Kristján Þór vann einstaklingskeppnina og Ísland liðakeppnina Anton Ingi Leifsson skrifar 6. júní 2015 18:08 Íslenska karlaliðið. vísir/gsí Íslenska karlalandsliðið vann liðakeppnina á Smáþjóðaleikunum í golfi karla, en mótinu lauk á Korpúlfsstaðavelli í dag. Kristján Þór Einarsson vann einnig einstaklingskeppnina. Íslenska liðið vann með miklum yfirburðum, en í liðakeppninni vann Ísland samtals með 31 höggi. Malta var í öðru sæti og Mónakó í því þriðja. Kristján Þór Einarsson vann einstaklingskeppnina á sex höggum undir pari samtals, en hann lék lokahringinn á 77 höggum. Hann setti vallarmet í gær þegar hann lék á 64 höggum. Haraldur Franklín Magnússon lenti í þriðja sætinu, en Andri Þór Björnsson var í fjórða sætinu.Lokastaðan hjá efstu kylfingunum í einstaklingskeppninni: Kristján Þór Einarsson, Ísland 278 högg (68-69-64-77) -6 Sandro Piaget, Mónakó 282 högg (73-71-66-72) -2 Haraldur Franklín Magnús, Ísland 284 högg (68-72-71-73) par Andri Þór Björnsson, Ísland 286 högg (72-70-73-71) +2 Kevin Rigaill Esteve, Andorra 291 högg (71-72-72-76) +7 Andrew Borg, Malta 294 högg (74-70-75-75) +10 Daniel Holland, Malta 302 högg (72-70-80-80) +18Lokastaðan í liðakeppninni: Ísland, 554 högg -14 Malta, 585 högg +17 Mónakó, 597 högg +29 Andorra, 606 högg +38 San Marino, 608 högg +40 Lúxemborg, 621 högg +53 Liechtenstein, 649 högg +81 Golf Tengdar fréttir Kristján Þór bætti vallarmetið eftir ótrúlegan hring | Ísland í öruggri forystu Kristján Þór Einarsson með níu högga forystu á næsta mann fyrir lokahringinn í golfkeppni Smáþjóðaleikanna. 5. júní 2015 15:12 Ísland með forystu fyrir lokahringinn Íslenska kvennalandsliðið í golfi er í forystu fyrir lokadaginn á Smáþjóðaleikunum. 5. júní 2015 15:50 Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Sport Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið vann liðakeppnina á Smáþjóðaleikunum í golfi karla, en mótinu lauk á Korpúlfsstaðavelli í dag. Kristján Þór Einarsson vann einnig einstaklingskeppnina. Íslenska liðið vann með miklum yfirburðum, en í liðakeppninni vann Ísland samtals með 31 höggi. Malta var í öðru sæti og Mónakó í því þriðja. Kristján Þór Einarsson vann einstaklingskeppnina á sex höggum undir pari samtals, en hann lék lokahringinn á 77 höggum. Hann setti vallarmet í gær þegar hann lék á 64 höggum. Haraldur Franklín Magnússon lenti í þriðja sætinu, en Andri Þór Björnsson var í fjórða sætinu.Lokastaðan hjá efstu kylfingunum í einstaklingskeppninni: Kristján Þór Einarsson, Ísland 278 högg (68-69-64-77) -6 Sandro Piaget, Mónakó 282 högg (73-71-66-72) -2 Haraldur Franklín Magnús, Ísland 284 högg (68-72-71-73) par Andri Þór Björnsson, Ísland 286 högg (72-70-73-71) +2 Kevin Rigaill Esteve, Andorra 291 högg (71-72-72-76) +7 Andrew Borg, Malta 294 högg (74-70-75-75) +10 Daniel Holland, Malta 302 högg (72-70-80-80) +18Lokastaðan í liðakeppninni: Ísland, 554 högg -14 Malta, 585 högg +17 Mónakó, 597 högg +29 Andorra, 606 högg +38 San Marino, 608 högg +40 Lúxemborg, 621 högg +53 Liechtenstein, 649 högg +81
Golf Tengdar fréttir Kristján Þór bætti vallarmetið eftir ótrúlegan hring | Ísland í öruggri forystu Kristján Þór Einarsson með níu högga forystu á næsta mann fyrir lokahringinn í golfkeppni Smáþjóðaleikanna. 5. júní 2015 15:12 Ísland með forystu fyrir lokahringinn Íslenska kvennalandsliðið í golfi er í forystu fyrir lokadaginn á Smáþjóðaleikunum. 5. júní 2015 15:50 Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Sport Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Kristján Þór bætti vallarmetið eftir ótrúlegan hring | Ísland í öruggri forystu Kristján Þór Einarsson með níu högga forystu á næsta mann fyrir lokahringinn í golfkeppni Smáþjóðaleikanna. 5. júní 2015 15:12
Ísland með forystu fyrir lokahringinn Íslenska kvennalandsliðið í golfi er í forystu fyrir lokadaginn á Smáþjóðaleikunum. 5. júní 2015 15:50