Félag framhaldsskólakennara: Telur of hratt farið í sameiningu skóla Atli Ísleifsson skrifar 29. apríl 2015 15:15 Iðnskólinn í Hafnarfirði Vísir/GVA Félag framhaldsskólakennara telur of hratt farið í sameiningu Iðnskólans í Hafnarfirði og Tækniskólans. Í ályktun félagsins segir að starfsmenn Iðnskólans í Hafnarfirði hafi mátt þola óvissu um framtíð sína undanfarnar vikur, bæði hvað varðar starfsöryggi og réttindi. „Félag framhaldsskólakennara telur eðlilegt að allir kennarar Iðnskólans í Hafnarfirði haldi starfi sínu og náttúruleg fækkun vegna starfsaldurs verði nýtt til að ná fram þeirri hagræðingu sem fyrirhuguð er við sameiningu þessara tveggja skóla. Félag framhaldsskólakennara skorar á menntamálaráðherra að tryggja starfsöryggi þeirra starfsmanna sem nú horfa fram á óvissu um framtíð sína, sameina skólana í áföngum og raska þannig sem minnst skólastarfi beggja skóla, “ segir í ályktuninni. Ályktun Félags framhaldsskólakennara vegna sameiningar Iðnskólans í Hafnarfirði og Tækniskólans í heild sinni:„Félag framhaldsskólakennara telur of hratt farið í sameiningu Iðnskólans í Hafnarfirði og Tækniskólans. Gríðarlegar breytingar eru nú fyrirhugaðar innan íslenskra framhaldsskóla næsta skólaár. Nýjar námskrár, sem margar hverjar eru óskrifaðar, taka gildi næsta haust. Nýtt vinnumat kennara tekur gildi sem hefur ekki enn verið útfært í hverjum skóla. Stytting námstíma til stúdentsprófs er fyrirhuguð samhliða þessu öllu sem mun hafa neikvæð áhrif á starfsöryggi kennara í framhaldsskólum landsins. Svo margir óvissuþættir og lausir endar í innra starfi framhaldsskólanna eru til þess fallnir að draga tímabundið úr gæðum skólastarfs með tilheyrandi neikvæðum áhrifum á þjónustu við nemendur. Starfsmenn Iðnskólans í Hafnarfirði hafa mátt þola óvissu um framtíð sína undanfarnar vikur, bæði hvað varðar starfsöryggi og réttindi. Félag framhaldsskólakennara telur eðlilegt að allir kennarar Iðnskólans í Hafnarfirði haldi starfi sínu og náttúruleg fækkun vegna starfsaldurs verði nýtt til að ná fram þeirri hagræðingu sem fyrirhuguð er við sameiningu þessara tveggja skóla. Félag framhaldsskólakennara skorar á menntamálaráðherra að tryggja starfsöryggi þeirra starfsmanna sem nú horfa fram á óvissu um framtíð sína, sameina skólana í áföngum og raska þannig sem minnst skólastarfi beggja skóla.“ Tengdar fréttir Unnið að sameiningu Iðnskólans og Tækniskólans Svo gæti farið að Iðnskólinn í Hafnarfirði renni inn í Tækniskólann. Nefnd innan ráðuneytis menntamála vinnur að fýsileikakönnun á samrunanum. "Höfum áhyggjur af stöðu mála,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir. 20. apríl 2015 07:30 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Félag framhaldsskólakennara telur of hratt farið í sameiningu Iðnskólans í Hafnarfirði og Tækniskólans. Í ályktun félagsins segir að starfsmenn Iðnskólans í Hafnarfirði hafi mátt þola óvissu um framtíð sína undanfarnar vikur, bæði hvað varðar starfsöryggi og réttindi. „Félag framhaldsskólakennara telur eðlilegt að allir kennarar Iðnskólans í Hafnarfirði haldi starfi sínu og náttúruleg fækkun vegna starfsaldurs verði nýtt til að ná fram þeirri hagræðingu sem fyrirhuguð er við sameiningu þessara tveggja skóla. Félag framhaldsskólakennara skorar á menntamálaráðherra að tryggja starfsöryggi þeirra starfsmanna sem nú horfa fram á óvissu um framtíð sína, sameina skólana í áföngum og raska þannig sem minnst skólastarfi beggja skóla, “ segir í ályktuninni. Ályktun Félags framhaldsskólakennara vegna sameiningar Iðnskólans í Hafnarfirði og Tækniskólans í heild sinni:„Félag framhaldsskólakennara telur of hratt farið í sameiningu Iðnskólans í Hafnarfirði og Tækniskólans. Gríðarlegar breytingar eru nú fyrirhugaðar innan íslenskra framhaldsskóla næsta skólaár. Nýjar námskrár, sem margar hverjar eru óskrifaðar, taka gildi næsta haust. Nýtt vinnumat kennara tekur gildi sem hefur ekki enn verið útfært í hverjum skóla. Stytting námstíma til stúdentsprófs er fyrirhuguð samhliða þessu öllu sem mun hafa neikvæð áhrif á starfsöryggi kennara í framhaldsskólum landsins. Svo margir óvissuþættir og lausir endar í innra starfi framhaldsskólanna eru til þess fallnir að draga tímabundið úr gæðum skólastarfs með tilheyrandi neikvæðum áhrifum á þjónustu við nemendur. Starfsmenn Iðnskólans í Hafnarfirði hafa mátt þola óvissu um framtíð sína undanfarnar vikur, bæði hvað varðar starfsöryggi og réttindi. Félag framhaldsskólakennara telur eðlilegt að allir kennarar Iðnskólans í Hafnarfirði haldi starfi sínu og náttúruleg fækkun vegna starfsaldurs verði nýtt til að ná fram þeirri hagræðingu sem fyrirhuguð er við sameiningu þessara tveggja skóla. Félag framhaldsskólakennara skorar á menntamálaráðherra að tryggja starfsöryggi þeirra starfsmanna sem nú horfa fram á óvissu um framtíð sína, sameina skólana í áföngum og raska þannig sem minnst skólastarfi beggja skóla.“
Tengdar fréttir Unnið að sameiningu Iðnskólans og Tækniskólans Svo gæti farið að Iðnskólinn í Hafnarfirði renni inn í Tækniskólann. Nefnd innan ráðuneytis menntamála vinnur að fýsileikakönnun á samrunanum. "Höfum áhyggjur af stöðu mála,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir. 20. apríl 2015 07:30 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Unnið að sameiningu Iðnskólans og Tækniskólans Svo gæti farið að Iðnskólinn í Hafnarfirði renni inn í Tækniskólann. Nefnd innan ráðuneytis menntamála vinnur að fýsileikakönnun á samrunanum. "Höfum áhyggjur af stöðu mála,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir. 20. apríl 2015 07:30