Harmar að hafa sagt sjómanni að „skíta í píkuna á sér“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 30. desember 2015 10:18 Formaður Sjómannasambands Íslands segist ekki hafa átt að tjá sig með þessum hætti í nafni sambandsins. Til harðra orðaskipta kom á milli formanns Sjómannasambands Íslands og sjómanns á Facebook-síðu sambandsins á dögunum. Á nokkurri gremju virðist örla meðal sjómanna þessa dagana, sem hafa verið kjarasamningslausir í um fimm ár, og hyggjast þeir greiða atkvæði um verkfallsaðgerðir í byrjun næsta árs. Orð formannsins, Valmundar Valmundssonar, hafa vakið nokkra furðu en þar segir hann sjómanninum að „skíta í píkuna á sér“. Ummælin ritaði hann í nafni sambandsins. Umræðan hófst þegar Sjómannasambandið hvatti félagsmenn til að tjá skoðun sína á bréfi sem sjómannadeild Verkalýðsfélags Akraness sendi sjómönnum vegna þeirrar stöðu sem upp sé komin í kjaradeilu þeirra við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi.Skaðinn skeður Valmundur segist í samtali við Vísi hafa fjarlægt ummælin af síðunni. Skaðinn sé þó skeður. „Þessi maður er að bera mig alvarlegum ásökunum þarna. Hann svarar mér „þú hefur aldrei í káetu komið“ og setur svo „tussusnúður“ fyrir aftan. Þá hélt ég að þetta væri bara grín þannig að ég skrifaði þetta á móti. En ég er búinn að setja fram afsökunarbeiðni og tek það fram að þetta var ekki í nafni Sjómannasambandsins heldur algjörlega mín sök,“ segir hann. Aðspurður segir hann það ekki við hæfi formanns að tjá sig með slíkum hætti. „Ekki við hæfi formanns en sem persónu að svara fyrir sig finnst mér það já. Þetta er sagt frá mínu brjósti en ekki fyrir sjómenn eða samtök sjómanna. Ég svara fyrir mig, það er bara þannig. Sérstaklega ef maður er borinn þungum sökum. Þannig að mistökin felast í því að setja þetta fram þarna en ekki á minni eigin síðu.“ Posted by Sjómannasamband Íslands on 22. desember 2015 Tengdar fréttir Sjómenn vilja láta sverfa til stáls Staðan í kjaraviðræðum er grafalvarleg, að sögn formanns Sjómannasambands Íslands. Hann segir sjómenn þreytta á sífelldum hótunum útgerðanna að ef þeir standi á rétti sínum verði þeir reknir. 28. desember 2015 11:58 Útgerðarmenn segja til greina koma að draga einhverjar kröfur í land Ljóst er að báðir aðilar þurfa að draga úr kröfum sínum svo hægt verði að ná fram raunhæfum samningum, að sögn aðstoðarframkvæmdastjóra SFS. 29. desember 2015 16:00 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjá meira
Til harðra orðaskipta kom á milli formanns Sjómannasambands Íslands og sjómanns á Facebook-síðu sambandsins á dögunum. Á nokkurri gremju virðist örla meðal sjómanna þessa dagana, sem hafa verið kjarasamningslausir í um fimm ár, og hyggjast þeir greiða atkvæði um verkfallsaðgerðir í byrjun næsta árs. Orð formannsins, Valmundar Valmundssonar, hafa vakið nokkra furðu en þar segir hann sjómanninum að „skíta í píkuna á sér“. Ummælin ritaði hann í nafni sambandsins. Umræðan hófst þegar Sjómannasambandið hvatti félagsmenn til að tjá skoðun sína á bréfi sem sjómannadeild Verkalýðsfélags Akraness sendi sjómönnum vegna þeirrar stöðu sem upp sé komin í kjaradeilu þeirra við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi.Skaðinn skeður Valmundur segist í samtali við Vísi hafa fjarlægt ummælin af síðunni. Skaðinn sé þó skeður. „Þessi maður er að bera mig alvarlegum ásökunum þarna. Hann svarar mér „þú hefur aldrei í káetu komið“ og setur svo „tussusnúður“ fyrir aftan. Þá hélt ég að þetta væri bara grín þannig að ég skrifaði þetta á móti. En ég er búinn að setja fram afsökunarbeiðni og tek það fram að þetta var ekki í nafni Sjómannasambandsins heldur algjörlega mín sök,“ segir hann. Aðspurður segir hann það ekki við hæfi formanns að tjá sig með slíkum hætti. „Ekki við hæfi formanns en sem persónu að svara fyrir sig finnst mér það já. Þetta er sagt frá mínu brjósti en ekki fyrir sjómenn eða samtök sjómanna. Ég svara fyrir mig, það er bara þannig. Sérstaklega ef maður er borinn þungum sökum. Þannig að mistökin felast í því að setja þetta fram þarna en ekki á minni eigin síðu.“ Posted by Sjómannasamband Íslands on 22. desember 2015
Tengdar fréttir Sjómenn vilja láta sverfa til stáls Staðan í kjaraviðræðum er grafalvarleg, að sögn formanns Sjómannasambands Íslands. Hann segir sjómenn þreytta á sífelldum hótunum útgerðanna að ef þeir standi á rétti sínum verði þeir reknir. 28. desember 2015 11:58 Útgerðarmenn segja til greina koma að draga einhverjar kröfur í land Ljóst er að báðir aðilar þurfa að draga úr kröfum sínum svo hægt verði að ná fram raunhæfum samningum, að sögn aðstoðarframkvæmdastjóra SFS. 29. desember 2015 16:00 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjá meira
Sjómenn vilja láta sverfa til stáls Staðan í kjaraviðræðum er grafalvarleg, að sögn formanns Sjómannasambands Íslands. Hann segir sjómenn þreytta á sífelldum hótunum útgerðanna að ef þeir standi á rétti sínum verði þeir reknir. 28. desember 2015 11:58
Útgerðarmenn segja til greina koma að draga einhverjar kröfur í land Ljóst er að báðir aðilar þurfa að draga úr kröfum sínum svo hægt verði að ná fram raunhæfum samningum, að sögn aðstoðarframkvæmdastjóra SFS. 29. desember 2015 16:00