Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur valið 16 manna hóp sem tekur þátt í æfingum og leikjum dagana 16.-22.mars í Viss.
Verkefnið er liður í undirbúningi íslenska liðins fyrir undankeppni HM, en Ísland mætirSvartfjallalandi í byrjun júni.
Liðið mun dvelja í Sviss, æfa þar og leika tvo vináttuleiki gegn landsliði Sviss. Leikirnir fara fram fimmtudaginn 19.mars kl. 18.00 í Visp og laugardaginn 21.mars kl. 18.00 í Zofingen. Leiktímarnir miðast við staðartíma.
Elín Jóna Þorsteinsdóttir, annar markvarða Gróttu, er eini nýliðinn í hópnum.
Hópurinn:
Markmenn:
Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Grótta
Guðrún Ósk Maríasdóttir, FH
Melkorka Mist Gunnarsdóttir, Fylkir
Aðrir leikmenn:
Arna Sif Pálsdóttir, SK Aarhus
Ásta Birna Gunnarsdóttir, Fram
Birna Berg Haraldsdóttir, Sävehof
Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan
Hildigunnur Einarsdóttir, BK Heid
Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfoss
Karen Knútsdóttir, Nice
Ramune Pekarskyte, LE Havre
Rut Jónsdóttir, Randers
Sunna Jónsdóttir, BK Heid
Unnur Ómarsdóttir, Skrim
Þórey Rósa Stefánsdóttir, Våg Vipers
Þórey Ásgeirsdóttir, Kongsvinger
