Stolt af Landeyjahöfn en segir nýtt skip vanta Aðalsteinn Kjartansson skrifar 29. apríl 2015 15:50 Unnur Brá Konráðsdóttir og Ásmundur Friðriksson, þingmenn Sjálfstæðisflokks, ræddu Landeyjarhöfn í umræðum um störf þingsins. Vísir/Vilhelm „Núverandi Herjólfur er ekki ætlaður fyrir þessa höfn,“ sagði Unnur Brá Konráðsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, um umræðum um störf þingsins þar sem hún svaraði Ásmundar Friðrikssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, sem gagnrýndi þá sem bæru ábyrgð á Landeyjarhöfn. „Landeyjarhöfn hefur verið lokuð í 160 daga eða sex mánuði með ómældum óþægindum fyrir Eyjamenn og stórskaða fyrir ferðaþjónustuna og atvinnulífið í Eyjum,” sagði hann Bætti við að hann hafi beint því til innanríkisráðherra að óháð úttekt verði gerð á því hvernig forsendur fyrir Landeyjarhöfn hafa staðist. „Það er mikilvægt að varpa ljósi á framtíð Landeyjarhafnar og að allt verði gert til að tryggja og bæta samgöngur við Eyjar og að ábyrgð allra á málinu verði ljós,“ sagði hann. Unnur Brá sagðist vera stolt af því að bera sína ábyrgð á höfninni, hún hafi setið í stýrihópi sem vann undirbúning að gerð hafnarinnar. „Ég er ein af þeim sem ber ábyrgð á þeirri framkvæmd, ég er stolt af því,“ sagði hún og bætti við að verkinu væri þó ekki lokið; enn vantaði nýtt skip sem hafi verið hluti af planinu. „Við þurfum að klára verkið og að því er unnið í innanríkisráðuneytinu,“ sagði hún. Alþingi Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
„Núverandi Herjólfur er ekki ætlaður fyrir þessa höfn,“ sagði Unnur Brá Konráðsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, um umræðum um störf þingsins þar sem hún svaraði Ásmundar Friðrikssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, sem gagnrýndi þá sem bæru ábyrgð á Landeyjarhöfn. „Landeyjarhöfn hefur verið lokuð í 160 daga eða sex mánuði með ómældum óþægindum fyrir Eyjamenn og stórskaða fyrir ferðaþjónustuna og atvinnulífið í Eyjum,” sagði hann Bætti við að hann hafi beint því til innanríkisráðherra að óháð úttekt verði gerð á því hvernig forsendur fyrir Landeyjarhöfn hafa staðist. „Það er mikilvægt að varpa ljósi á framtíð Landeyjarhafnar og að allt verði gert til að tryggja og bæta samgöngur við Eyjar og að ábyrgð allra á málinu verði ljós,“ sagði hann. Unnur Brá sagðist vera stolt af því að bera sína ábyrgð á höfninni, hún hafi setið í stýrihópi sem vann undirbúning að gerð hafnarinnar. „Ég er ein af þeim sem ber ábyrgð á þeirri framkvæmd, ég er stolt af því,“ sagði hún og bætti við að verkinu væri þó ekki lokið; enn vantaði nýtt skip sem hafi verið hluti af planinu. „Við þurfum að klára verkið og að því er unnið í innanríkisráðuneytinu,“ sagði hún.
Alþingi Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent