Kannabisnotkun áhrifaþáttur fyrir geðrof Samúel Karl Ólason skrifar 6. janúar 2015 22:45 Einnig virðist kannabisnotkun hafa önnur áhrif á fólk með geðrof. Vísir/GVA Kannabisnotkun virðist vera sjálfstæður áhættuþáttur fyrir geðrof og þróun geðklofasjúkdóma. Þetta kom fram í fyrirlestri Arnars Jan Jónssonar í Háskóla Íslands í morgun. Fyrirlesturinn er hluti af ráðstefnu Heilbrigðisvísindasviðs skólans og er byggður á grein eftir þau Arnar, Heru Birgisdóttir, sem bæði eru kandídatar á Landspítalanum og Engilbert Sigurðsson, prófessor í læknisfræði. Þau gerðu kerfisbundna leit, þar sem leitað var að greinum sem hafa fjallað um þetta tiltekna mál. „Að lokum fórum við alls yfir 14 ferilrannsóknir sem gerðar voru á níu rannsóknarþýðum og níu tilfellaviðmiðarannsóknir sem voru gerðar á jafnmörgum rannsóknarþýðum,“ segir Arnar Jan Jónsson í samtali við Vísi. Þau Arnar, Hera og Engilbert fóru kerfisbundið yfir aðferðafræði og niðurstöður þessarar greina.Arnar Jan Jónsson.Vísir/GVA„Þegar maður dregur þetta allt saman og við drógum ályktanir út frá þessum greinum. Þá kemur í ljós að kannabisnotkun virðist vera sjálfstæður áhættuþáttur fyrir geðrofi og þróun geðklofasjúkdóma.“ Einnig virðist kannabisnotkun hafa önnur áhrif á fólk með geðrof. „Áhættan virðist vera mest hjá ungu fólki, þá unglingum og ungum fullorðnum. Jafnframt kom fram í safngrein sem birt var árið 2011 að þeir sem höfðu notað kannabis og síðan greinst með geðrof, fengu sitt fyrsta geðrof 2,7 árum fyrr. Miðað við þá sem ekki höfðu fengið geðrof en ekki notað kannabis.“ Fyrirlesturinn er byggður á grein eftir þau Arnar, Heru og Engilbert og birtist í læknablaðinu í september. Þar má sjá frekari upplýsingar um rannsókn þeirra. Tengdar fréttir Engin haldbær rök fyrir áframhaldandi lögbanni á kannabis Höfnum fáfræði og fávisku. Spornum við fordómum. Sýnum skynsemi. Verum til fyrirmyndar. Lögleiðum kannabis. 22. september 2014 07:00 Sérfræðingar ósammála: „Kannabis veldur ekki geðklofa“ Fræðimenn eru ekki á alls kostar sammála um það hvort kannabis hafi skaðleg áhrif á fólk. 11. nóvember 2014 14:34 Skiptar skoðanir um kannabis: Segja vísbendingar um tengsl milli kannabiss og geðrofs „Á meðan kannabis er selt á svörtum markaði er aðgengi ungmenna óheft að efninu. Ef það væri löglegt væri mun auðveldara að fylgjast með því," segir Björgvin Mýrdal, meðlimur Snarrótarinnar. Vísbendingar séu um að tengsl séu á milli kannabisnotkunar og geðrofs að því er segir í fræðigrein sem birtist í Læknablaðinu í morgun. 4. september 2014 16:18 Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira
Kannabisnotkun virðist vera sjálfstæður áhættuþáttur fyrir geðrof og þróun geðklofasjúkdóma. Þetta kom fram í fyrirlestri Arnars Jan Jónssonar í Háskóla Íslands í morgun. Fyrirlesturinn er hluti af ráðstefnu Heilbrigðisvísindasviðs skólans og er byggður á grein eftir þau Arnar, Heru Birgisdóttir, sem bæði eru kandídatar á Landspítalanum og Engilbert Sigurðsson, prófessor í læknisfræði. Þau gerðu kerfisbundna leit, þar sem leitað var að greinum sem hafa fjallað um þetta tiltekna mál. „Að lokum fórum við alls yfir 14 ferilrannsóknir sem gerðar voru á níu rannsóknarþýðum og níu tilfellaviðmiðarannsóknir sem voru gerðar á jafnmörgum rannsóknarþýðum,“ segir Arnar Jan Jónsson í samtali við Vísi. Þau Arnar, Hera og Engilbert fóru kerfisbundið yfir aðferðafræði og niðurstöður þessarar greina.Arnar Jan Jónsson.Vísir/GVA„Þegar maður dregur þetta allt saman og við drógum ályktanir út frá þessum greinum. Þá kemur í ljós að kannabisnotkun virðist vera sjálfstæður áhættuþáttur fyrir geðrofi og þróun geðklofasjúkdóma.“ Einnig virðist kannabisnotkun hafa önnur áhrif á fólk með geðrof. „Áhættan virðist vera mest hjá ungu fólki, þá unglingum og ungum fullorðnum. Jafnframt kom fram í safngrein sem birt var árið 2011 að þeir sem höfðu notað kannabis og síðan greinst með geðrof, fengu sitt fyrsta geðrof 2,7 árum fyrr. Miðað við þá sem ekki höfðu fengið geðrof en ekki notað kannabis.“ Fyrirlesturinn er byggður á grein eftir þau Arnar, Heru og Engilbert og birtist í læknablaðinu í september. Þar má sjá frekari upplýsingar um rannsókn þeirra.
Tengdar fréttir Engin haldbær rök fyrir áframhaldandi lögbanni á kannabis Höfnum fáfræði og fávisku. Spornum við fordómum. Sýnum skynsemi. Verum til fyrirmyndar. Lögleiðum kannabis. 22. september 2014 07:00 Sérfræðingar ósammála: „Kannabis veldur ekki geðklofa“ Fræðimenn eru ekki á alls kostar sammála um það hvort kannabis hafi skaðleg áhrif á fólk. 11. nóvember 2014 14:34 Skiptar skoðanir um kannabis: Segja vísbendingar um tengsl milli kannabiss og geðrofs „Á meðan kannabis er selt á svörtum markaði er aðgengi ungmenna óheft að efninu. Ef það væri löglegt væri mun auðveldara að fylgjast með því," segir Björgvin Mýrdal, meðlimur Snarrótarinnar. Vísbendingar séu um að tengsl séu á milli kannabisnotkunar og geðrofs að því er segir í fræðigrein sem birtist í Læknablaðinu í morgun. 4. september 2014 16:18 Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira
Engin haldbær rök fyrir áframhaldandi lögbanni á kannabis Höfnum fáfræði og fávisku. Spornum við fordómum. Sýnum skynsemi. Verum til fyrirmyndar. Lögleiðum kannabis. 22. september 2014 07:00
Sérfræðingar ósammála: „Kannabis veldur ekki geðklofa“ Fræðimenn eru ekki á alls kostar sammála um það hvort kannabis hafi skaðleg áhrif á fólk. 11. nóvember 2014 14:34
Skiptar skoðanir um kannabis: Segja vísbendingar um tengsl milli kannabiss og geðrofs „Á meðan kannabis er selt á svörtum markaði er aðgengi ungmenna óheft að efninu. Ef það væri löglegt væri mun auðveldara að fylgjast með því," segir Björgvin Mýrdal, meðlimur Snarrótarinnar. Vísbendingar séu um að tengsl séu á milli kannabisnotkunar og geðrofs að því er segir í fræðigrein sem birtist í Læknablaðinu í morgun. 4. september 2014 16:18