Munu funda um lausn Úkraínudeilunnar Samúel Karl Ólason skrifar 8. febrúar 2015 13:15 Frá fundinum á föstudaginn. Vísir/EPA Þau Vladimir Putin, Petro Pororshenko, Angela Merkel og Francois Hollande munu hittast í Hvíta-Rússlandi á miðvikudaginn. Á fundinum í Minks munu þau reyna að finna lausn á Úkraínudeilunni. Átök hafa geisað í Austur-Úkraínu frá því í apríl í fyrra og hafa minnst 5.300 látið lífið á þeim tíma. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, of Francois Holland, forseti Frakklands, hafa leitt þessa nýjustu tilraun til að koma á friði, en þau fóru til Rússlands á föstudaginn og funduðu með Putin. Í dag ræddu þau þrjú, auk Poroshenko, saman í síma og ákváðu að halda fund í Hvíta-Rússlandi.Samkvæmt BBC ræddu þau sín á milli um margar aðgerðir sem hægt sé að framkvæma til að stuðla að friði á milli aðskilnaðarsinna og stjórnvalda á Austur-Úkraínu. Vladimir Putin, forseti Rússlands, hefur þó gefið út að ekki muni verða af fundinum í Hvíta-Rússlandi ef ekki verði búið að samþykkja „nokkur atriði“. Á morgun mun Putin þó fara til Bandaríkjanna og ræða við Barack Obama forseta Bandaríkjanna.AP fréttaveitan hefur eftir John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, að Evrópa og Bandaríkin standi saman og Bandaríkin styddu friðarviðleitni Þýskalands og Frakklands. Bandaríkin hafa íhugað að senda stjórnvöldum í Kænugarði vopn, en Þýskaland og Frakkland hafa sett sig á móti því og segja að átökin, sem og deila, gæti magnast við það. Rússar hafa gefið út að bandarísk vopn í Úkraínu myndu hafa alvarlega afleiðingar. Tengdar fréttir Þetta er það sem Merkel og Hollande vilja ræða við Pútín Francois Hollande Frakklandsforseti og Angela Merkel Þýskalandskanslari lentu í Moskvu nú síðdegis til að ræða nýja friðaráætlun varðandi málefni Úkraínu. 6. febrúar 2015 15:40 Kaldur friður er betri en heitt stríð Átökin í austurhluta Úkraínu hafa stigmagnast frá því í byrjun janúar. Þjóðarleiðtogar ætla sér að taka í taumana og koma á vopnahléi af mannúðarástæðum. 7. febrúar 2015 13:15 Merkel segir hana og Hollande ekki hlutlausa milligöngumenn Angela Merkel og Francois Holland komin til Moskvu til að þrýsta á Vladimir Putin að láta af hernaðarafskiptum í Úkraínu og til að verja friðinn í Evrópu. 6. febrúar 2015 19:52 Samið um vopnahlé til að rýma Debaltseve Samið var um vopnahléið til að gefa óbreyttum borgurum Debaltseve færi á að yfirgefa borgina. 6. febrúar 2015 09:13 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira
Þau Vladimir Putin, Petro Pororshenko, Angela Merkel og Francois Hollande munu hittast í Hvíta-Rússlandi á miðvikudaginn. Á fundinum í Minks munu þau reyna að finna lausn á Úkraínudeilunni. Átök hafa geisað í Austur-Úkraínu frá því í apríl í fyrra og hafa minnst 5.300 látið lífið á þeim tíma. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, of Francois Holland, forseti Frakklands, hafa leitt þessa nýjustu tilraun til að koma á friði, en þau fóru til Rússlands á föstudaginn og funduðu með Putin. Í dag ræddu þau þrjú, auk Poroshenko, saman í síma og ákváðu að halda fund í Hvíta-Rússlandi.Samkvæmt BBC ræddu þau sín á milli um margar aðgerðir sem hægt sé að framkvæma til að stuðla að friði á milli aðskilnaðarsinna og stjórnvalda á Austur-Úkraínu. Vladimir Putin, forseti Rússlands, hefur þó gefið út að ekki muni verða af fundinum í Hvíta-Rússlandi ef ekki verði búið að samþykkja „nokkur atriði“. Á morgun mun Putin þó fara til Bandaríkjanna og ræða við Barack Obama forseta Bandaríkjanna.AP fréttaveitan hefur eftir John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, að Evrópa og Bandaríkin standi saman og Bandaríkin styddu friðarviðleitni Þýskalands og Frakklands. Bandaríkin hafa íhugað að senda stjórnvöldum í Kænugarði vopn, en Þýskaland og Frakkland hafa sett sig á móti því og segja að átökin, sem og deila, gæti magnast við það. Rússar hafa gefið út að bandarísk vopn í Úkraínu myndu hafa alvarlega afleiðingar.
Tengdar fréttir Þetta er það sem Merkel og Hollande vilja ræða við Pútín Francois Hollande Frakklandsforseti og Angela Merkel Þýskalandskanslari lentu í Moskvu nú síðdegis til að ræða nýja friðaráætlun varðandi málefni Úkraínu. 6. febrúar 2015 15:40 Kaldur friður er betri en heitt stríð Átökin í austurhluta Úkraínu hafa stigmagnast frá því í byrjun janúar. Þjóðarleiðtogar ætla sér að taka í taumana og koma á vopnahléi af mannúðarástæðum. 7. febrúar 2015 13:15 Merkel segir hana og Hollande ekki hlutlausa milligöngumenn Angela Merkel og Francois Holland komin til Moskvu til að þrýsta á Vladimir Putin að láta af hernaðarafskiptum í Úkraínu og til að verja friðinn í Evrópu. 6. febrúar 2015 19:52 Samið um vopnahlé til að rýma Debaltseve Samið var um vopnahléið til að gefa óbreyttum borgurum Debaltseve færi á að yfirgefa borgina. 6. febrúar 2015 09:13 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira
Þetta er það sem Merkel og Hollande vilja ræða við Pútín Francois Hollande Frakklandsforseti og Angela Merkel Þýskalandskanslari lentu í Moskvu nú síðdegis til að ræða nýja friðaráætlun varðandi málefni Úkraínu. 6. febrúar 2015 15:40
Kaldur friður er betri en heitt stríð Átökin í austurhluta Úkraínu hafa stigmagnast frá því í byrjun janúar. Þjóðarleiðtogar ætla sér að taka í taumana og koma á vopnahléi af mannúðarástæðum. 7. febrúar 2015 13:15
Merkel segir hana og Hollande ekki hlutlausa milligöngumenn Angela Merkel og Francois Holland komin til Moskvu til að þrýsta á Vladimir Putin að láta af hernaðarafskiptum í Úkraínu og til að verja friðinn í Evrópu. 6. febrúar 2015 19:52
Samið um vopnahlé til að rýma Debaltseve Samið var um vopnahléið til að gefa óbreyttum borgurum Debaltseve færi á að yfirgefa borgina. 6. febrúar 2015 09:13