Tveir Íslendingar á leið til Jemen Bjarki Ármannsson skrifar 7. apríl 2015 17:30 Rauði krossinn á Íslandi sendir tvo fulltrúa til Jemen til að sinna stríðssærðum. Vísir Tveir sendifulltrúar Rauða krossins á Íslandi, Elín Jakobína Oddsdóttir skurðhjúkrunarfræðingur og Jón Magnús Kristjánsson bráðalæknir, eru á leið til Jemen til að sinna stríðssærðum. Með þessu er Rauði krossinn á Íslandi að bregðast við neyðarkalli Alþjóða Rauða krossins sem kom í kjölfar loftárása á Jemen sem hófust 25. mars. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Rauða krossinum á Íslandi. Rúmlega hundrað þúsund manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín vegna átakanna í Jemen undanfarnar vikur og margar borgir eru án vatns og rafmagns. Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna telur að minnst 74 börn hafi látið lífið í átökunum. Uppreisnarmenn kljást þar við hersveitir stjórnvalda en Sádi-Arabar reyna að brjóta uppreisnina á bak aftur með loftárásum. Elín er nú stödd í Djíbútí og þar bíður teymið eftir leyfi til að fara yfir Rauða hafið og inn í Jemen til að vinna á sjúkrahúsi í borginni Aden. Jón Magnús er staddur í Genf og er væntanlegur til Djíbútí á föstudag. Í Aden koma þau til með að gera skurðaðgerðir á særðum. Elín er þaulvanur sendifulltrúi íslenska Rauða krossins og hefur áður starfað á Haítí eftir jarðskjálftann þar árið 2010 og á stríðssvæðum í Suður-Súdan og á Gasa. Jón Magnús sinnti slösuðum á vegum Rauða krossins í tjaldsjúkrahúsi eftir jarðskjálftann á Haítí. Tengdar fréttir Loftárásar gerðar gegn Hútíum Hútí uppreisnarmennirnir hafa náð valdi á stórum hluta Jemen og þar með talið höfuðborginni Sanaa. 26. mars 2015 07:39 Olíuverð rauk upp í kjölfar loftárása í Jemen Fjárfestar óttuðust áhrif deilunnar á olíuflutninga. 26. mars 2015 12:04 Uppreisnarmenn leggja undir sig borg í Jemen Öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna kemur saman á neyðarfundi í dag til að ræða ástandið í landinu. 22. mars 2015 09:33 Forseti Jemen kominn til Sádi-Arabíu Loftárásir, undir forystu Sádi-Araba voru á ný gerðar á Jemen í nótt en markmið þeirra er að brjóta uppreisnarmenn Húta á bak aftur. 27. mars 2015 07:32 Vilja vopnahlé í Jemen Rauði Krossins vill koma nauðsynjum til almennra borgara. 5. apríl 2015 09:04 Minnst 74 börn hafa fallið í átökum í Jemen UNICEF segir að meira en hundrað þúsund manns hafi þurft að flýja heimi sín á tveimur vikum. 7. apríl 2015 11:32 Erlendir hermenn komnir til Jemen Erlendir hermenn eru nú komnir til jemensku hafnarborgarinnar Aden. Ekki liggur fyrir að svo stödddu hverrar þjóðar hermennirnir eru. 2. apríl 2015 11:34 ISIS lýsir yfir ábyrgð á árásunum í Jemen Um 120 eru látnir og rúmlega 300 særðir eftir að þrír sjálfsvígssprengjumenn sprengdu sjálfa sig í loft upp í miðri föstudagsbæn í morgun. 20. mars 2015 15:05 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Erlent Fleiri fréttir Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Sjá meira
Tveir sendifulltrúar Rauða krossins á Íslandi, Elín Jakobína Oddsdóttir skurðhjúkrunarfræðingur og Jón Magnús Kristjánsson bráðalæknir, eru á leið til Jemen til að sinna stríðssærðum. Með þessu er Rauði krossinn á Íslandi að bregðast við neyðarkalli Alþjóða Rauða krossins sem kom í kjölfar loftárása á Jemen sem hófust 25. mars. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Rauða krossinum á Íslandi. Rúmlega hundrað þúsund manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín vegna átakanna í Jemen undanfarnar vikur og margar borgir eru án vatns og rafmagns. Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna telur að minnst 74 börn hafi látið lífið í átökunum. Uppreisnarmenn kljást þar við hersveitir stjórnvalda en Sádi-Arabar reyna að brjóta uppreisnina á bak aftur með loftárásum. Elín er nú stödd í Djíbútí og þar bíður teymið eftir leyfi til að fara yfir Rauða hafið og inn í Jemen til að vinna á sjúkrahúsi í borginni Aden. Jón Magnús er staddur í Genf og er væntanlegur til Djíbútí á föstudag. Í Aden koma þau til með að gera skurðaðgerðir á særðum. Elín er þaulvanur sendifulltrúi íslenska Rauða krossins og hefur áður starfað á Haítí eftir jarðskjálftann þar árið 2010 og á stríðssvæðum í Suður-Súdan og á Gasa. Jón Magnús sinnti slösuðum á vegum Rauða krossins í tjaldsjúkrahúsi eftir jarðskjálftann á Haítí.
Tengdar fréttir Loftárásar gerðar gegn Hútíum Hútí uppreisnarmennirnir hafa náð valdi á stórum hluta Jemen og þar með talið höfuðborginni Sanaa. 26. mars 2015 07:39 Olíuverð rauk upp í kjölfar loftárása í Jemen Fjárfestar óttuðust áhrif deilunnar á olíuflutninga. 26. mars 2015 12:04 Uppreisnarmenn leggja undir sig borg í Jemen Öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna kemur saman á neyðarfundi í dag til að ræða ástandið í landinu. 22. mars 2015 09:33 Forseti Jemen kominn til Sádi-Arabíu Loftárásir, undir forystu Sádi-Araba voru á ný gerðar á Jemen í nótt en markmið þeirra er að brjóta uppreisnarmenn Húta á bak aftur. 27. mars 2015 07:32 Vilja vopnahlé í Jemen Rauði Krossins vill koma nauðsynjum til almennra borgara. 5. apríl 2015 09:04 Minnst 74 börn hafa fallið í átökum í Jemen UNICEF segir að meira en hundrað þúsund manns hafi þurft að flýja heimi sín á tveimur vikum. 7. apríl 2015 11:32 Erlendir hermenn komnir til Jemen Erlendir hermenn eru nú komnir til jemensku hafnarborgarinnar Aden. Ekki liggur fyrir að svo stödddu hverrar þjóðar hermennirnir eru. 2. apríl 2015 11:34 ISIS lýsir yfir ábyrgð á árásunum í Jemen Um 120 eru látnir og rúmlega 300 særðir eftir að þrír sjálfsvígssprengjumenn sprengdu sjálfa sig í loft upp í miðri föstudagsbæn í morgun. 20. mars 2015 15:05 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Erlent Fleiri fréttir Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Sjá meira
Loftárásar gerðar gegn Hútíum Hútí uppreisnarmennirnir hafa náð valdi á stórum hluta Jemen og þar með talið höfuðborginni Sanaa. 26. mars 2015 07:39
Olíuverð rauk upp í kjölfar loftárása í Jemen Fjárfestar óttuðust áhrif deilunnar á olíuflutninga. 26. mars 2015 12:04
Uppreisnarmenn leggja undir sig borg í Jemen Öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna kemur saman á neyðarfundi í dag til að ræða ástandið í landinu. 22. mars 2015 09:33
Forseti Jemen kominn til Sádi-Arabíu Loftárásir, undir forystu Sádi-Araba voru á ný gerðar á Jemen í nótt en markmið þeirra er að brjóta uppreisnarmenn Húta á bak aftur. 27. mars 2015 07:32
Minnst 74 börn hafa fallið í átökum í Jemen UNICEF segir að meira en hundrað þúsund manns hafi þurft að flýja heimi sín á tveimur vikum. 7. apríl 2015 11:32
Erlendir hermenn komnir til Jemen Erlendir hermenn eru nú komnir til jemensku hafnarborgarinnar Aden. Ekki liggur fyrir að svo stödddu hverrar þjóðar hermennirnir eru. 2. apríl 2015 11:34
ISIS lýsir yfir ábyrgð á árásunum í Jemen Um 120 eru látnir og rúmlega 300 særðir eftir að þrír sjálfsvígssprengjumenn sprengdu sjálfa sig í loft upp í miðri föstudagsbæn í morgun. 20. mars 2015 15:05