Harmar að hafa sagt sjómanni að „skíta í píkuna á sér“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 30. desember 2015 10:18 Formaður Sjómannasambands Íslands segist ekki hafa átt að tjá sig með þessum hætti í nafni sambandsins. Til harðra orðaskipta kom á milli formanns Sjómannasambands Íslands og sjómanns á Facebook-síðu sambandsins á dögunum. Á nokkurri gremju virðist örla meðal sjómanna þessa dagana, sem hafa verið kjarasamningslausir í um fimm ár, og hyggjast þeir greiða atkvæði um verkfallsaðgerðir í byrjun næsta árs. Orð formannsins, Valmundar Valmundssonar, hafa vakið nokkra furðu en þar segir hann sjómanninum að „skíta í píkuna á sér“. Ummælin ritaði hann í nafni sambandsins. Umræðan hófst þegar Sjómannasambandið hvatti félagsmenn til að tjá skoðun sína á bréfi sem sjómannadeild Verkalýðsfélags Akraness sendi sjómönnum vegna þeirrar stöðu sem upp sé komin í kjaradeilu þeirra við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi.Skaðinn skeður Valmundur segist í samtali við Vísi hafa fjarlægt ummælin af síðunni. Skaðinn sé þó skeður. „Þessi maður er að bera mig alvarlegum ásökunum þarna. Hann svarar mér „þú hefur aldrei í káetu komið“ og setur svo „tussusnúður“ fyrir aftan. Þá hélt ég að þetta væri bara grín þannig að ég skrifaði þetta á móti. En ég er búinn að setja fram afsökunarbeiðni og tek það fram að þetta var ekki í nafni Sjómannasambandsins heldur algjörlega mín sök,“ segir hann. Aðspurður segir hann það ekki við hæfi formanns að tjá sig með slíkum hætti. „Ekki við hæfi formanns en sem persónu að svara fyrir sig finnst mér það já. Þetta er sagt frá mínu brjósti en ekki fyrir sjómenn eða samtök sjómanna. Ég svara fyrir mig, það er bara þannig. Sérstaklega ef maður er borinn þungum sökum. Þannig að mistökin felast í því að setja þetta fram þarna en ekki á minni eigin síðu.“ Posted by Sjómannasamband Íslands on 22. desember 2015 Tengdar fréttir Sjómenn vilja láta sverfa til stáls Staðan í kjaraviðræðum er grafalvarleg, að sögn formanns Sjómannasambands Íslands. Hann segir sjómenn þreytta á sífelldum hótunum útgerðanna að ef þeir standi á rétti sínum verði þeir reknir. 28. desember 2015 11:58 Útgerðarmenn segja til greina koma að draga einhverjar kröfur í land Ljóst er að báðir aðilar þurfa að draga úr kröfum sínum svo hægt verði að ná fram raunhæfum samningum, að sögn aðstoðarframkvæmdastjóra SFS. 29. desember 2015 16:00 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
Til harðra orðaskipta kom á milli formanns Sjómannasambands Íslands og sjómanns á Facebook-síðu sambandsins á dögunum. Á nokkurri gremju virðist örla meðal sjómanna þessa dagana, sem hafa verið kjarasamningslausir í um fimm ár, og hyggjast þeir greiða atkvæði um verkfallsaðgerðir í byrjun næsta árs. Orð formannsins, Valmundar Valmundssonar, hafa vakið nokkra furðu en þar segir hann sjómanninum að „skíta í píkuna á sér“. Ummælin ritaði hann í nafni sambandsins. Umræðan hófst þegar Sjómannasambandið hvatti félagsmenn til að tjá skoðun sína á bréfi sem sjómannadeild Verkalýðsfélags Akraness sendi sjómönnum vegna þeirrar stöðu sem upp sé komin í kjaradeilu þeirra við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi.Skaðinn skeður Valmundur segist í samtali við Vísi hafa fjarlægt ummælin af síðunni. Skaðinn sé þó skeður. „Þessi maður er að bera mig alvarlegum ásökunum þarna. Hann svarar mér „þú hefur aldrei í káetu komið“ og setur svo „tussusnúður“ fyrir aftan. Þá hélt ég að þetta væri bara grín þannig að ég skrifaði þetta á móti. En ég er búinn að setja fram afsökunarbeiðni og tek það fram að þetta var ekki í nafni Sjómannasambandsins heldur algjörlega mín sök,“ segir hann. Aðspurður segir hann það ekki við hæfi formanns að tjá sig með slíkum hætti. „Ekki við hæfi formanns en sem persónu að svara fyrir sig finnst mér það já. Þetta er sagt frá mínu brjósti en ekki fyrir sjómenn eða samtök sjómanna. Ég svara fyrir mig, það er bara þannig. Sérstaklega ef maður er borinn þungum sökum. Þannig að mistökin felast í því að setja þetta fram þarna en ekki á minni eigin síðu.“ Posted by Sjómannasamband Íslands on 22. desember 2015
Tengdar fréttir Sjómenn vilja láta sverfa til stáls Staðan í kjaraviðræðum er grafalvarleg, að sögn formanns Sjómannasambands Íslands. Hann segir sjómenn þreytta á sífelldum hótunum útgerðanna að ef þeir standi á rétti sínum verði þeir reknir. 28. desember 2015 11:58 Útgerðarmenn segja til greina koma að draga einhverjar kröfur í land Ljóst er að báðir aðilar þurfa að draga úr kröfum sínum svo hægt verði að ná fram raunhæfum samningum, að sögn aðstoðarframkvæmdastjóra SFS. 29. desember 2015 16:00 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
Sjómenn vilja láta sverfa til stáls Staðan í kjaraviðræðum er grafalvarleg, að sögn formanns Sjómannasambands Íslands. Hann segir sjómenn þreytta á sífelldum hótunum útgerðanna að ef þeir standi á rétti sínum verði þeir reknir. 28. desember 2015 11:58
Útgerðarmenn segja til greina koma að draga einhverjar kröfur í land Ljóst er að báðir aðilar þurfa að draga úr kröfum sínum svo hægt verði að ná fram raunhæfum samningum, að sögn aðstoðarframkvæmdastjóra SFS. 29. desember 2015 16:00