Lið Mourinho hafa tapað 6 af 7 vítakeppnum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2015 08:00 Leikmenn Stoke fagna hér sigri í vítakeppninni í gær. Vísir/Getty Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, horfði í gær upp á lið sitt tapa enn á ný í vítakeppni þegar fráfarandi deildabikarmeistarar Chelsea töpuðu í vító á móti Stoke City. Stoke City vann vítakeppnina 5-4. Allir leikmenn Stoke skoruðu úr sínum spyrnum en Jack Butland varði síðustu spyrnu Chelsea sem Eden Hazard tók. Lið Mourinho hafa nú aðeins unnið fjórtán prósent af vítakeppnum sínum en spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo tók þetta saman. Sjö sinnum hafa lið Mourinho lent í vítakeppni og sex sinnum hafa þau tapað. Ekki batnar árangur Jose Mourinho þegar við tökum bara vítakeppnir Chelsea-liðsins undir hans stjórn en þetta var í fimmta sinn sem Chelsea tapar vítakeppni þegar Portúgalinn stýrir liðinu. Chelsea tapaði 5-4 í vítakeppni á móti Charlton í deildabikarnum í október 2005, liðið tapaði 4-1 í vítakeppni á móti Liverpool í Meistaradeildinni 2007, 3-0 á móti Manchester United í leiknum um Samfélagsskjöldinn 2007 og svo 5-4 á móti Bayern München í Súperbikar UEFA 2013. Fimmta tapið kom síðan í gær. Auk þessa tapaði Real Madrid einu sinni í vítakeppni undir hans stjórn en það var 3-1 á móti Bayern München í Meistaradeildinni 2012. Lið undir stjórn Jose Mourinho hafa aðeins unnið eina vítakeppni en Internazionale vann 6-5 sigur á Roma í ítalska súperbikarnum árið 2008. Tapið á móti Stoke var annars áttunda tap Chelsea-liðsins á tímabilinu en liðið hefur einnig tapað fimm af tíu leikjum í ensku úrvalsdeildinni og einum af þremur leikjum í Meistaradeildinni og svo leiknum um Samfélagsskjöldinn á móti Arsenal.Jack Butland varði síðustu vítaspyrnu Chelsea sem Eden Hazard tók.Vísir/GettyJack Butland var hetja Stoke City.Vísir/Getty Enski boltinn Tengdar fréttir Martraðakvöld fyrir Arsenal á Hillsborough | Sjáðu mörkin Tapaði 3-0 fyrir Sheffield Wednesday og missti lykilmenn í meiðsli. 27. október 2015 20:37 Wenger: Skellur fyrir okkur Theo Walcott og Alex Oxlade-Chamberlain meiddust báðir er Arsenal tapaði í kvöld. 27. október 2015 22:54 Ekki spurning um hvort heldur hvenær Mourinho verði rekinn Ensku blöðin fjalla flest um framtíð Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, í morgun en að mati þeirra kemur fátt í veg fyrir að Mourinho rekinn frá Chelsea. 27. október 2015 08:37 Mourinho: Þið eruð heimskir Segir að leikmenn sínir hafi svarað gagnrýnendum sínum hátt og skýrt í kvöld. 27. október 2015 23:17 Mest lesið Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Fleiri fréttir Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Sjá meira
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, horfði í gær upp á lið sitt tapa enn á ný í vítakeppni þegar fráfarandi deildabikarmeistarar Chelsea töpuðu í vító á móti Stoke City. Stoke City vann vítakeppnina 5-4. Allir leikmenn Stoke skoruðu úr sínum spyrnum en Jack Butland varði síðustu spyrnu Chelsea sem Eden Hazard tók. Lið Mourinho hafa nú aðeins unnið fjórtán prósent af vítakeppnum sínum en spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo tók þetta saman. Sjö sinnum hafa lið Mourinho lent í vítakeppni og sex sinnum hafa þau tapað. Ekki batnar árangur Jose Mourinho þegar við tökum bara vítakeppnir Chelsea-liðsins undir hans stjórn en þetta var í fimmta sinn sem Chelsea tapar vítakeppni þegar Portúgalinn stýrir liðinu. Chelsea tapaði 5-4 í vítakeppni á móti Charlton í deildabikarnum í október 2005, liðið tapaði 4-1 í vítakeppni á móti Liverpool í Meistaradeildinni 2007, 3-0 á móti Manchester United í leiknum um Samfélagsskjöldinn 2007 og svo 5-4 á móti Bayern München í Súperbikar UEFA 2013. Fimmta tapið kom síðan í gær. Auk þessa tapaði Real Madrid einu sinni í vítakeppni undir hans stjórn en það var 3-1 á móti Bayern München í Meistaradeildinni 2012. Lið undir stjórn Jose Mourinho hafa aðeins unnið eina vítakeppni en Internazionale vann 6-5 sigur á Roma í ítalska súperbikarnum árið 2008. Tapið á móti Stoke var annars áttunda tap Chelsea-liðsins á tímabilinu en liðið hefur einnig tapað fimm af tíu leikjum í ensku úrvalsdeildinni og einum af þremur leikjum í Meistaradeildinni og svo leiknum um Samfélagsskjöldinn á móti Arsenal.Jack Butland varði síðustu vítaspyrnu Chelsea sem Eden Hazard tók.Vísir/GettyJack Butland var hetja Stoke City.Vísir/Getty
Enski boltinn Tengdar fréttir Martraðakvöld fyrir Arsenal á Hillsborough | Sjáðu mörkin Tapaði 3-0 fyrir Sheffield Wednesday og missti lykilmenn í meiðsli. 27. október 2015 20:37 Wenger: Skellur fyrir okkur Theo Walcott og Alex Oxlade-Chamberlain meiddust báðir er Arsenal tapaði í kvöld. 27. október 2015 22:54 Ekki spurning um hvort heldur hvenær Mourinho verði rekinn Ensku blöðin fjalla flest um framtíð Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, í morgun en að mati þeirra kemur fátt í veg fyrir að Mourinho rekinn frá Chelsea. 27. október 2015 08:37 Mourinho: Þið eruð heimskir Segir að leikmenn sínir hafi svarað gagnrýnendum sínum hátt og skýrt í kvöld. 27. október 2015 23:17 Mest lesið Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Fleiri fréttir Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Sjá meira
Martraðakvöld fyrir Arsenal á Hillsborough | Sjáðu mörkin Tapaði 3-0 fyrir Sheffield Wednesday og missti lykilmenn í meiðsli. 27. október 2015 20:37
Wenger: Skellur fyrir okkur Theo Walcott og Alex Oxlade-Chamberlain meiddust báðir er Arsenal tapaði í kvöld. 27. október 2015 22:54
Ekki spurning um hvort heldur hvenær Mourinho verði rekinn Ensku blöðin fjalla flest um framtíð Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, í morgun en að mati þeirra kemur fátt í veg fyrir að Mourinho rekinn frá Chelsea. 27. október 2015 08:37
Mourinho: Þið eruð heimskir Segir að leikmenn sínir hafi svarað gagnrýnendum sínum hátt og skýrt í kvöld. 27. október 2015 23:17