Lögregla telur sig á slóð höfuðpauranna Nadine Guðrún Yaghi og Snærós Sindradóttir skrifa 28. október 2015 07:00 Aldís Hilmarsdóttir. Fíkniefnin sem lögregla lagði hald á þann 22. september síðastliðinn í Norrænu voru 19,5 kíló af amfetamíni og 3,5 kíló af kókaíni. Gæsluvarðhald yfir tveimur Hollendingum og tveimur Íslendingum hefur verið framlengt um tvær vikur. „Rannsókn gengur vel. Við teljum okkur vera tiltölulega ofarlega,“ segir Aldís B. Hilmarsdóttir, aðstoðaryfirlögregluþjónn og yfirmaður fíkniefnadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, aðspurð hvort lögregla hafi náð höfuðpaurum í þessu umfangsmikla smyglmáli. Fíkniefnin fundust í bifreið sem kom með Norrænu en þetta er annað stóra fíkniefnamálið sem tengist ferjunni á árinu. Aldís segir lögreglu ekki hafa upplýsingar um hvort fíkniefnin hafi átt að fara lengra en til Íslands. Málið er mjög stórt á íslenskan mælikvarða. Tengdar fréttir Fjórir áfram í gæsluvarðhaldi í umfangsmiklu fíkniefnamáli Tveir Íslendingar og tveir Hollendingar verða í haldi til 27. október. 14. október 2015 10:32 Fíkniefnin í Norrænu: Verjandanum neitað um lögreglugögn í málinu Hæstiréttur áleit það sem svo að afhending gagnanna gæti skaðað rannsóknarhagsmuni erlendra yfirvalda. 27. október 2015 10:31 Verjandi í fíkniefnamáli þarf ekki að víkja „Ég held að þetta sé bara fordæmalaust enda skildi ég aldrei hvað bjó eiginlega að baki þessari kröfu,“ segir Hólmgeir Elías Flosason, verjandi eins íslensku mannanna sem sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um aðild að umfangsmiklu fíkniefnasmygli. 19. október 2015 07:00 Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fleiri fréttir Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Sjá meira
Fíkniefnin sem lögregla lagði hald á þann 22. september síðastliðinn í Norrænu voru 19,5 kíló af amfetamíni og 3,5 kíló af kókaíni. Gæsluvarðhald yfir tveimur Hollendingum og tveimur Íslendingum hefur verið framlengt um tvær vikur. „Rannsókn gengur vel. Við teljum okkur vera tiltölulega ofarlega,“ segir Aldís B. Hilmarsdóttir, aðstoðaryfirlögregluþjónn og yfirmaður fíkniefnadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, aðspurð hvort lögregla hafi náð höfuðpaurum í þessu umfangsmikla smyglmáli. Fíkniefnin fundust í bifreið sem kom með Norrænu en þetta er annað stóra fíkniefnamálið sem tengist ferjunni á árinu. Aldís segir lögreglu ekki hafa upplýsingar um hvort fíkniefnin hafi átt að fara lengra en til Íslands. Málið er mjög stórt á íslenskan mælikvarða.
Tengdar fréttir Fjórir áfram í gæsluvarðhaldi í umfangsmiklu fíkniefnamáli Tveir Íslendingar og tveir Hollendingar verða í haldi til 27. október. 14. október 2015 10:32 Fíkniefnin í Norrænu: Verjandanum neitað um lögreglugögn í málinu Hæstiréttur áleit það sem svo að afhending gagnanna gæti skaðað rannsóknarhagsmuni erlendra yfirvalda. 27. október 2015 10:31 Verjandi í fíkniefnamáli þarf ekki að víkja „Ég held að þetta sé bara fordæmalaust enda skildi ég aldrei hvað bjó eiginlega að baki þessari kröfu,“ segir Hólmgeir Elías Flosason, verjandi eins íslensku mannanna sem sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um aðild að umfangsmiklu fíkniefnasmygli. 19. október 2015 07:00 Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fleiri fréttir Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Sjá meira
Fjórir áfram í gæsluvarðhaldi í umfangsmiklu fíkniefnamáli Tveir Íslendingar og tveir Hollendingar verða í haldi til 27. október. 14. október 2015 10:32
Fíkniefnin í Norrænu: Verjandanum neitað um lögreglugögn í málinu Hæstiréttur áleit það sem svo að afhending gagnanna gæti skaðað rannsóknarhagsmuni erlendra yfirvalda. 27. október 2015 10:31
Verjandi í fíkniefnamáli þarf ekki að víkja „Ég held að þetta sé bara fordæmalaust enda skildi ég aldrei hvað bjó eiginlega að baki þessari kröfu,“ segir Hólmgeir Elías Flosason, verjandi eins íslensku mannanna sem sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um aðild að umfangsmiklu fíkniefnasmygli. 19. október 2015 07:00