliríkjaverslun með hvalkjöt sem ólöglega verslun 19. maí 2015 07:00 „Business as usual“ Kristján Loftsson hjá Hval hf. segir ekkert nýtt í hótunum Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, sem í minnisblaði sínu til bandaríska þingsins, gagnrýnir hvalveiðar Íslendinga á langreyði harðlega. 2. apríl 2014 20:35 Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fleiri fréttir Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Sjá meira
Segja Kristján Loftsson ögra alþjóðasamfélaginu með annarri Japansferð Alþjóðadýraverndunarsjóðurinn segir að víðast hvar sé litið á milliríkjaverslun með hvalkjöt sem ólöglega verslun 19. maí 2015 07:00
„Business as usual“ Kristján Loftsson hjá Hval hf. segir ekkert nýtt í hótunum Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, sem í minnisblaði sínu til bandaríska þingsins, gagnrýnir hvalveiðar Íslendinga á langreyði harðlega. 2. apríl 2014 20:35